Alþýðublaðið - 08.09.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 08.09.1966, Blaðsíða 13
Stórfengleg breiðtjaldsmynd í litum tekin í Indlandi af ít- alska leikstjóranum Mario Cam erini. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sautján 17„ sýningarvika sýnd kl. 7 Bönnuff börnum. Á slóff bófanna Sýnd kl. 5. Bönnuff börnum. Böra Grants skipstjóra Walt Disney kvikmynd í litum. Hayley Mills. Sýnd lcl. 7 og 9. Vinnnvélar TIL LEIGU. — Þetta er ekki isem verst. Kannski kemur metra iá land ■seinna. Flóðið flytur Hnitat og þetta með sér, sagði Murdoch. Hann leit á Hugo. — Þefcta ævintýri hlýtur að henta þér vel. Stórkostleg aug lýsing. Rithöfundur býður skip- brot. Ég þori að veðja að næsta bók þin gerist á eyðieyju. Er þetta ekki allra manna draumur? Þau komu sér saman um að geyma niðursuðudósirnar til nevðar'iifellis. Fiskurinn var næstnm iafn góður oig skógar hænan og bað bezta var að þau máttn horða eins og þau frek ast v;ldu. — Fr ekki vndislegt að vera sadd'ir? snurði Murdoch og and varnaði af vellíðan. Þan sátu barna í heHis mynn in" meðan mvrkrið féll á. Þau hne*n sott rníkið af seinbrenn andi við á hálið og vonuðust til uámist logandi alla nótt ina Ff híiið dæi út, yrðu menn irnír að hatda bví logandi næstu n — ef næsta nótt yrði á eyj unni. Tmii iiwmtrlu teuni fyrir dvrn ar Þar var um að gera að loka yimti"" som rnest út.i Prudenee fpVk innsta nlássið. Þar yrði hlvj ast Uiin. vaknaði síðar um nóttina MvrVrið var eins og veggur sem éeiSrieet var að briótast i ive«""m ncr henni fannst hún vera að lrafna. Fiord'and var ein mi+t tiað landssvæði bar sem me=t var um iarðskiálfta á Nvia Si-iar.ai pf hað yrði nú iarð- sViéir+i har f nótt. Þau yrðu jjroPir! íifaudi. Þau fvndust aldr- et Fr,',n crat ekki að bví gert að hú" voina«i Hún tók fyrir var ir cén p„ Hugo ihafði vaknað. Ha"" uát+ við hlið Murdoehs o» tionnar Það var um að gera a« UaiUa «tór hita. Nú rétti hann hömiini, +íi hennar. — tt,7,sv pr Prue? Hlevp- ur imiin'i’inaraflið með þig í gö""ri* v'fasf hú um að okkur yp-r^Ci — tt"í Rödd hennar var hrm«-i..inn ncr hjáróma, eins og röéé smár+ijiku. — Mér finnst ég vem að kafna. Það er svo dimmt. Myrkrið kæfir mig eins og þungur baggi. Þakið er svo lágt. Ég var að hugsa um jarð- skjálfta-skriður. — Ó, Hugo, ég er huglaus; ég á að þegja, en get það ekki; ég er svo hrædd. Hún greip dauðahaldi um hönd honum. — Líttu á klukkuna, Prue, sagði hann hughreystandi. Það var róandi að horfa á litla, sjálflýsandi úrskífuna. Klukkan var aðeins 10 og hann hló. Þegar við ikomum aftur í menninguna, ætla ég að skrifa um þetta. Það er ekki hægt að gefa einu ári betri einkunn. Lágróma rödd Hugos var eins og smyrsl á sár Prudence. — Eigum við að fara út? spurði hann. — Það er dimmt þar líka, en samt bjartara en hér. Gættu þess aðeins, að þú dettir ekki í skóginum. Þau stigu yfir Murdoch, sem lá og hraut svo friðsælt — og sluppu út. Það var dásamlegt að standa uppréttur aftur. Þokunni hafði létt, en loftið var enn rakt og svalt. Þau stóðu kyrr og drógu andann djúpt. — Hugo hélt utan um mitti henn- ar og þegar Prudence tók til máls, var hún örugg og trygg. — Ég býst við, að Bessie, Jock og Henepa standi á kapell- unni og biðji fyrir okkur núna. Mér finnst ég geta sofnað eftir að vita það. Það er verst að ég skyldi vekja þig. Hann tók hana í faðm sinn, hélt henni að sér um stund og kyssti hana. Síðan sagði hann; — Prue, þér er kalt — alltof kalt. Þess vegna vaknaðir þú. Við Murdoch lágum hlið við hlið. í gær meðan ég var með- vitundarlaus, hitaðir þú mér með því að liggja við hlið mér. Nú skal ég hita þér á sama hátt. Murdoch er hér og allt er í lagi. Við verðum að haga okk- ur gáfulega. Ég vil ekki að þú fáir lungnabólgu. Og á morgun er teppið þurrt og þú færð það. Prudence leit á hann með tárin í augunum. — Hugo, — manstu eftir því, að einu sinni var ég andstyggileg við þig? — Hvað sagðirðu þá, Prue? spurði hann — og liún fann, að hann skalf af hlátri. — Þá sagði ég, að ég vildi aldrei vera ein með þér á eyðieyju, sagði hún brosandi og samt alvarleg. — Get ég tekið það aftur? Hann hló hátt. — Auðvitað. Þú mannst kann ske eftir, að ég sagði það sama um þig? Getum við gleymt því líka? Þau laumuðust inn í hellinn aftur. Murdoch hafði losað sig við allar hömlur og hraut hátt. — Ég verð að velta honum á hliðina, sagði Hugo. Við sofn- um aldrei í þessum hávaða; ég vona, að honum finnist hann ekki lokaður inni líka; ég get elj'ú ígefið honum koss sem meðal. — Þegiðu nú, Murdoch! — Leggstu niður! Hann tók í hann. — Hann er að minnsta kosti eitt tonn, ef ekki meira. Murdoch rumskaði. — Fyrirgefðu, Sally, hraut ég? Eftir augnablik 'var hann sofnaður aftur, en hafði ekki jafn hátt í þetta skipti. Þau 'settust með bakið að steinveggnum og hann hélt um axlir henni. Hún lét höfuð sitt falla niður á herðar hans. — Sofðu vel, Prue frænka, sagði hann og eftir smástund féll hún í þungan, draumlausan svefn. TÓLFTI KAFLl. Þegar hún vaknaffi næsta morgun, voru mennirnir tveir farnir út. Hún lá þarna og lienni var heitt og báðir jakk- arnir þeirra lágu ofan á henni. Hún hafði sannarlega verið iheppin að híða skipbrot með slíkum mönnum. En hún varð líka að hafa hemil á ótta sín- um, því að annars yrði hún þeim áþján. i Þegar hún dró teppið fyrhr hellismunnanum frá eða til hlið- ar, sá hún sér til mikillar sorgar, að það var þoka fyrir utan. Hún gat naumast greint vatnsborðið. Nú komu mennirn- ir til hennar. Hugo var í olíu- stakk yfir buxunum, en Mur* doch var í þykkri tweed-skyrtu. Þeir héldu á nýsoðnum krækl- ing og dollu með heitri mjólk í. Hún néri á sér augun. - Þið hljótiS að hafa veriB á fótum í marga tíma. Hef ég sofið mjög lengi? Murdoch hló. , — Ekki veitti þér af. Og hérna er morgunverður þinn. Það er verst, að við höfum hvorki edik né pipar, en von- andi getur þú kynngt samt. Svo er heilmikiö af krabba hérna. Ég vona, að við fáum þá til hádegisverðar — og svo fisk í kvöldmatinn. Skömmu seinna létti þokunni eilítið, en ekki nóg til þess atf þau gætu gert sér vonir um að flugvél kæmi auga á þau. Næsti dagur var jafn ömur- legur og þau urðu að vera inni við allan daginn til að verða ekki holdvot. Maturinn var orð- inn leiðigjarn, fiskur og krækl- ingur, kræklingur og fiskur. Hrein frssk heíibrigð húð Leigjiun út pússinga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjnt- og- múrhamrar meff borum og fleygum. Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LEIr-AN S.F. Sími 23480. SKO RSTðÐIN Sfötirai 4 — Sími 18-2-27 RHSto n’iiurffttr fliútl og vel. Eeíiii’ toíiKoMtt' 8. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.