Alþýðublaðið - 11.09.1966, Blaðsíða 7
KASTLJÓS
Kosningar í Suður-Vietnam
Viðræður um Vietnam.
, Meðan enn er barizt á vígstöðv
unum og gerðar eru tilraunir til
að koma af stað samningaviðræð
um ganga íbúar Suður-Vietnam til
kosninga þrátt fyrir hótanir Viet
cong um morð á frambjóðendum
og kjósendum og hryðjuverkastarf
semi í sainbandi við kosningarn
ar. Kosningarnar, sem fram fara
á sunnudaginn, kunna að marka
fyrsta skrefið í átt til lýðræðis
legri stjórnarhátta í Suður-Viet
nam þótt fáir teldu að þær mundu
gefa rétta mynd af skoðunum
suður-vietnamisku þjóðarinnar,
þegar Ky forsætisráðherra neydd
ist til að ganga að kröfum búdda
trúarmanna fyrir nokkrum mán
uðum og landið rambaði á barmi
borgarastyrjaldar, og efna til kosn
inganna.
Ky forsætisráðherra hefur ítrek
að loforð sitt um að segja af sér
um leið og unnt verður að mynda
þingræðislega stjórn að afstöðn
um almennum kosningum, en tal
ið er að það verði á næsta ári.
í kosningunum á sunnudaginn verð
ur kosið til stjórnjagaþings, sem
semja á nýja stjórnarskrá.
Bandaríkjamenn eru vantrúað
ir á orð Kys, en hvað sem því líð
ur eru kosningarnar fyrsta tæki
færið sem suður-vietnamisku þjóð
inni gefst til að láta í ljós skoð
anir sínar síðan Diem stjórnin
setti kosningar á svið undir
ströngu eftirliti,
★ MEÐ OG MÓTI USA.
Kosnir verða 108 þingfulltrúar
á stjórnlagaþingið, en það verður
alls skipað 117 fulltrúum og verða
níu þingfulltrúar höfðingjar ætt
flokka á hálendinu. 540 frambjóð
endur eru í kjöri og eru þeir full
trúai' flestra hópa þjóðfélagsins
nema mestu öfgasinna úr hópi
búddatrúarmanna, sem hundsa
kosningarnar. 60 frambjóðendur
eru liðsforingjar en aðrir embætt
ismenn og trúnaðarmenn íbúa í
ýmsum þorpum og sveitum.
En kosningarnar snúast ekki
um menn eða flokka og aðeins
að nokkru leyti um lýðræði, held
ur verður aðallega kosið um það
hvort menn eru með eða rnóti her
forineiasfjórninni og ef til vill
ennþá fremur hvort menn eru með
eða mó'ti Bandaríkjamönnum, Vit
að er, að bandaríski sendiherrann
í Saison, Cabot Lodge, lagðist ein
dregið gegn því að kosningarnar
yrðu haldnar þar sem hann ótt
aðist afleiðingar þeirra, en stjórn'
in í Washington krafðist þess að
þær yrðu haldnar.
Ef 50% kjósenda mæta á kjör
stað verður það túlkað sem sigur
að nokkru leyti fyrir Ky stjórn
ina og Bandaríkjamenn og fyrsta
vonin um aukið lýðræði í Suður
Vietnam. Verði prósentutalan
hærri verður litið á úrslitin sem
traustyfirlýsingu við Ky og stjórn
ina í Washington. í síðustu kosn
ingum sem fram fóru í Suður-Viet
nam, bæjarstjórnarkosningunum
30. maí 1965, greiddu 3,4 milljón
ir af 4,7 milljónum á kjörskrá.
atkvæði, eða 73%.
★ HUNDSA KOSNINGARNAR
Þrír stærstu stjórnmálaflokk-
arnir bjóða fram í flestum kjör
dæmum. Stærsti flokkurinn er*
flokkur stjórnarinnar („khaki-
flokkurinn") og er hann aðallega
skipaður ungum liðsforingjum.
Annar stærstj flokkurinn sem get
ur orðið liðsforingjunum skeinu-
'hættur, er flokkur kabóiskra
manna, en nokkrir frambjóðendur
þessa flokks hafa samúð með Viet
cong eða eru að minnsta kosti
fylgjandi strangari hlutleysis-
stefnu. Hoa-Hoa-sértrúarflokkur
inn er einnig mjög voldugur, en
aðalvígi hans er á vesturhluta
Mekongósasvæðisins. Kínverska
þjóðarbrotið hefur einnig menn í
kjöri.
Athyglisvert er, að búddatrúar
menn, sem knúðu fram kosningarn
ar með hótunum sínum um borg
arastyrjöld, taka lítinn þátt í kosn
ingabaráttunni. Kosningabaráttan
hefur greinilega sýnt hve sundr
Washington 1. 9. — Bandaríkja
stjórn er nú að gera miklar ráð
stafanir til að draga úr atvinnu
leysi og fátækt þar í landi með
því að flytja þúsundir atvinnuleys
ingja til staða, þar sem atvinna
er fáanleg.
Á.næstu níu mánuðum ætlar At
vinnumálaráðuneytið að gera til
raunir með að flytja 5000 fjöl
skyldur milli staða í þessu skyni
til þess að ganga úr skugga um,
hvort þessi aðferð geti orðið til
frambúðar.
Mangar þessara fjölskyldna
verða fluttar frá landssvæðum, þar
sem hallað hefur undan fæti í
iðnaði, og einnig frá landbúnað
arhéruðum, þar sem búskapur
hefur gengið illa.
Árið 1965 gekkst Landbúnaðar
ráðuiieytið fyrir svipuðum aðgerð
um með 1400 manns, sem ekki
hafði möguleika til að fá atvinnu
í heimaborgum sínum. Þetta fólk
var flutt til staða, þar sem það
gat fengið atvinnu. Flutningskostn
aðurinn nam að meðaltali’ um 400
'dollurum á fjölskyldu, og var haiin
greiddur annaðhvort með fjárstýrk
eða peningaláni.
Eitt höfúðvandamálið í þessum
aðgeröum 1965 var liúsnæðisskort
urinn. Landbúnaðarráðuneyti
Bandaríkjanna er nú að kanna
möguíieika á lánveitingum til húsa
kaupa.
Meðal þess fólks sem nú getur
komið til greiná áð flutt verði
aðir búddatrúarmenn eru sem
stjórnmálahreyfing. Leiðtogi hinna
herskáu búddatrúarmenn eru sem
Tri Quang, sem hefur verið í liung
urverkfalli í þrjá mánuði á sjúkra
húsi í Saigon, hefur skorað á stuðn
ingsmenn sína að hundsa kosning
arnar, en hann virðist hafa misst
tökin á stuðningsmönnum sínym.
ur tekið sér veikindafrí, og er
Leiðtogi fainna hófsömu búddatrú
armanna, Thich Tam Cau, hef
Framhald á 10. síðu.
milli staða, eru 100 innfluttir land
búnaðarverkamenn í Arizonafylki
sem búa við stöðugt atvinnuleyöi
75 manns sem átt hafa við 'óf
drykkju að stríða, komizt hafa umd
ir mannahendur eða hafa lenb', í
öðrum erfiðleikum: 300 fátækir
óiðnlærðir biökkumenn frá land-
aðarhéruðum Missisippi, svo • og
300 þjálfaðir iðnverkamenn, setn
misst hafa atvinnu sína hjá fyr
irtækjum í Kaliforníu.
NATÖ-
styrkir
f|
Menntam'álaráðuneytið hefuij fit
hlutað fé því sem kom í hlui|is
lendinga til ráðstöfunar til (vís
indastyrkja á vegum Atlantsl|iú:s
bandalagsins („NATO Scienee Sjhl
owsliips“) árið 1966. Umsækjenmir
voru átján, og híutU tíu þc|n'a
styrki sem hér segir. |.f
Agnar Ingólfsson, fuglafræífög
ur 25 -þús. kr. til áð -sækjá alþjgð
legt mót fuglafræðinga í OxJjord
24,—30. júlí 1966 og til að r^n
sáka máva frá íslandi og Gi|æ>n
Frimhald á 10. síðu.
Lögreglumenn Ieysa upp mótmælafund búddatrúar manna í Saigon.
Atvinnuleysi fer
minnkandi í USA
11. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J