Alþýðublaðið - 10.09.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 10.09.1966, Blaðsíða 15
Eric Fisher, yfirmaður hjálparstafsemi Rauða krossins á jarðskjálftasvæðunum í Tyrkland, ræðir við aldraða konu Árbæjarsafnið ' lokar um helgina- Árbæjarsafn lokar nú um helg ina. Gestir safnsins hafa orðiá" nærri 15.000 samtals eða talsvert færri en í fyrra, en þá urðu þeir um 20.000. Veðráttan í júlímánuði var óhagstæð fyrir útivist og verð ur það víst að teljast helzta ástæ'ð an fyrir minni aðsókn, því að út lendingar og utanbæjarmenn, sem.. heimsótt hafa safnið í sumar eru talsvert fleiri en í fyrra. f Til hátíðabrigða undir lokin • kemur lúðrasveitin Svanur í heim sókn í Árbæjarsafn á sunnudag; og leikur fyrir safngesti kl. 4.15 og“ eins mun sveit vaskra pilta úr. glímudeild KR sýna glimubrögð- og kappglímu á sýningarpallinum Strætisvagnaferðir eru frá Kalk; ofnsvegi kl. 2,30 og 3.15 en frá Lækjartorgi (Rafstöðvarbíll) kl. 3, 4 og 5. Veitingar verða í Dillons húsi. Myndasýning um visindi og tækni Aöeins 20 hús standa uppi í kaupstaðnum I dag er 21 dagur liðinn síð an að gífurlegir jarðskjálftar urðu rúmlega 3000 mönnum að bana og gerðu um 100,000 manns heimilislaus í níu hér uðum Anatolíu í Austur-Tyrk landi. Riauði háifmláni'nn og Rauða kross félög nágranna- ríkja Tyrklands hafa unnið sleytulaust að hjálpar og björg unarstörfum í tuttugu og einn dag oig tuttugu og eina nótt. Gjafir hafa borizt frá öðrum héruðum Tyrklands og daglega berazt teppi, tjöld og lyfjasend ingar hvaðanæfa að úr heim inum, sem tala sínu máli um hug almennings um allan heim til hinna bágstöddu á hörmungasvæðtm Tyrklandsi. Yfirmaður hjálparnefndar A1 þjóða Rauða krossins sem starf að hefur við skipulagningu hj’álparstarfsins hefur -skýrt svo frá að kaupstaðurinn Varto í Mus héraði og nærliggjandi þorp hafi orðið verzt úti í jarð skjálftunum. í Varto er virðist hafa verið við mirSdcpil jarð hræringanna, létu 2000 manns lífið , og 8000 heimili igöreyði lögðust. Það má segja að Varto sé jafnað við jörðu. Aðeins 20 hús standa uppi, en svo ein Rauði krossinn hefur slegið töldum víða í Varto og reynt eftir mættí að Mynna að særðu fólki. kennilega vill til að þessi hús voru einmi-tt byggð fyrir til hlutan Rauða Hálfmánans eft ir jarðskjálftana árið 1946. Ástandið í smáþorpum Ana tolíu er mjög alvarlegt. Mörg þorpanna eru því sem næst einangruð vegna skemmda á vegum og landið er erfitt J'fir ferðar. Héraðið er að meða) tali 5.600 fet yfir sjávarmáji, — fjallahérað sem innan tveggja mánaða verður snævt þakið. Bú izt er við 10— 14 fetum af snjó með frosti á milli — 30 til —40 gráður á Celsíus. Hættan á því að taugaveiki brjótist út á jarðskjálftasvæð inu er einnþá mikil, unnið er að því dag og nótt að bólusetja íbúana. Peningar þeir er safn ast í Tyrklandssöfnun RKÍ verða notaðir til greiðslu á lyfj um og bóluefni, sem nú þegar er verið að nota á jarðskjálfta svæðinu. Rauði kross íslands heitir á lesendur blaðsins að bregðast vel við hjálparbeiðni Tyrklands söfnunarinnar, en henni lýkur nú um helgina. ' Þessa dagana stendur yfir í Am eríska bókasafninu í Bændahöll inni, myndasýning, um stórstígar framfarir, er átt hafa sér stað í Bandaríkjunum á ýmsum sviðum vísinda og tækni seinustu tvo áratugi, Sýndar eru rannsóknir og þróuri í læknisfræði- og lyfjafræði geimkönnun, fluigvélatækni, kjarn orkuvísindum og efnafræði. Stofnun sambands sparisjóða rædd Að tilhlutan vestfirsku sparisjóð- anna komu forráðamenn 30 spari sjóða saman til fundar í Borgar nesi, laugardaginn 3. og sunnu daginn 4. september sl. Á sunnu deginum voru rædd ýmis áhuga og vandamél sparisjóðanna. Megin tilgangur fundarins var að ræða stofnun sambands sparisjóða og kaus fundurinn 5 manna nefnd til þess að vinna að frekari und irbúningi þessa máls. Buðu öldruðu fólki í ferðalag HINN 27. ágúst bauð Rotary klúbbur Borgarness öldruðu fólki í ferðalag eins og gert hefur ver ið undanfarin ár. Farið var víða um Húnavatnssýslu; Um 60 manns tóku þátjt í fjörinu sem var í alla staði hin ánægjulegasta. 10. september 1966 - ALÞÝÐUBLADIÐ ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.