Alþýðublaðið - 13.10.1966, Page 11

Alþýðublaðið - 13.10.1966, Page 11
1= RitstjdrTÖrn Ekfsson Eitt bezta handknatt- leilcsSið Dana væntanlegt Árhus KFUM leikur jbr/a leiki í Rvík um helgina ★ Rúmenska liði'ð Petroul Plo- esti sigraði Liverpool í Evrópubik arkeppninni í gær með 3-1. Liver pool vann fyrri leikinn með 2-0 Liðin standa því jafnt að vígi og þarf aukaleik, til að skera úr um það, hvort liðiff heldur áfram keppni. ★ Frauska liðið Strasbourg gerði jafntefli við Steaua, Rúmeníu í Evrópubikarkeppni bikarmeistara í gær 1-1. Frakkar sigruðu í fyrri leiknuin 1-0 og halda því áfram. ★ Vestur-Þýzkaland sigraði Tyrk land 2-0 (1-0) í landsleik í knatt Fyrsta heimsókn erlends hand- knattleiksliðs á þessu keppnis- tímabili, er nú skammt undan. Hið sterka handknattleikslið Árhus KFUM er væntanlegt til Reykja víkur annað kvöld á vegum hand knattleiksdeildar Ármanns og leik ur hér þrjá leiki. Árhús KFUM hefur um árabil verið eitt bezta lið Dana og með liðinu, sem kemur hingað eru m. a. sex landsliðsmenn. Árhus varð meistari 1965, hlaut annað sæti 19 66 og er í 2. sæti dönsku keppn innar eins og stendur. Af leikmönnum liðsins má nefna markvörðinn Erik Holst, sem lék síðari hálfleikinn með danska landsliðinu hér í vor sem leið, en þeir sem sáu þann leilc, gleyma Vetrarfagn- aður FH Laugardaginn 15. október, á af mælisdegi FH, er ákveðið að halda fagnað í Alþýðuhúsinu í Hafnar firið. Hófið byrjar með kaffiborði kl. 8,30 og verða þar yngri og eldri félagar og velunnarar heiðr aðir. Einnig verður söngur og skemmtiþættir og starfsemi félags ins kynnt. A0 síðustu verður stig inn dans til kl. 2. Allir fé'lagar og velunnarar eru velkomnir og er sérstaklega óskað að eldri félagar komi. Aðgöngumiðar fást hjá Birgi Björnssyni og hjá Ingvari Vikt orssyni. seint frammistöðu hans. Þá kem ur Mogens Olsen með liðinu, en hann er einn af beztu leikmönnum Dana, var meðal annars markhæsti leikmaður heimsmeistarakeppín- ar í Austur-Þýzkalandi 1958. Af Jóhannsson leika með Ármanni. Forleikur verður á milli Unglinga landsliðs og Hauka. Á sunnudagskvöldið leika Dan ir við íslandsmeistara FH, en þá verður forleikur milli Ármanns og Víkings í 3. flokki. FH ing ar hafa æft mjög vel i haust og taka þátt í Evrópubikarkeppninni Verður fróðlegt að sjá íslands- meistarana leika við Árhus. Þriðji og síðasti leikur Dananna öðrum snjöllum leikmönnum má ! hér á landi að þessu sinni verður nefna Kaae, Christiansen og Vods á mánudag og þá leikur Árhus gaard. j við SV landsúrval, sem er eins Danirnir leika við gestgjafa konar landslið. Þá verður forleik sinn Ármann á laugardagskvöldið ur m'Bi FH og Fram í 3. flokki Ármenningar styrkja lið sitt með karla. tveim eða þrem leikmönnum úrj Allir leikirnir hefjast kl. 8,15 öðrum félögum, m. a. mun Karl 1 Framhald á 15. síffu spyrnu í gær. Leikurinn fór fram í Ankara. ★ 22 Iönd senda um 600 þátttak endur til Mexícó á einskonar reynslu Olympíuleika, sem þar hóf ust í gær. Mexícó sendir flcsta þátttakendur e'ða 172, en Túnis fæsta eða 2. Meðal þátttakenda eru margir frægrustu íþróttamenn heims. Um 100 læknar og sérfræð ingar eru staddir í Mexícó til að athuga áhrif hins þunna lofts á íþróttamennina. ★ Jiigóslavía sigraði ísrael 3-1 (2-1) í landsleik í knattspymu í gær. Leikurinn var háður í Tel Aviv. i’ Þríþraut FRI og Æskunnar j' .j' j'. "ji j’ j' j. ...j, j' í síðasta mánuði hófst um allt land keppni á vegum Frjálsíþróttasambands íslands sem nefnd hefur verið þríþraut FRÍ og æskunnar. Rétt til þátt töku eiga skólabörn á aldrin um 11 til 13 ára, en keppt er í 60 m. hlaupi, hástökki og knattkasti. Áhugi virðist vera mikill fyrir keppni þessári, en keppni sú sem nú stendur yfir er eins konar undankeppni, næsta vor heldur undankeppnin áfram og úrslit verða síðan í Reykja vik í júní mánuði 1967. Sigurvegarar í keppninni hljóta mjög glæsileg verðlaun m. a. ferð til Grænlands með flugvél F. í. Myndin sem hér fylgir er af skólabörnum Laugalækjarskóla í Reykjavík , en þátttaka var mjög mikil. 13. október 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ \\

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.