Alþýðublaðið - 13.10.1966, Page 3

Alþýðublaðið - 13.10.1966, Page 3
Fiskimenn í Noröur-Noregi liafa farið fram á að leyft verði að veiða lax á línu úr sjó. Þær veiðar liafa verið bannaðar til þessa, en aftur á móti er leyft að veiða lax í reknet. Eftir því sem Umsóknarfrestur framiengdur Hinn 7. sept. sl. auglýsti ráðu neýtið laust til umsóknar þrjú próf essorsembætti í heimspekideild Há skólans. Umsóknarfreslur var til 10. október. Heimspekideild sam þykkti einróma á fundi sínum 5. þ m. að æskja þess, að umsóknar frestur yrði framlengdur a.m.k. til 1. desember og hefur ráðuneyt ið framlengt frestinn til þess da'gs. Framliald á 15. síðu norska blaðið Fiskaren segir má búast við að bráðlega verði gerð- ar tilraunir með að veiða lax á línu, en í fyrstu verði eingöngu um vísindalegar tilraunir að ræða en almennt verði slík veiði ekki leyfð fyrr en að þeim rannsóknum loknum. Landeigendur og stangaveiði- menn í 'Noregi hafa farið fram á við landbúnaðarráðuneytið að bönnuð verði veiði á lax í reknet innan sex mílna fiskveiðilögsögun ar. Seigja þessir aðilar að þessi veiði sé stofninum mjög hættuleg og borgi sig varla að fást við lax eldi og byggingu laxastiga í ám þegar laxinn er síðan tekin í sjó- num áður en hann gengur í árnar Kvarta þeir mjög undan að sjó- menn leggji reknet sín inni á fjörðum og við árósa, enda mest veiðivon þar. Sjómenn segja hins veigar að fái þeir ekki að veiða Framhald á bls. 15 Framkvæmdir hefj- ast við Sundahöfn í dag voru undirritaðir samning- ar við Skánske Cementgjuteriet um smíði 1. áfanga Sundahafnar. íslenzku fyrirtækin Malbikun h.f. og Loftorka s.f. munu starfa að verkinu með Skánske Cemen- tgjuteriet. Verkið var boðið út 16. febrú- ar 1966 og er skilafrestur var út- runnin 18. maí sl. höfðu sex fyrir tæki sent inn tilboð. Lægst til- boð í aðaltillögu útboðsins kom frá þýzka fyrirtækinu Hochtief og fyrirtækinu Véltækni í samvinnu, Framhald á 15. síðu < * SSi MMÍ •jfay : MÍllll ^Éi ■• •■■■ •-•• ...-•:•• • , • lilíli -■ . .•.•/>•:'• 'v’-n : * STOR VIDBURDIR ÞESS í MYNDIIM OG MALI Viljið þið sicmda utan við stórviðburði vorra tíma? Nei, vitaskuld ekki... tafl- ið í stjórnmcslum heimsins, hin stórfellda tækniþróun nútímans ... allt þetta og marcji, morgt fleira upptekur hug nútímamannsins. Að iylgjast með, að kunna skil á því. sem er að gerast og tengslum þess við fortíðina. þa3 er þeita, sem við köllum almenna menniun. Þessvegna leaum viS blöð og hlustum á út- varp: á þann hátt fylgjumst við dag írá degi með því, sem«r aS gerast og leitumst við að 'mynda oklcur skoSanir um það. En dagblöðin eru skammlíí og hið talaða orð ■úlvaipsins á sér enn skemmra líf. Og minni mannsins er valt. Það sem gerðist í gær gléymist kannski iyrir áhrif þess, sém •gerðist í dag. Það sem gerðist í fyrra... hve mikið af 'því er okkur tiltækt, þegar við leit, um i huga okkar? Nei, við viljum eiga iiltækt eitthvert verk, sem geymir fyrir okkur í glöggu máli, og þá einkum í mýndum, það sem markverðasf gerðist í náleegri eða fjarlægri fortíð. — Bók sú, sem hér er kynnt — ARIB1R65 er tilraun tii að svara þeirri þörf. Þetta er annáll ársins í máli og myndum, sem kemur út á sjö þjóðtungum samtímis. Myddaefni í henni er einstætt—úrvalið úr fréttamyndum heimsblaðanna, fullur fjórðungur þeirra í lit- um, og myndunum til skýringar fylgir glögg-' ur og gagnorður texti. Siórviðburðir hvers árs 'mun íramvegis koma út árlega og verða er írá líður ómetanlegt heimildarrit um lið« in ár, því mætara sem lengra líður. 3. JAN. 196l. Pdll pðfi VI fðr i plla■ grimsföT 11! Jerúsalem, tn anntr megin- tilgangur fararinrtar var að hitta seffsta mann grlsk-kaþóhhu klrkfunnar, patrt’ arklnn Athenogaras /. Æðstu menn rdffi* versk- og grtskkaþóhku klrkjunnar hifOu þd ekks hitit siOan HÍ9. — Pjildi btaða- inanria var slifðugt d harluvs p*fa • ftrO hans uin landiO helga, eiits og sjd uii hér a myudinnl, en hún er tekin við dna Jðr- dan, d þeim staO, þar sem sagan segir, aO JðUamcs hafi sktrt Jesiir, c. j'CTní 190J:‘ííim«i ác, vcru 1, ir liOin slOan baiidainenn hóju innrðs sitia I Frakkland, en i diigun þaun dagroru selt» ir d land t Konnandt 200.000 hermeiut. Dagslnt var mirinzt þar d strOudinnÍ, sent harOasl var barizt og iiandavienn missln þúsundir manna. En þrðtl fyrir tnlkið mannfall, nmkaOi þessi innrds tlmamðt Í styrjdldinnt. Stórviðburðir ársins 1965 er mjög stór bók um 300 bls, í fjögurra blaða brotl (4to) f. d. eins og símaskráin og prentuð á vandaðan myndapappfr. Otgáfa þessa stórverks vill vekja sér- staka athygli á því, að STÓRVIÐ- BURÐIR ARSINS eru allt önnur út- gáfa en sú hin danska útgáfa, sem' hór hefur verið á boðstólum, á því máli, að-undanfömu. 1 þeirri útgáíu eru engar litmyndir. I þessu verki er ijórSH partur myndanna litmyndir, margar heílar blaðsíður eða opnur verksins. ARID1965 er ekki einungie prýði i hverjum bójka- skáp, heldur er verkið náma fróðleiks, cg mun er timar Eða verða samandregin eaga mannkynsms 1 myndum og máhj Band verksins er elnstáklega íagurt, snið- iSviðhæii þess; þessi bók vcrður bæði & almennum bóka- markaði, Jcrfnframt þvi að hún verður seW i áskriít með aiboicasiarkjöruæ. ItBVKcJAViK . «11111 1708« . KÖSTHOLF «A7 l| I .] i ■i •1 I 'á 13- október 1966 ~ ALhÝÐUBLAÐIB J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.