Alþýðublaðið - 04.09.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.09.1966, Blaðsíða 7
NORDUR-KÓREA HELDUR FRAM SJÁLFSTÆÐI SÍNU isma er til. Enginn flokkur má heldur túlka kenningar marx- ^smans-lenínfismans eftir eigin geðþótta, stefnu sinni til fram- dráttar," segir í yfirlýsingunni. Afskipti fordaemd. Kínverjar eru hvattir til að eiga hinar nýju túlkanir sínar á bibliu marxista sjálfir. .,Sú kenning, esm hver einstakur f>RÓUN sú í átt til algerrar upp- lausnar í heimi kommúnista, er ihófst með deilu stjórnanna í Mosk- vu og Peking, virðist vera stöðvuð. Kommúnistaflokkur, sem verið hefur fráhverfur Sovétríkjunum um árabil, hefur stigið fyrsta skrefið aftur til sovézku herbúð- anna. Þelta hafa Norður-Kóreu- menn gert með sjálfstæðisyfirlýs ingu sinni gagnvart Kínverjum. áætluninni á bug og sögðu að hún vært blekking. Kínverjar sakaftir um að- gerðarleysi. Nú leggja Norður-Kóreumenn fast að Kínverjum að fallast á til áttan ein geti leifct í Ijós hvort aðstoðin við vietnömsku þjóðina sé ósvikin eða fals eitt. Þeir nú eru sakaðir um aðgerðarleysi. Norður-Kúreumenn vilj.a, að stórveldi kommúnista i samein- ingu færi út styrjöldina í Viet- nam. En Rússar einir hafa yfir að ráða nógu öflugum herafla til þess að það sé unnt. „Styrkur okkar felst í einjngu, segja Norður-Kóreumenn. En það eru Kínverjar, sem endurtaka æ ofan Mótmælaganga í Peking til stuðnings Norður-Vietnammönnum, En ástandið liefur breytzt. Kór- eumenn hafa skýrt tekið fram, að þeir hafi ekki í hyggju að ger- ast leppar Sovétríkjanna á nýjan leik. En þeir hafa einnig skýrt frá því, að Kínverjar hafi reynt að þröngva stefnu sinni upp á þá og að þeir kjósi fremur samvinnu- við Rússa en Kínverja í nokkrum mikilvægustu málum samtímans. Mikilvægasta málið er Vietnam. Áður en styrjöldin komst á núverandi stig benti allt til þess að Norður-Kóreumenn væru sam mála Kínverjum um, að Rússar veittu Norður-VietSiammöwnum of litla aðstoð. Rússar svöruðu þessari gagnrýni með því að stinga upp á áætlun um .sameig inlegar aðgerðir" í Vietnam. Áætl- unin gérði ráð fyrir þátttöku allra kommúnistaríkja, þar á meðal Kina Kínverjar vísuðu aftur á nióti kalla sovézku tillöguna um sam- eiginlegar aðgerðir mikilvæg- asta verkefnið sem framundan sé. Þeir halda því fram, að Banda ríkin færi sér í nyt hina brostnu einingu í herbúðum kommúnista, og að þessi skortur á einingu hafi hvatt þá til að gera nýjar ráðstafanir til þess að auka styr- jaldnrreksturinn enn meir. Hvernig gerta kcmmúnistar 'horft á atburði þá, sem eru að gerast í Vietnam með krosslagðar heiylur? spyrja NorðkirjKóreu- menn. Þegar þessi spuming var borin fram áður fyrr var hér ein- ungis um að ræða endurtekningu á ásökunum Kínverja um meint aðgerðarleysi Rússa. En í ljósi síðustu atburða fer ekki á milli mála, að Norður-Kóreumenn líta svo á, að það séu Kínverjar sem koma i veg fyrir þátttöku Rússa í stríðinu. Þáð éru Kínvérjar, sem í æ að ógerninigur sé að komast að samkomulagi við Rússa. Túlka Marx sjálfir. Svo virðist einnig sem Peking- stjórnin hafi reynt að koma í veg fyrir að sambandi yrði aftur komið á milli Japans og Kóreu- manna annarsvegar og Rússa hins vegar. í yfirlýsingu Norður- Kóreumanna segir afdráttarlaust að hverjum einstökum flokki eigi að vera frjálst að ákveða á eigin spýtur hvaða tengsl hann vilji hafa við aðra flokka. Kóreumer|i urðu elinníg að reyna það, að þegar þeir losnuðu undan yfirráðum Rússa i hug- myndakerfimálum reyndu Kín- verjar að þröngva sínu hugmynd akerfi upp á þá. Kommúnistar geta lesið Marx og Lenin sjálfir, segja Kóreumenn. „Enginn sér- þtakur túíkandi marxisma-lenín- flokkur fylgir, skiptir aðeins máli innan landamæra hvers einstaks ríkis og getur ekki verið látin igilda fyrir alla flokka,“ segir í yfirlýsingunni. Einnig af þessu virðist mega sjá, að Pekingstjórn in hafi reynt að þröngva stefnu sinni upp á Kóreumenn, því að Kóreumenn lýsa því afdráttarlaust yfir, að hver einstakur flokkur verði að ákveða sjálfur hvort hann skuli taka tillit til reynslu ann arra flokka. „Enginn má blanda sér inn í þetta,“ segja Kóreumenn afdráttarlaust. Einnig er greinilega sneitt að Rússum. Ein meginástæðan til þess að Norður-Kóreumenn yfir gáfu sovézku herbúðirnar var sú að stjórnin í Moskvu neitaði að veita aðstoð í þeim tilgangi að komíð ýrði á fót fjölbreyttum iðn aði í Norður-Kóreu. Þetta var rök stutt með þvi, að Rússar gætu sjálfir útvegað þær vörur, sem Norður-Kóreumenn vildu fram- leiða, við lægra verði. Yfirlýsingin minnir á, að viss öfl í Norður-Kóreu hafi hreinlega lagzt gegn því að landið reyndi að öðlast efnahagslegt sjálfstæði og í raun og veru er hér um að ræða ásökun þess efnis, að Rússar hafi stutt innlenda stjórnarand- stöðu. Þessi öfl eru sögð hafa ráð izt á flokkinn fyrir efnahagslega þjóðernishyggju og andstöðu gegri efna'hagssamvinnu við önnur kommúnistaríki. Kínvemar einangraðir. Þetta hefur verið stefna Norður Kóreu nú um nokkurt skeið. Sið an Krústiov var settur af hefur stjórnin í Moskvu umborið hana o£ efnahagsleg og hernaðarleg áð stoð Rússa við Norður Kóreu héf ur smám saman verið aukin. Kór eumenn hafa begið allt. sem Rúss ar hafa boðið. en beir hafa ekki mildað gagnrvmi sína á stefnu ■RtVcsa í bessu atriði. En það er af staða Kínveria í Vietnammálinu sem hefur orðið tii bess að stiórn in í Pyongvang hefur engu að síð ur mótað almenn nv viðhorf. F.inangrun Kínveria í heinií kommúnismans er bar með svo að seaia a1,’'er. Norður-Vietna.mmehVi einir revna að gæt.a bliúlevsis. dti allt. bendir til bess að bað valcéi beim meiri og meiri erfiðleikum Ef Hanoistiórnin sneri baki viW Kínverium væri í fvrsta sinn siðaft deilan blossað’ uon raunvemlegur mnctnlein á beipní itWut’ ("1 3Í Rú=sa hálfu í Vietnam. g Agfa fllmur Agfa Icopan Iss 1 öllum stærðum fyrir svart, hvttt o* Ut. Góð filma fyrir svart/hTít»r myndlr teknar f slæmu veðrt eða vlð léleg ljósaskilyrðL Agfacolor CN 17 Unlversal filma fyrlr Ufc ojr svart/hvítar myndlr. Agfacolor CT 18 Skuggamyndafjlman sem f*jr ið hefur sigurför nm «11«» heiin. Eflmnr í ferðalsglð FRAMLEITT AP AGFA- GEVARET Jén Finnison hn LÖGFRÐISKRIFSTPFA j ■! Sölvhólsgata 4. (Sambandshúsié(t> Símar: 23338 og 12343! J 4. sepember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.