Alþýðublaðið - 15.10.1966, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 15.10.1966, Qupperneq 6
Ótryggur friður fyrir botni Miðjarðarhafs Fjórir ísr.ielskir hermenn biðu toana og þrír særðust þegar jeppi þeirra ók á jarðsprengju, sem ara- bískir hryðj .iverkamenn úr skæru- liöasveitum ,,þjóðfrelsissamtak anna“ A1 Fatah höfðu komið fyrir á ísraelskri grund fyrir nokkrum dögum Skömmu síðar sprungu þrjár sprengjur í Romena-h^erfinu í Jerúsalem með þeim afleiðingum, að þrír menn særðust. l>eir, sem að þessu sprengjutilræði stóðu munu einnii-: hafa verið félagar í A1 Fatah, sem hefur bækistöðvar í Sýrlandi clg Jórdaníu. Og nú seinast hafa jórdanskir og írskir. landamæraverðir háð tveggja tíma orrustu. ísraelsmenn segja, að landamæraverðir þeirra hafl villzt inn í Jórdaníu vegna þoku, Þrír ísraelsmenn munu hafa fallttt ísriaelsmenn hafa sent Öryggis- ráðiriu bréf þar sem Sýrlending- ar eru sakaðir um að undirbúa á- rásarstyrjöld gegn ísrael. Ósenni- legt er talið að ísraelsmenn láti naegja að senda mótmælaorðsend- ingar, og búizt er við að þeir grípi til róttækra gagnráðstafana þá og1 Þegar. Spennan fyrir botni Miðjarðarhafs hefur aukizt til muna undanfarna daga, og hefur ástandið á landamærunum sjald- an verið jafnalvarlegt og nú. ★ HÆTTUÁSTAND Hættan á landamærastyrjöld, sem haft getur afdrifaríkar afleið ingar í för með sér, hefur ef til vill sjaldan verið meiri. Landvarna ráðherra Sýrlands, Hafez Assad hershöfðingi, mun nýlega hafa látiff svo ummælt í viðtölum við vestræna og austræna diplómata, aff sýrlenzka stjórnin sé þeirrar skoðunar, að „styrjöld sé eina úr ræðið“ og að ,,haukarnir“ í ísra- el - - þ.e hinir herskárri úr hópi leiðtoga ísraelsmanna. þeirra á tneðal Itzhak Rabin hershöfðingi forseti herráðsins séu fastákveðnir I aff hrinda af stað slíkri styrjöld fyrir kosningarnar í Bandarík- junum í nóvember. Diplómatar líta þessar viðvaranir eða hótanir al- varlegri augum en oft láður. Spennan hefur hvað sem öðru líður sjaldan verið meiri. Sýrlend in'gar óttast ísraelsmenn, en einnig Jórdaníumenn, enda telja þeir að Hussein Jórdaníukonungur hafi aldrei sagt skilið við hugmyndina um að koma á fót stóru ríki Haseje míta, en svo nefnist ætt hans, og er hann sagður vilja innlima Sýr land og írak í þetta r£ki. Jórdaníumenn óttast bæði ísra- elsmenn og Sýrlendinga og eru uggandi um að til stórstyrjaldar muni draga fyrir botni Miðjarðar- hafs. Þó lýsti Hussein konungur því yfir fyrir'fáum döigum að hann mundi koma „hinni arabísku frænd þjóð“, Sýrlendingum, til hj'álpar ef á þá yrði ráðizt, en jafnframt hefur hann hótað að segja Sýr- lendingum stríð á hendur, ef þeir loka landamærunum. ísraelsmenn óttast að sjálfsögðu bæði Sýxlendiniga, Jórdaníumenn og öll Arabaríkin og eru við öllu búnir, ★ V OPNASENDIN GAR Það sem gerir ástandið enn al- varlegra en ella, er, að Rússar Framhald á 10. síðr Kortið sýnir landamæri ísraels og Sýrlands, fyrirhugaðar stíflu- framkvæmdir ísraelsmanna og skurð þann, sem Sýrlendingar em að grafa til að „stela vatninu“. HAGKVÆMT ER HEIMANÁM Bréfaskóli SÍS og ASÍ er stærsti bréfaskóli landsins. Hann býður kennslu í 30 mismunandi námsgreinum nú þegar, en nokkrar nýjar námsgreinar eru í undibúningi. # Námsgreinum skólans má sklpta í flokka. Eftirfarandi grein- argerð ber fjölbreytninni vitni og sannar lúna miklu mögu- leika til menntunar, sem bréfaskóliim býður upp á. I. ATVINNULÍFIÐ: 1. Landbúnaður. Landbúnaðarvélar og verkfæri. 6 bréf. Kennari Gunnar Gunnarsson búfræðikand. Námsgjald kr. 350.oo. Búreikniugar. 7 bréf. og kennslubók. Kennari Eyvind- ur Jónsson ráðunautur B. í. Námsgjald kr. 350.oo. 2. Sjávarútvegur. Siglingafræði. 4 bréf. Kennari Jónas Sigurðsson skóla- stjóri Stýrimannaskólans. Námsgjald kr. 650.OO. Mótorfræði I. 6 bréf. Kennari Andrés Guðjónsson tækni fræðingur. Námsgjald kr, G50.oo. Um benzínvélar. Mótorfræði II. 6 bréf. Um diesélvélar. Kennari Andrés Guðjónsson læknifræðingur. Námsgjáld kr. G50.oo. 3. Viðskipti og verzlun. Bókfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson, for- stjóri. Námsgjald kl. G50.oo. Bókfærsla II. 6 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson, for- stjóri. Námsgjald kr. 600,00. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. 5 bréf. Kenn- ari Eiríkur Pálsson, lögfræðingur. Námsgjald kr. 200.oo. II. ERLlEND mál. Danska I. 5 bréf og Litla dönskubólcin. Kennari Agúst Sigurðsson skólastjóri. Námsgjald kr. 500.oo. Danska II. 8 bréf og Kennslubók í dönsku I. Sami kenn ari. Námsgjald kr. 6OO.00. Danska III. 7 bréf, Kennslubók III. hefti, lésbók, orða- bók og stílahefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 700.00. Enska . 7 bréf og ensk lesbók. Kennari Jón Magnússon, fil. kand. Námsgjald kr, 650.OO. Enska II. 7 bréf, ensk lesbók, orðasafn og málfræSi. ’ Sami kennari. Námsgjald kr. 6OO.00. Þýzka. 5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfirkenn- ari. Námsgjald kr. 650.00. Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Náínsgjald kr. 700.oo. • . Spænska. 10 bréf og spænskt sagnahefti. Kennari Magn ús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 700.oo. Espéranto, 8 bréf, lesbók og framburðarheftl. Kennarl Ólafur S. Magnússon. Námsgjald kr. 400.00. Framburðarkennsla er gegnum útvarpið í öllum erlend- um málum III. ALMENN FRÆÐI: íslenzk málfræði. 6 bréf og kennslubók. Kennari Jón- as Kristjánsson handritavörður. Námsgjald kr. 650.OO. Islenzk réttritun. 6 bréf. Kennari Sveinbjöm Sigur- jónsson skólastj. Námsgjald kr. 650.00. íslenzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók. Kennari Svein björn Sigurjónsson skólastjóri. Námsgjald kr. 350.oo. Reikningur. 10 bréf. Kennari Þorleifur Þórffarson for- stjóri. Námsgjald kr. 700.oo. Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson yfirkenn- ari. Námsgjald kr. 550.oo. Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval". Ólafur Gunnarsson sál fræðingur gefur leiðbeiningar um stöðuval, IV. FÉLAGSFRÆÐI: ' Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf. Kennari Valborg Sig- urðardóttir skólastjóri. Námsgjald kr. 400.oo. Áfengismál. I. 3 bréf. Um áfengismál frá fræðilegu sjóu armiði. Kennari Baldur Johnsen læknir. Námsgjald kr. 200.oo. Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Kennari iEiríkur Pálsson. Námsgjald kr. 400.OO. Skák I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson blaðamað- ur. Námsgjald kr. 400.oo. Skák II. 4 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson, blaðamað- ur. Námsgjald kr. 400.oo. TAKIÐ EFTIR. — Bréfaskóli SÍS og ASÍ veitir ungum og gömlum, konum og körlxun, tækifæri til að nota frístund- irnar til aö afla sér fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér bætt yður missi fyrri námsára, auk- ið þekkingu yðar og möguleika á að komast áfsam í lífinu. Þér getið gerzt nemandi bvenær ársins sem cr og eruð ekki bundinn við námshraða asxnarra nemenda. BRÉFASKÓLI SÍS OG ASÍ BÝBUR 1ÍBUR VELKOMINN. Undirritaður óskar að gerast nem. í eftirt. námsgr.: □ Vinsaml. seridið gegn póstkröfu. □ Greiösla hjálögð kr. ........ (Nafn) (Heimilisfang) Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geyniið. Bréfaskóli SÍS & ASÍ ' Sambandshúsinu Reykjavík. HAUSSEIN, Jórdaníukonungur, í erfiðri aðstöðu I 0 15. okfóber 1966 ALÞÞÝÐ.UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.