Alþýðublaðið - 02.11.1966, Blaðsíða 2
Gíslar Ghanasfjórnar
dveljast í herbúðum
ACCRA, 1. nóvember (NTB —
Reuter) — Fjórir háttsettir stjórn
múlamenn frá Guineu, þeirra á
meðul utanríkisráðherra landsins,
sitja í stofuvarðhaldi í herbúðum
í höfuSborg Ghana, Accra.
Stjórnmálamennirnir hafa tvö
lierbergi til umráða í herbúðun-
um, sem notaðar eru fyrir nám-
skeið handa liðsforingjum, og
nxega fara frjálsir ferða sinna um
liið stóra herbúðarsvæði og njóta
sömu forréttinda og liðsforingja-
eí'nin! Þeim hefur verið leyft að
Fjóröa útgáfa af
Percival Keene
/i
u
Bókfellsútgáfan hefur nú sent
fr.á sér fjórðu útgáfuna í íslenzkri
fjýðingu á hinni sígildu skáldsögu
,,Percival Keene“ eftir kaptein
Marryat. Áður hafa komið út í
íslenzkri þýðingu eftir höfund
þennan, „Jafet í föðurleit", Ja-
kob Ærlegur" og „Pétur Simple“.
„Pereival Keene“ mun þó vera
vinsælust þeirra.
Marryat er Englendingur (1792
■—1848) og var faðir lians stjórn-
málamaður. Hann gekk ungur í
ejóherinn og varð snemma víðför
lill siglingamaður, enda lýsa bæk
nr hans sjóferðum og mai’gvísleg
tim atburðum, er á hafinu gerast.
hafa persónulegar eigur sinar hjá
sér.
Fréttaritari Reuters í Acera
ræddi í dag við utanríkisráð-
herrann, Louis Lansana Beau-
vogui. Hann lýsti því yfir, að
sendinefndin, sem var kyi’rsett er
flugvél hennar hafði viðkonui í
Accra :á leið sinni itil Addis
Abeba, hygðist enn halda til
Addis Abeba og sækja fundi Ein-
ingarsamtaka Afríku (OAU). Mik
ilvægustu fundirnir hefjast um
næstu helgi.
15 öðrum borgurum frá Guin-
,eu var skipað að yfirgefa banda-
Kjarnorkuský
yfir Evrópu
WASHINGTON, 1. nóvember
(NTB-Reuter) — Ský með geisla-
virkvm efnum, sem talið er að
sé um einn og hálft þúsund kíló
metra í þvermál, færðist í dag
austvr yfir Bandaríkin í níu þús-
und metra hæð. Búizt var við
að skýið færi yfir Evrópu fyrir
kl. 17 að íslenzkúm tíma. Sér-
fræðingar segja, að skýið, sem
stafar frá síðustu kjarnorku-
sprengju Kínverja, feli í sér enga
verulega hættu fyrir heilsu mann.a
Ekki hefur orðið vart við mjög
mikið geislavirkt úrfall í Banda-
ríkjunum.
Einar spurði um
synjun háskólaráðs
Reykjavík, EG,
Einar Olgeirsson kvaddi sér
liljóðs utan dagskrár í neðri deild
Alþingis í gær, og kvað vararekl-
or Háskólans hafa neitað Stúdenta
félagi Háskólans um afnot af hús-
næði fyrlr fj'rirlestur ,um Víet-
»iam. Minnti Einar á, að Bjarni
“Benediktsson forsætisráðherra
tiefði lilotið góðar móttökur í
Svíþjóð í síðustu viku og væri
illt, ef vararektor Háskólans hefði
ekki „takt“, eins og Einar orðaði
%aa, til aö sýna hinni sænsku
^káldkonu gestrisni. Væri hún ein
frægasta og fremsta skáldkona
Svía sagði Einai’, og spurði síðan
hvort þetta hefði verið gert með
vitund menntamálaráðherra.
Gylfi Þ. Gíslason menntamála-
ráðherra, kvað sér hafa verið alls-
endis ókunnugt um þetta mál,
fyrr en hann hefði lesið um það
í blöðum í gærmorgun. — Ég tel
mig hvorki hafa rétt né skyldu
til að skipta mér af því hvei-nig
Óáskólaráð ráðstafar húsnæði Há-
skólans, en ég tel sjálfsagt, að
föstum reglum sé fylgt í þessum
efnum, sagði Gylfi.
Bridgemenn: Athugið
Atliygli þeirra, sem sækja Bridgekvöld hjá Alþýöuflokks-
félagi Reykjavíkur skal vakin á því, að bæði staður bridge J,
kvöldanna og tími breytist hér með. Hér eftir verða í vet-
pr bridgekvöldin haldin í Ingólfskaffi en ekki að Hótel Sögu
og á laugardagseftirmiðdögum. Næsta bridgekvöld verður því
haldið í Ingólfskaffi (gengið inn frá Ingólfsstræti) laugardag-
inn 5. nóvember kl. 2-7 e. h. — Öllum er heimill aðgangur,
rísku þotuna, sem stjórnmálamenn
irnir ferðuuðust með, í Accra á
laugardaginn. Þeir eru sennilega
stúdentar. Þrír þeirra eru konur,
og sitja þær sennilega í stofu-
fangelsi í öðrum herbúðum í
Accra.
Yfirvöld í iGhana segja, að
þessir 19 Guineuborgarar verði
hafðir í haldi unz um 100 Ghana-
borgurum, sem kyrrsettir hafi ver
ið í Guineu, verði sleppt úr haldi.
Þessir Ghanamenn munu vera
stuðningsmenn Nkrumah fyrrum
forseta og munu hafa flúið til
Guineu eftir að honum var steypt
af stóli í febrúar sl. Nkrumah
dvelst nú í Guineu.
Beaemoguni utanríkisráðhei’ra
neitaði að segja nokkuð um kyrr-
setninguna. Hann sagði að þetta
væri mál, sem stjórnir Ghana
og Guineu yrði að útkljá og kæmi
blaðamönnum ekki við.
í Conakry, höfuðborg Guineu,
sagði Sekou Touré forseti á fjölda
fundi í dag, að ef. Ghanastjórn
Framhald á 15. síðu.
það vera rammi fyrir starfsemi
Landhelgisgæzlunnar, þar sem
verksvið hennar er nánar mót
að heldur en er í núgildandi
löggjöf. Málinu var vísað til
2. umræðu og nefndar.
BYGGINGASJÓÐUR:
Lögð var fram á Alþingi í
gær svohljóðandi fyrirspurn
frá Einari Ágústssyni (F) til
félagsmálaráðherra: Hvenær
BÁTAÁBYRGÐARFÉLÖG: má vællta næstu úthlutunar úr
Eggex’t G. Þorsteinsson sjáv- byggingarsjtíði ríkisins? Verður
arútvegsmálaráðherra mælti bægt að fullnægja fyi’irliggj-
fyrir tveim lagafrumvörpum í an(ti lánshæfum umsóknum, ef
efri deild í gær. Fjallar ann- ekki- hversu mikið fjármagn
aö um bátaábyrgðarfélög, en skortir Þa ^1* þess?
hitt um Samábyrgð íslands á
fiskiskipum. Bæði frumvörpin BYGGINGASAMVINNU-
voru -lögð fram á Alþingi í l’ELÖG:
fyrra en urðu þá eigi útrædd. Frumvarp til laga um bygg-
Gerði ráðherra nokkra grein ingarsamvinnuíélög var lagt
fyrir efni frumvarpanna, og fram á Alþingi í gær. Flutn-
gat um andstöðu, sem þau ingsmenn eru Einar Ágústsson
hefðu mætt á þinginu í fyrra. °S nokkrir fleiri Framsóknar-
Báðum málunum var vísað til menn.
2. umræðu og sjávarútvegs-
nefnclar. SALA EYÐIJARÐAR:
Ágúst Þorvaldsson (F) mælti
LANDHELGISGÆZLA: í igær fyrir frumvarpi við 1.
Jóhann Hafstein dómsmála- umræðu í neðri deild um sölu
ráðherra mælti í gær fyrir eyðijarðarinnar Vola. Var mál-
frumvarpi til laga um Land- inu vísað til nefndar umræðu-
helgisgæzluna. í frumvarpinu laust. Frumvai’pið gerir ráð fyr
felast ekki sérstök nýmæli, að ir að umrædd eyðijörð verði
því er hann sagði, heldur skal seld bóndanum á næsta bæ.
i
Vetraráætlun
íslands gen:
lugfélags
;ur í
Vetraráætlun Flugfélags íslands
á flugleiðum milli landa og inn-
anlands gekk í gildi 1. nóvember.
Ferðum flugvélanna verður í vet
ur hagað sem hér segir:
Millilandaflug:
Til Kaupmannahafnar vei’ður
flokið á mánudögum, þriðjudögum
miðvikudögum, föstudögum. laug
ardögum og sunnudögum. Til Glas
gow verður flogið á mánudögum,
miðvikudögum og laugardögum.
Lundúnarferðir verða á þriðjudög
um og föstudögum, Flugferðir til
Færeyja verða á þriðjudögum, til
Osló á föstudögum og til Bergen
á þriðjudögum.
Frá Kaupmannahöfn verða ferð
ir á mánudögum, þriðjudögum,
miðvikudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum. Frá
Osló á laugardögum, frá Björg-
vin og Færeyjum á miðvikudög-
Fulllniar Alþýðuflokksfélags
Reykjavíkur á flokksþingi
Síðastliðinn laugardag og sunnu
dag fór fram í Alþýðuflokksfélagi
Reykjavikur kjör fulltrúa á 31.
þing Alþýðuflokksins, sem haldið
verður dagana 25., 26. og 27.
nóvember Kjörnir voru 22 full-
trúar.
Aðalfulltrúar:
Aðalsteinn Halldórsson
Arnbjörn Kristinsson
Baldvin Jónsson.
Benedikt Gröndal.
Björgvin Guðmundsson
Eggert G. Þorsteinsson.
Eiður Guðnason
Emilía Samúelsdóttir
Erlendur Vilhjálmsson
Guðmundur R. Oddsson.
Gunnlaugur Þórðai’son
Gylfi Þ Gíslason
Helgi Sæmundsson
Jóihanna Egilsdóttir
Jón Axel Pétursson
Jón Sigurðssan
Jóna Guðjónsdóttir
Óskar Hallgrímsson
Páll Sigurðsson
Sigurður Ingimundarsson
Vilhelm Ingimundarson
Ögmundur Jónsson
Fyrstu fimm varafulltrúar eru:
Emanúel Morthens
Lúðvík Gizurarson
Gunnar Vagnsson
Þorsteinn Pétursson
Bárður Daníelsson.
Þar sem Viscountflugvélin Gull
faxi verður nú seld, verða allar
millilandaferðir félagsins í vetur
flognar með Cloudmaster flugvél-
um og Friendship skrúfubotum.
Innanlandsflug:
Milli Reykjavíkur og Akureyrar
verða tvær ferðir á dag alla virka
daga og ein ferð á sunnudögum.
Til Vestmannaeyja vei’ða tvær
ferðir á dag á mánudögum, briðju
dögum, fimmtudögum, föstudög-
um og laugardögum og til Kópa-
á miðvikudögum og sunnudögum
Til ísafjarðar vei’ður flogið alla
virka daga.
Milli Egilsstaða og Reykjavíkur
verður flogið alla virka daga og
milli Akureyrar og Egilsstaða á
miðvikudöeum og föstudögum.
Milli Reykjavíkur og Húsavíkur
verður flogið á þx’iðjudögum,
fimmtudögum og laugardöeum og
milli Húsavíkur og Þórshafnar á
laugardögum.
Til Hornafjarðar verður flogið á
mánudögum, miðvikudögum og
föstudögum, og milli Hornafjarðar
og Fagurhólsmvrar á miðv'kudög
um. Til Patreksfjarðar verður flog
ið á þriðjudögum, fimmtudögum
og laugardögum.
Til Sauðárkróks vei’ður flogið
mánudaga, fimmtudaga og laugar
daga.
Til Þórshafnar á miðvikudög-
um og laugardögum og til kópa-
skers á miðvikudögum. Til Fagur
hólsmvrar verður flogið á mið-
vikudögum.
Framhald á 14. síðu.
2 2. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ