Alþýðublaðið - 11.09.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 11.09.1966, Blaðsíða 13
ÍÆMSi Sím) 50184. HETJUR ÍNDLAFsiDS SEIÍTA BER6ER ‘ vLEXBARKER lPAULGUERS Wwmzz-J tii1 Stórfengleg breiðtjaldsmynd í litum tekin í Indlandi af ít- alska leikstjóranum Mario Cam erini. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sautján *„ sýni’ngarvika sýnd kl. 7 Bönnuð börnum. Rauöa grríman. Spennandi skylmingainynd í lit um og cjnemascope. Sýnd kl. 5. Náttfatapartý Sýnd kl. 3. Böfii. Grasits skipstjéra Walt. Disney kvikmynd í litum. Hayley Mills. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Húsvörðurnn og fefiuróai'dísirn ar. Dircli Passer. mjög einmana. Ég veit ekki hve lengi það stóð og ég vil ekki vita það. Hún er-mín kona. Hún hefur sagt mér að hún hafi jafnað sig eftir yður. Ég hef oft verið andstyggilegur við hana, en ég vona að hún fyrir- gefi mér það. Hún liefur þjáðst nóg yðar vegna og ég vil ekki að hún umgangist yður meira. Ég ætla að giftast henni — eins fljótt og ég get. Ég hef ekki beðið hennar, en hún skal gift- ast mér þó ég þurfi að draga hana að altarinu. — Mac-Allister, sagði Godfrey sannfærandi. — Það gleður mig mjög mikið að heyra þetta. Ég tók eftir því hverjum augum hún leit á yður. Ég vonaði að hún hefði jafnað sig, en konur eiga lengur sína drauma en menn. — Ég kom hingað til að fullvissa mig um að henni liði vel. Ég á nefnilega Prudence mjög mik- ið að þakka. Það er henni að þakka að samband okkar konu minnar gæti ekki verið betra. Við Marian höfðum fjarlægzt hvort annað. Hún lifði sínu lífi sem ég kærði mig harla lítið um. Það var sumpart mín sök. Ég var svo önnum kafinn yfir minni vinnu, að ég sá ekki hve sárt það tók hana að við eignuðumst ekki barn. Sem nokkurs konar uppbót lifði hún æsilegu lífi — kokkteilboð, bridge, veitingahús. Bilið milli okkar varð æ breið- V$m**s«vélar TIL LEIGU. Leigjum út pússinga-stcypu- lirærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og: múrhamrar meff borum og fleygum. Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LEJ^-AN S.F. Sími 23480. ara. Svo hitti ég Prue og við fórum í gönguferðir saman. Við ákváðum að fara saman að sjá Ruka fossana í tunglskini. Nú hafði mér skjlizt að ég væri á góðri leið með að verða ástfang in af henni. Hún hafði til að bera alla þá eiginleika sem mér fannst ein kona eiga að hafa. En hún sagði í ferðinni að nú væri bezt að þessu væri lokið. Hún ^ þyldi ekki launungarmakk og I hefði aldrei þolað. Það væri honum. — Gangi þér vel og skil aðu kveðju frá mér. Og eitt enn ef þig langar að vita, það var einn maður viðstaddur í það eina skipti, sem ég kyssti hana — þú. Hann fór. Hugo flýtti sér út á svalirnar en nam staðar, þegar hann sá Prudence. — Ég lá á hleri, Hugo, sagði hún og brosti breitt um leið og hún rétti báðar hendur fram til hans. Hann greip um hendur hennar, leit blíðlega i augu hennar og sagði brosandi: — Svo þú liggur á hleri! Þá losna ég við bónorðið. Síðan bætti hann alvarlegur við: Þetta er góður maður. Hún kinkaði kolli. — Ég veit það. En það eina sem ég man eftir er að þú kall- aðir mig konuna þína. Ég segi já, Hugo. Já og aftur já. TM- finningar mínar til Godfrey voru ekkert í samanburði við þetta. Ó, Hugo, þarf að útskýra meira? Hann hristi höfuðið og dró hana að sér. Svo hallaði hann sér á- fram til að kyssa hana. — Við höfum annað þýðingar meira að gera, sagði hann. E N D I R 51 Kaupum hreinar tuskur. Bólsturiðjan Freyjugötu 14. rangt. Ég fór að líta í hug mér eftir þetta. Ég sá að orsökin var jafnmikið mér að kenna og Mar- ian. Við mættumst á miðri leið. Ég reyndi að tala við kunningja hennar, sem voru alls ekki sem verstir og hún fór með mér í gönguferðir. í næsta mánuði fá- um við barn til fósturs. Það er Prudence að þakka að við Marian urðum aftur hamingjusöm. Það var samvizka mín, sem rak mig hingað. Ég vildi fullvissa mig um að Prudence liði vel. Ég vona að þér trúið mér, þegar ég segi að ég óska ykkur allrar þeirrar hamingju og velferðar sem unnt er að eignast. Prudence heyrði Hugo ræskja sig og svara: — Þakka þér fyrir, Godfrey. Það gleður mig að þú sagðir mér þetta. Það var eiginlega eitt og annað, sem ég var ekki viss um og ég verð að viðurkenna, að ég varð hrifinn af Prudence um leið og ég sá hana á slysstaðn- um. Það var víst hægt að nefna það ást við fyrstu sýn. Þess vegna brást ég svona við, þegar hún sagði mér þetta um ykkur tvö. En nú veit ég hve stórkost- leg hún er. — Farðu nú til hennar, greip Godfrey brosandi fram í fyrir Al I sherjaratkvæðagreiðsl a. Ákveðið hefur verið að allsherjaratkvæða- greiðsla skuli viðhöfð um kjör fulltrúa Fél- ags járniðnaðarmanna í Reykjavík, til 30. þings Alþýðusambands íslands. Tillögum um fimm fulltrúa og fimm til vera, ásamt meðmælum a. m. k. 48 full- gildra félagsmanna, skal skilað til kjörstjórn í skrifstofu félagsins að Skipholti 19, fyrir kl. 18.00 þriðjudaginn 13. þessa mánaðar. Stjórn félags járniðnaðarmanna. VILJUM RÁÐA nokkra menn til margvíslegra verksmiðju- starfa nú þegar. Mötuneyti á staðnum, ódýrt fæði. Góð vrnnuskilyrði. Vænt-anlegir umsækjendur tali við Halldór Sigurþórsson- Kassagerð Reykjavíkur. 11. september 1966 - ALÞÝÐUBLA0IÐ J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.