Alþýðublaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 8
Auffur Óskarsdóttir, auglýsingastjóri. Það var mikið um að vera í sölum sjónvarpsins í gærdag, er ljósmyndari Al- þýðublaðsins kom þar í heimsókn. Meira verður þó líklega um að vera í dag’ en fyrsta formlega útsending sjónvarpsefnis fer fram í kvöld. Ljósmyndaranum tókst að ná myndum af nær öllum starfs mönnum sjónvarpsins, — þrír voru þó ekki við, þeir voru að taka upp efni austur í sveitum. Hér í opnunni sjáið þið árangurinn af för ljósmyndarans, þarna er starfsfólk sjónvarjtsins önnum kafið við margvísleg störf og undirbúning. Fyrstu útsendingar sjónvarpsins hefur verið beðið með nokkurri óþreyju og von andi verður enginn fyrir vonbrigðum. Almennt er búizt við að vinna leggist víða niður þar sem unnið er á kvöldin meðan fyrsta útsending fer fram, og áreiðanlegt er að ekki verður erfiðleikum bundið að fá miða í kvikmyndahús eða leikhús í kvöld, — ef einhverjir kæra sig þá um. Fréttadeildin. Magnús Bjarnfreffsson, Markús Örn, Emil Björnsson ogólafur Ragnarsson. Fyrsta atriffi dagskrárinnar undirbúiff. Vilhjálmur Þ. Gíslason og * óiafur Ragnarsson. " y'f : (|J|I§§ Skemmtideildin: Andrés Indriffason, Steindór Hjörieifsson og Tage Ammendrup, Pétur Guðfinnsson, skrifstofustjóri sjónvarpsias, g 30. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.