Alþýðublaðið - 30.09.1966, Side 5

Alþýðublaðið - 30.09.1966, Side 5
VEL KVEÐIÐ Betri nianna bættust kjör borgum í og dölum, ef að væri vit og smjör virt með sömu tölum. Utvarp \ Morgunútvarp. Hádegisútvarp Lesin dagskrá næstu viku Við vinnuna: Tónleikar Miðdegisútvarp Síðdegisútvarp íslenzk tónskáld Tilkynningar Veðurfregnir Fréftir Úr bókmenntaheimi Dana Stofutónlist eftir Hándel. 21,00 Erlend Ijóð 21,10 Sónata nr. 5 fyrir celló og píanó op. 102 nr. 2 eftir Beethoven. Útvarpssagan „Fiskimenn irnir“ eftir Hans Kirk. Fréttir og Veðurfregnir Kvöldsagan ,,Grunurinn“ eftir Friedrieh Diirrenmatt Kvöldhljómleikar. Frá tón Jeikum Sinfóníuhljómsveitar ís- iands 23,25 Dagskrárlok, 7.00 .12.00 13,15 13.30 15,00 16.30 18.00 18.45 19,20 .19,30 20.00 20,35 21,30 22.00 22,15 22,35 Jón Bergmann. áfram til Luxembourgar kl. 12:00 Er væntanlegur til baka frá Lux embourg kl. 02.45. Heldur áfram til New York kl. 03:45. Vilhjálm ur Stefánsson er væntanlegur frá Luxembourg kl. 17,45 í dag. Held ur áfram til New York kl 18,45. Ýmislegt laugardaga kl. 13—16. Lesstofai. ] opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið allí virka daga, nema laugardaga, kl 17—19, mánudaga er opið fyrb fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 er opi8 * Bókasafn Sálarrannsðknarfe- lagsins, Garðastræti 8 er opið mið vikudaga kl. 17,30—19. it Listasafn tslands er opið dag lega frá klukkan 1,30—4.^ * Þjóðminjasafn Islanas er op ið daglega frá kl. 1,30—4. * Asgrlmssafn Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugai daga frá kl. 1,30 — 4. ■k Bókasafn Seltjarnarness er op ið mánudaga klukkan 17,15—19 og 20—22= miðvikudaga kl. 17,15 -19. Skip JÖKLAR: Drangajökull fer frá London í idag til Botterdam. Hofsjökull fór 8. þ.m. frá Walvisbay S-Afríku tij Mossamedes, Las Palmas og Vigo. i Langjökull er í Charleston. Vatnajpkull er í Hamborg fer þaðan til Reykjavíkur. Knud Sif er i Reykjavík. Flugvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS: MILLILANDAFLUG: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:Q0 í dag. Vélin er væntanleg nftur til Reykjavíkur kl. 21:50 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 09:00 í dag, Vélin er væntanleg aftur til Reykjavfkur kl. 21:05 í kvöld. INNANLANDSFLUG: í dag er á- aetlað að flúgja til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Egils- staða (2 ferðir) og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna eyja (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Egilsstaða <2 ferðir), Hornafjarðar, Sauðár króks, Kópaskers og Þórshafnar, LGFTLEIÐIR: Bjarni Herjólfsson er vaentanleg ur frá New York kl. 11:00 Heldur FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU: Stúkan VEDA heldur fund í kvöld kl. 8.30. Flutt verður þýtt erindi eftir J. Krishnamurti: „Trú arþelið". Kaffiveitingar að fundi loknum. Tónlist. Utanfélagsmenn velkomnir. Verkakvennafélagið FRAMSÓKN: heldur fund sunnudsginn 2. okt. n.k. í Iðnó kl. 2,30. Fundarefni 1. Félagsmál 2. Kosning fulltrúa á 30. þing ASÍ. 3. Önnur mál, Konur fjölmennið — Stjórnjn. ÐANSK KVINDEKLUB: Dansk kvindeklub afholder sit árlige andespil tirsdag d. 4. okt ober kl. 8,30 í Tjarnarbúð. Bestyrelsen. VINNINGSNÚMER: í Happdrætti raftækjaiðnaðarins á Iðnsýningunni 1966. 1. Vinning ur var Rafha eldavél nr. 312. 2. vinn’ngur Fluor lampi nr. 2689 3. vinninigur Fluor lampi nr. 452. 4. vinnjngur Fluor lampi nr 11. 5. vinningur Pólar geymir nr. 727 6. vininngur Kantár rafgeymir nr. 841. Vinningshafar snúi sér til Pólar hf, Einholti 6. sími 18401. Haustfermingarbörn í Laugarnes sókn eru beðin að koma til við tals í Laugarneskirkju Mánudag- inn 3. okt. n.k. kl. 6 e.h. séra Garðar Svavarsson. Haustfermingarbörn Neskirkja. — Börn sem fermast eiga nú í haust hjá mér, komi til viðtals í kirkj- una mánudag 3. október kl. 5. Séra Jón Thorarensen. Börn sem eiga að fermast hjá séra Frank M. Halldórssyni, komi til viðtals í kirkjuna kl. 6. sama. dag. Haustfermingarbörn Príkirkj- unnar eru beðin að mæta í kirkj unni þriðjudaginn 4. þ.m. kl. 6, Séra Þorsteinn Björnsson, ★ Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin fri kl. 14—22 alla virka daga nema I KREDDAN Það er við sjósótt að skera grassvörð úr kirkju garði og láta í skó sína áð- ur en á sjó er f'arið. <j. á.) Sögur af frægu fólki Vinnuvélar TIL LEIGU. Leigjum út pússinga-steypu- hrærivélar og hjólbömr. Rafknúnir grjót- ogr múrhamrar með borum og fleygrmn. Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fL LEIGAN S.F. ‘Sími 23480. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sínii 10012. Opið frá kl. 9—23,30 Otto von Bismarck var mjög ráðríkur og það kom snemma í Ijós. Jafnvel sem ungur maður lenti hann í deil um við yfirmenn sína, ef að þeir ætluðu að sýna honum einhverja lítilsvirðingu. Einu sinni er hann þurfti að mæta hjá yfirmanni sínum var hann látinn bíða í klukkustund eft ir honum. Þegar hann svo loks ins fékk áheyrn og var spurð ur: Hvers óskið þér? svaraði Bismarck samstundis: Ég ætl aði að biðja um frí, en nú ætla ég að segja upp. Bismarck hafði fengið skip un frá keisaranum um að sæma hermann nokkurn járn krossinum. Þegar hermaðurinn mætti til að taka við krossin um, spurði Bismarck hann: — Hvort viljið þér heldur — járnkrossinn 'eða 100 dali? Þér getið sjálfur valið. Asíuráéstefna Framhald af 3. eíðu. viku síðan Vietnamstríðið hófst, að Þvi er bandarfskur formæl andi skýrði frá í dag. Mannfall í liði Vietcong og Norður-Vietnam hefur einnig aukizt 1650 kommún istar féllu í síðustu viku, 400 fleiri en vikuna á undan. Þetta mikla mannfall stafar fyrst og fremst af hinum hörðu bardögum hermanna Bandarík- janna og kommúnista í hinu skógi klædda hálendi sunnan við vopn — Hversu mikils virði er krossinn? spurði hermaðurinn. — Hann er þriggja dala virði svaraði Bismarck. — Ja, ef að yður er sama, þá ætla ég að taka við krossin um og svo 97 dölum að auki. Sendiherra nokkur var í heimsókn hjá járnkazlaranum og spurði hann, hvernig hann færi að því að losna við þreyt andi gesti. — Það er mjög einfalt, svar aði Bismarck. Strax og konan mín lieldur að einhver gestur tefji mig of lengi, sendir hún boð eftir mér og þá er samtal inu lokið. Sem Bismarck hafði mælt þetta, kom þjónn inn, hneygði sig djúpt og sagði, að konan bæði hann að koma og tala við sig snöggvast. Sendiherr ann eldroðnaði og var ekki lengi að afsaka sig og fara. lausa svæðið á landamærum Norð ur og Suður-Vietnam, en þessir bardagar hafa staðið í fjórar vik ur. Mannfall í liði Suður-Vietnanj manna var mínna í síðustu viku en vikuna á undan: 298 féllu, 280 særðust og 71 er saknað. 142 Bandaríkjamenn féllu, 825 særð ust og þriggja er saknað. Ságt er, að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem yfir 140 bandarísk ir hermenn falla á einni viku. í hinum liörðu bardögum í La Drang dalnum fyrir tæpu ári fóllu 240 Bandaríkjamenn. S]ónvarpi5 í kvðld 20.00 Ávarp — Vilhjálmur Þ. Gíslason, út- varpsstjóri. 20.05 Blaðamannafundur. — Bjarni Benedikts son, forsætisráðherra svarar spurning- um blaðamanna. Fundarstjóri Eiður Guðnason. Spyrjendur auk hans ritstjór arnir Andrés Kristjánsson og Ólafur Hannibalsson. 20.40 Úr Eystribyggð á Grænlandi. — Kvik- mynd, sem Ósvaldur Knudsen hefur gert um byggðir íslendinga á Grænlandi fyrr á öldum. — Þulur í myndinni er Þór- hallur Vilmundarson. 21.00 Skáldatimi. — Halldór Kiljan Laxness les úr Paradísarheimt. 21.25 Það er svo margt, ef að er gáð. —r Skemmtiþáttur Savanna tríósins. 21.55 Dýrðlingurinn. (The Saint). — Eftir sögu Leslie Charteris. 1. þáttur: Fyrir- myndareiginmaður. Roger Moore í hlut- verki Simon Tempiar. Aðrir leikendur. Patricia Rock sem leikur Madge Clarr- on, Derek Farr sem leikur John Clarron, Shirley Eaton sem leikur Adrienne Hal- berd. Sjónvarpshandrit. Jack Saunders. Leikstjóri: Michael Truman. Stjórnend- ur: Róbert S. Baker og Monty Berman. -' Þýðandi Steinunn S. Briem. C 22.45 Frá liðinni viku. — Fréttaþáttur, sem samsettur er af erlendum fréttakvik- myndum frá síðustu viku. 23.00 Dagskrárlok. / 30. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.