Alþýðublaðið - 13.10.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.10.1966, Blaðsíða 7
ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA Franco var einn af nánustu vinum Hitlers Áttunda þing Alþjóðasambands ungra jafnaðarmanna, haldið í Vinarborg, fordæmir hið hrotta- fengna stríð, sem her íraks heyr gegn hinu friðelskandi fólki í Kúrdistan. Það (þingið) skorar á ríkisstjórn íraks að ieysa deiiuna við Kúr- da á friðsaman hátt og að samið verði við fulltrúa bylt- ingarráðs Kúrda. Það (þingið) styður kröfu Kúrda um sjóifsstjórn innan lýðveld- isins íraks. Kúrdar hafa rétt til aS njóta frelsis og friðar eins og aðrar þjóðir. Alþjóðaj f.igið fordæmir og s (j órn herforin^jaklíkunnar, sem við völd er í írak. Það (þingið) kreíst þess, að hern- aðaryfírvöldin láti alla póli- tíska fanga lausa. Það (þingið) skorar ennfremur á núverandi herforingjastjórn legu skipulagi, þar sem stjórn- málaflokkar geti starfað lög- lega og tekið þátt í þróun landsins í lýðræðisátt. Þingið skorar á stórveldin, sér- staklega á Sovétríkin og Stóra- Bretland að senda ekki vopn til íraks, vegna þess að vopnin erú eingöngu notuð gegn þjóðernis- hreyfingu Kúrda. Kvenréttin Áttunda þing Alþjóðasam- bands ungra jafnaðarmanna minn- ir á, að í mikilvægustu greinunum í grundvallarlögum þess kveður svo á, að eitt af undirstöðuein- kennum jafnaðarstefnunnar sé viðurkenning á félagslegri og fjármálalegri stefnu, sem miðar að því að brjóta niður allan mis- mun, sem byggður er á skiptingu milli stétta, kynja, kynþátta og trúarbragða. Það harmar þó skerðingu, sem ^ gerð er á pólitískum réttindum íraks að láta fara fram frjálsar J kvenna, hvort sem hún er byggð kosningar og koma á lýðræðis- ) á lögum eða starfar af trúarleg- um cða menningarlegum erfða- venjum. Það harmar, að sömu laun fyr- ir sömu vinnu er enn hugsjón, sem ekki hefur rætzt í lýðræðis- ríkjum. Það fagnar aðgerðum kvenna í Herstal í Sviss, sem hafa í'.ný lega gerðu verkfalli fært okkuf nær þéim degi, að hugsjópin; um sömu laun fyrir sömu vihnu; verði að veruleika. Eyjélfur K. Sigurjórssonr ♦- EöggHtur endurskoðandl. Flókagötu 65. - Sírni 17903. SMURI BRAUÐ Spánn. T ..':TF’ Síðustu þrjú árin hefur sú innri hrörnun, sem þjáir spönsku ríkisstjórnina, aukizt til mikilla muna. Smátt og smótt yfirgefa þeir hið sjúka og hrjóða einræð- i Alyktanir 8. þings Alþjóða- iskerfi, sem fram til dagsins í gær voru trúfastir stuðningsmenn þess. Á sama tíma hefur ný kynslóð komið fram á sjónarsviðið. Þessi kynslóð er sér meðvitandi um á- byrgð sína og mun ákveðin vísa á bug tilraunum, sem gerðar kynnu að verða til að troða upp á hana harðstjórnaráætlunum, Undir slíkum kringumstæðum, sem verða sífellt varhugaverðari, þjálfar Fedraeion National de Juventudes Socialistas unga bar- áttumenn PSOE, sem er hinn sanni fulltrúi jafnaðarstefnunnar á Spáni. Án þess að víkja úr hinni dag- legu baráttu neðanjarðarhreyf- ingarinnar, sem berst gegn fas- ismanum, liefur hin spánska hreyfing ungra jafnaðarmanna þjálfað fólk til forystustarfa og útbreiðsluherferðar á Spáni og einnig meðal hundraða þúsunda spánskra verkamanna, sem flutzt hafa til annarra Evrópulanda. Alþjóðasamband ungra jafnað- armanna (IUSY) er stolt af því hlutverki sínu og meðlimafélaga sinna, að hafa rétt JSE hjálpar- hönd til að ná því markmiði, sem hinum spönsku félögum okkar er nauðsynlegt að nó til að starf þeirra heppnist. IUSY fordæmir enn einu sinni hina skammarlegu efnahagslegu, stjórnmálalegu og hernaðariegu hjálp, sem lýðræðisríki hins svo- nefnda frjálsa heims og þá sér- staklega Bandaríkin veita Fran- co. Slik hjálp og tilburðir, sem miða að því að taka ríkisstjórn Francos í bandalög, sem eiga að vera lýðræðisleg (EBE) og hern- ! aðarsamtök (NATO), geta aðeins blásið lífi um skamma stund í riðandi einræði, en munu brátt sá tortryggni meðal spönsku þjóðarinnar og munu þegar til lengdar lætur hjálpa málstað I Framhald á 10 síðu SNITTUR BRAUÐSTOFAN 'Vesturgötu 25. Sími 1G012. Opið frá kl. 9-23,30. Stríðsmen n Kúrda. 13- október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.