Alþýðublaðið - 04.09.1966, Blaðsíða 5
VEL KVEÐIÐ
Þagnar hjartans hörpusláttur,
Hann mig næsta 'illa sveik.
Nú er búinn þessi þáttur.
Þá er að byrja á nýjan leik.
Gretar Fells,
Sýsluvisur,
XV.
Árnessýsla
Arnesingar yrkja sína flóa,
aldingarða og skóga.
En illgresið er jafnan vaxtarvissast.
f uppsveitum er svoddan sægur fjalla.
að sýndist nóg fyrir alla.
Samt mega ekki Seyðishólar missast.
Fyrrum þótti syndum kvaldri sál hollt
að sækja messu í Skálholt.
Margur kom í Haukadal að hissast.
í Árnesþingi er enginn vondur maður
og enginn ljótur staður.
Á Laugarvatni lukkubömin kyssast.
Utvarp
8,30 Létt morigunlög:
8.55 Fréttir — Útdráttur úr for
ystugreinum dagblaðanna.
910 Moriguntónleikar — 10,10
veðurfregnir.
11,00 Messa í Dómkirkjunni
12,15 Hádegisútvarp
14,00 Miðdegistónleikar: Frá ung
verska útvarpinu.
15,00 Biskupsvígsla í Skálholts-
kirkju.
16,45 Veðurfregnir.
16,50 Knattspyrnulýsing frá Akra
nesi.
17.40 Barnatími: Helga og Hulda
Valtýsdæ'ur stjórna,
18.40 Frægir e'nsöngvarar. Ezio
Pinza syngur.
18.55 Tilkynningiar
19,20 Veðurfregnir
19.30 Fréttir
20.00 Órækju þáttur Snorrasonar
20.30 Einleikur á píanó:
21,00 „í kili skal kjörviður“.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Danslög
23.30 Dagskrárlok.
HAFSKIP:
Langá er væntanleg til Reykjavík
ur í kvöld. Laxá er væntanleg til
Reykjavíkur í dag. Rangá fór vænt
anlega frá Antwerpen í gær til
Rotterdam, Hamborgar og Hull.
Selá lestar á austfjarðarhöfnum
Dux fór frá Reylcjavlk 2. þ.m. til
Stettin.
SKIPADEILD S.Í.S.
Arnarfell er í Vestmannaeyjum.
Jökulfejl fór 1. þ.m. frá Camden
til Reykjav'kur. Dísarfell er í Borg
arnesi. Litjafell losar á Austfjarð
ahöfnum. Helgafell fór 2. þ. m.
frá Hull til Reykjavíkur, Hamrafell
fer um Panamaskurð 13. þ.m.
Stapafell er í olíuflutningum á
Faxaflóa. Mælifell er Aabo. Fer
þaðan tií Mantyluoto. Knud Sif los
ar á Norðurlandshöfnum.
Flugvélar
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
MILLILANDAFLUG: Gullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 08:00 í dag. Vélin er væntan
leg aftur til Reykjavíkur kl. 21:50
í kvöld. Flutgvélin fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 08.00 á
þriðiudaginn.
Skýfaxi fer til London kl. 09:00
í dag. Vélin er væntanleg aftur
til Reykjavíkur kl. 21:05 í kvöld
Flugvélin fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08:00 á morgun
Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar
kl. 10.00 í dag. Vélin er væntan
leg aftur til Reykjavíkur kl. 22:10
í kvöld.
INNANLANDSFLUG: í daig er á
ætlað að fljúga til Akureyrar (4
ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir),
ísafjarðar, Hornafjarðar og Egils
staða (2 ferðir.)
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna
eyja (3 ferðir,) Hornafjarðar, ísa
fjarðar, Kópaskers, Þórshafnar,
Egilsstaða (2 ferðir), og Sauðár
króks.
Messur
MESSUR:
Langholtskirkja. Guðsþjónusta í
safnaðarheimilinu kl. 11 séra Sig
ur Haukur.
Dómkirkjan — messa kl. 11 séra
Felix Ólafsson.
4
Grensásprestakall — messa í
Dómkirkjunni, kl. 11 séra Felix
Ólafsson.
Kópavogskirkja — messa kl. 11
séra Gunnar Árnason.
Bústaðaprestakall — Guðsþjón
' usta í Réttarholtsskóla kl. 10 ár
degis séra Ólafur Skúlason.,.
Hallgrímskirkja — engin messa.
Laugarneskirkja — messa fell
ur niður, séra Garðar Svavarsson.
Elliheimilið Grund, sunnudag-
inn 4. sept. séra Lárus Helgason
messar kl. 10,30 árdegis altaris
ganga. Heimilispresturinn.
Hafnarfjarðarldrkja — messa
kl. 10,30 Garðar Þorsteinsson.
Neskirkja — messa fellur niður
séra Jón Thorarensen.
Háteigskirkja. — Messa kl. 10,30
árdegis, séra Jón Þorvarðsson.
Ymislegf
Framlög móttekin á skrifstofu
R.K.Í. Öldugötu 4
Gs kr. 100.00. Eog HB kr. 500 00
SS 100 G. Ryden 500. M. Jónasson
2000 5 systkin 2000 MS 500 X
100 HH 200 ÞFE 1000 JÞ 100 RV
200 HÞS 1000 Sv.J, 500 RB 100.
★ Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A
slmi 12308. Útlánsdeild opin frá
kl. 14—22 alla virka daga nema
lau-gardaga kl. 13—16. Lesstofan I
opin kl. 9—22 alla virka daga,
nema laugardaga, kl. 9—16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka daga, nema laugardaga, kl.
17—19, mánudaga er opið fyrii’
fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið
alla virka daga, nema laugardaga,
kl. 17-19.
★ Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
lagsins, Garðastræti 8 er opið mið
vikudaga kj. 17,30—19.
★ Listasafn íslands er opið dag
lega frá klukkan 1,30—4.
★ Þjóðminjasafn íslands er op-
ið daglega frá kl. 1,30—4.
ir Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl, 1,30—4.
Reykvíkingafélagið. Fer skemmti
ferð sunnudaginn 4. sept. í Heið
mörk til að skoða skógræktarland
félagsins. Farið verður frá SVR
við Kalkofnsveg kl. 2. e.h. Reyk-
víkingafélagið.
Kvenfélag óháða safnaðarins,
Fjölmennið á fundinn í Kirkju
bæ næstkomandi þriðjudagskvöld
6. sept. kj. 8,30 — Kvf. óháða safn
aðarins.
Sextíu ára afmæli á í dag frú
KREDDAN
Ekki má drekka af pott-
barmi eða stíga yfir pott
því þá getur maður ekki
skilið við nema potti sé
hvolft yfir höfuð manns í
andlátinu. (J. Á )
18 í
Pússnin srasand ttr
Vikurplötur (
Flinanerunarplast i
Seljum allar gerðir af i, ■ t
pússningasandi heim-
fluttum og blásnum inn
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast. ,
SANDSALAN við
ELLIÐAVOG S.F.
Eliiðavogi 115, simi 10120
i; Sögur af frægu fólki
ÞAÐ ER ALKUNNA, að kvenfólk ruglast yfirleitt ekki i töl-
um, nema í einu tilviki — þegar aldur þeirra ber á góma.
Sérstaklega er náttúrlega kmkmyndaleikkonum annt um að
hafa lágt gengi á aldrinum sínum. Ein undantekning er þó
til og er það hin fræga kvikmyndaleikkona og söngkona, Mar-
lene Dietrich. Hún hefur aldrei verið neitt hrædd við að
segja, hversu gömul hún sé og hefur jafnvel hampað því stund-
um. Þcgar hún varð amma fyrir nokkrum árum, gerði hún
það opinskátt með það sama og var hreykin af. En það eru
vissulega takmörk fyrir öllu og ekki alls fyrir löngu hélt hún
upp á afmælisdaginn sinn og hafði engin kerti á afmælistert-
unni. — Einn gestanna, leikkonan Hildegard Knef, tók strax
eftir þcssu og ákvað að stríða vinkonu sinni eilltið og sagði:
— En hvar eru kertin á afmælistertunni, Marlene?
— Kæra Hildegard, svaraði Marlene Dietrich; ég er hrædd
um að þú hafir farið húsavillt. Þetta er afmælisboð en ekki
blysför . . .
4. sepember 1966 — ALÞÝÐUBLAÐH) 5