Alþýðublaðið - 10.09.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 10.09.1966, Blaðsíða 14
Gluggi Framhald af 6. síðu (ngja í stíl við Patton hershöfð- tngja. Seinna hittir hann svo einnig Frank Sinatra sem er yfir- foringi og eini flugmaður ísrael- 8ka „flughersins." Ekki er rétt að ekýra nánar frá gangi myndar- innar, en myndin hér að ofan er a£ Kirk Douglas og Senta Berger. Iðnþing Framhald af 3, síðu. eamkeppnisaðstöðu sína. Ennfrem ur hafa þau tekið upp samstarf á ýmsum sviðum, t.d. hafa samtök þeirra tekið í þjónustu sína út- flutningsráðgjafa og hagráðunaut ög þau standa sameiginlega að ýmsum rannsóknum og upplýs- ínga-, fræðslu- og kynningarstarf- eemi, t.d. með vörusýningar lieima Og erlendis. Einnig hafa hópar fyrirtækja hafið samstarf í sölu- starfi, innkaupum og sérhæfingu í framleiðslu. Yfirvöld hafa stutt þessa þró- «n með opinberum ráðstöfunum. Þungamiðjan í þeim er svokallað- Br Aðlögunarsjóður heimaiðnað- arins, sem stofnaður var árið 1963. Er þar ekki um að ræða eigin- legan sjóð heldur árlega fjárveit ingu á fjárlögum 'SVi>—5 millj. kr., sem unnt er að nota til að veita óendurkræfa styrki til verkefna, sem fyrirtæki taka upp á samstarfs grundvelli. 5 manna stjórnarnefnd, 3 frá iðnaðinum og 2 frá stjórn- völdum gera að fengnum umsókn- um tillögur um styrkveitinu, sem nær þó oftast einungis til hluta af útgjöldum verkefnisins t.d. 50—70% og er takmörkuð við á- kveðið tímabil t.d. 2—3 ár. Með þessu er örvað til eigin frumkvæð- is iðnaðarins. Stórar upphæðir hafa runnið til iðngreinasamtaka. Einnig minni samstarfshópar fyr irtækja hafa fengið stuðning á þennan hátt. Að lokum sagði Arne Haar, að nýja ríkisstjórnin í Noregi hefði mikinn áhuga á að styðja smærri fyrirtæki og stendur nú til að efla Handverks- og smaindustri- fondet. Ennfremur stendur til að efla rekstrarhagfræðilega leiðbein ingaþjónustu við smærri fyrir- tæki, því að það er á því sviði, sem þau standa höllum fæti, frek ar en á tæknisviðinu. » Ms. Gullfoss fer frá Reykjavík í dag kl. 5 s.d. til Leith og Kaupmannahafnar. 'Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 4. H.f. Eimskipafélag fslands. Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra við Selfossbíó á Selfossi, er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Selfosshrepps fyrir 30. september n.k. Starfið veitist frá 1. nóv- ember 1966 eða fyrr. ODDVITI SELFOSSHREPPS. K.F.UK. VINDÁSHLÍÐ HLÍÐARKAFFI verður selt í húsi K.F.U.M. og K, Amt- mannstíg 2B á morgun, sunnudaginn 11 september, til ágóða fyrir starfið í Vind- áshlíð. Kaffisalan hefst kl. 3 e.h. — Einnig verður kaffi á boðstólum eftir samkomuna um kvöldið. Komið og drekkið síðdegis- og kvöldkaffið hjá okkur. STJÓRNIN. JÉ 14 m september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Konur Sukarnos I sviðsljósinu Erindi Arni Haar vakti mikla athygli iðnþingfulltrúa og var vel tekið. Hann svaraði ýmsum fyrir- spurnum fundarmanna, t.d. hvort vélsmiðjur og skipaviðgerðarstöðv ar í Noregi væru háðar verðlags- ákvæðum um útselda vinnu, og upplýsti hann, að verðlagshöft hefðu verið afnumin í Noregi fyrir meira en 10 árum en hins vegar væri til löggjöf, sem heim- ilaði opinber afskipti af einok- unarmyndun og ætti að koma í veg fyrir að fyrirtæki notfærðu sér einokunaraðstöðu, í>á skýrði Bjarni Einarsson frá samstarfi , sem 7 fyrirtæki í skipa smíðum og járniðnaði i Ytri-Njarð vík, hefðu hafið um uppbyggingu stálskipasmíðastöðvar þar. Varp- aði hann fram þeirri fyrlrspurn til fyrirlesarans hvaða opinbera fyrirgreiðslu iðnfyrirtæki í Nor egi hefðu notið í hliðstæðu til- viki. Arne Haar svaraði þvi til, að Aðlögunarsjóður heimaiðnað- arins mundi hafa greitt hluta af kostnaði við að koma samstarfinu af stað, t.d. við áætlunargerð o.þ.h., ennfremur mundu fyrirtæk in hafa fengið undanþágu frá greiðsiu verðhækkunartekjuskatts af verðmæti hlutabréfa, ef til al- gerrar sameiningar hefði komið. Einnig mundu þau geta fengið hagræðingarlán, með hagkvæmum kjörum úr sérstökum sjóði, sem lánar stundum allt að 100% af kostnaði við slíkar breytingar . Eftir hádegi var fundi haldið áfram og afgreidd álit nefnda. Miklar umræður urðu um iðn- fræðslumálin og hina nýju iðn- fræðslulöggjöf. Var samþykkt á- lyktun um að Iðnþingið fagnaði liinni nýju löggjöf, og treysti því jafnframt að Alþingi og sveita- stjórnir tryggi nægilegt fjármagn til þess að lögin nái tilgangi sín- um og komi til framkvæmda sem allra fyrst. Þá var rætt um lánamál iðn- aðarins og samþykktar ályktanir um Iðnaðarbanka íslands h.f., Iðnlánasjóð og endurkaup afurða víxia iðnfyrirtækja. Skóladrengir Framhald af bls. 1. seinna komst hann að því að hér var um að ræða 12 ára gamla skóla drengi. Hann vissi ekki hvað þejr hétu, Skipstjórinn á ferjunni hefur þakkað björgunina, er hann seg ir að eigi sér enga hliðstæðu og muni aldrei gleymast. Ýmis blöð ræða sjóslysið í dag, „Politiken" ræðir skaðabæturnar og minnir á að útgerðarfyrirtæki beri ekki skylda til að greiða farþegum skaðabætur eins og flugfélög, ef ekki sannast vanræksla á útgerð ina. Blaðið hvetur til að lög verði endurskoðuð hvað þetta snertir. Eldflaug Framhald af .1. síðu. 1,388 kílómetrar rúmlega 60Q,km. meiri en jarðfirð „Gemini 10.“ í júlí. Geimfararnir Charles Conrad og Richard Gordon munu því dvelj ast um tíma í Van Allen-geisla beltinu og Gordon á að dveljast 107 mínútur utan geimfarsins Auglýsingasíminn 14906 DJAKARTA, 9. september (NTB- Reuter) — Stiídentar sökuðu í dag aðra eiginkonu Sukarnos jorseta, Madam Hartini, um að hafa lagt fram fé til áróðursstarfsemi kommúnista á Mið-Jövu. Ásökun- in kom fram í málgagni stúdenta „Kami“. Blaðið segir, að Madam Hartini hafi sent 200 milljónir rúpía (um 24 milljónir íslenzkra króna) til kommúnista, sem var meðlimur í flokki vinstrisinnaðra þjóðernis- sinna. Maður þessi, Slamet Sarojo. hefur verið handtekinn í Jogja- karta og hefur játað sekt sína. Þannig kom hlutverk Madam Hartinis fram í dagsljósið, segir blaðið Ðnnur hinna fjögurra eigin- kvenna forsetans, Madam Fatha- wati, bar einnig á góma í indó- nesískum blöðum í dag. Hún á að hafa sagt á kvennaráðstefnu frá vandamálum þeim, sem börn Lissabon: — 37 Portúgalskjr hre menn hafa týnt lífi í tilraunum til að hefta útbreiðslu gífurlegra skógarbruna um 25 km. vestan við Lissabon. 4000 slökviliðsmenn og fjöldi hermanna hafa tekið þátt í slökkvistarfinu, en ekki hefur tekizt að ráða niðurlögum eldsins. Belgrad: — Júgóslavneska rit höfundinum Mihajlov, sem hefur gagnrýnt stjórn Titos harðlega hefur verið sleppt úr ihaldi til reynslu, en réttarhöldin hefjast í máli 'hans eftir hálfan mánuð. Mihajlov var handtekinn 8. ágúst þegar hann hafði skýrt frá fyrir ætlun um að hefja útig'áfu á stjórn arandstöðuriti, Stokkhólmi. — Sjö manns, allt vin ir og ættingjar, hafa verið hand teknir í smáþorpjlnu BörsWg skammt frá Falköbing í Suðvest ur Svíþjóð á undanförnum vikum eiga við að glíma þegar faðir þeirra á fleiri en eina konu. Sukarno á fimm börn með fyrstu konu sinni fimm með annarri konu sinni og engin með hinum. Frú Fathawati sagði, að þung byrði hvíldi á herðum indónes- iskra kvenna því að konur sem ættu glæsilega bíla og íbúðir gleymdu siðferðihliðinni. Hér átti hún sennilega við málaferlin gegn fyrrverandi bankamálaráðherra. Jusuf Muda Dalam. Hann hefur verið ákærður fyrir ólöglegan vopnainnflutning og nokkrar fagr ar konur hafa borið vitni í málinu. Allar sögðu frá gjafmildi Dalams, en hann gaf þeim öllum bíla og hús. Fyrrverandi utanríkisráðherra Indónesíu, Subandrio, verður næsti valdamaðurinn, sem stefnt verður fyrir sérlegan herrétt, sem dæmir í málum þeirra er viðriðnir voru hina misheppnuðu byitingu í október i fyrra. ákærðir fyrir að hafa kveikt í 11 af 60 hlöðum þorpsins. Hér er um að ræða eitt undarlegasta í- kveikjumál sem sögur fara af í Svíþjóð Kaupmannahöfn: — Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur handtekið 24 ára gamlan Serkja, sem talið er að stjórnað hafi smygli á marih uana til Oslóar. Maðurinn er kvæntur danskri konu og hefur fasta búsetu í Danmörku. Brúnsvík — Ungur maður sem var mikið særður á báðum fótum eftir að hafa stigið á jarðsprengju á vestur landamærum Austur* Þýzkalands lá um þrj'á tima á einsk ismannslandi í fyrrinótt meðan Au.-Þjóðverjar hótuðu að skjóta hann og Vestur Þjóðverjar sem reyndu að hjálpa honum. Vestur Þjóðverjar buðust til að veita manninum læknisaðstoð en aust ur-þýzku landamæraverðirnir komu í veg fyrir það. Syndið 200 metrana

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.