Alþýðublaðið - 02.11.1966, Blaðsíða 16
9
Þegar sjónvarpið bilar
SENNILEGA getur íslending nú
til dags varla hent öllu meiri ó-
gæfa, en ef sjónvarpstæki hans
bilar. Og sjónvarpstæki eru með
þeim ósköpum gerð, eins og raun
-iar öll mannanna verk, að þau geta
il>ilað, jafnvel þótt þau séu splunku
ný.Nú skyldi fáfróður lesandi ætla
•að það væri ekki vandasamt verk
-«að ihringja í sjónvarpsvirkjann
isinn og biðja hann að koma snar
déga og laga horngrýtis tækið. En
málið er engan veginn svona ein
falt: Sjónvarpsviðgerðarmenn eru
nú á dögum langsamlega dýrmæt
ustu menn þjóðfélagsins, og það
tekur lengri tíma að fá þá inn á
heimilið til sín heldur en læknana.
Sumir hafa megnustu skömm á
fijónvarpinu okkar og raunar fyrir
-tbærinu almennt, og heyrt hef ég
•afskaplega þjóðlegan og menntað
«an mann segja frá því, hversu hon
um rennur til rifja að ganga unj
igöturnar og sjá 'helglampa úr hverj
um glugga. Þessi hinir sömu menn
(kynnu að staðhæfa, að sjónvarpið
isé stórhættulegt nautnalyf, jafn
(vel engu betra en brennivín og
ecturlyf. Reynsla þess sem þessar
Cínur párar er sú, að mikið sé
lil í þessu,
iÞað er annað en skemmtilegt að
if.itja heima hjá sér á hverju mið
vikudags og föstuda>gskvöldi á fæt
ur öðru og horfa á 25
f.úsund króna sjónvarpsapparat,
sem ekkert sýnir nema hreyfanleg
afstraktmálverk. Og ekki líður
manni betur á sálinni, þegar manni
verður hugsað til allra þeirra
mörgu, sem á samri stundu sitja
makindalega í hægindastól og
gæða sér á íslenzku sjónvarpsdag
i íær
Forsætisráðherrann flaug til Svíþjóðar út,
sem frægt er löngu af útvarpi og blöðum,
og sat að krásum og drakk af dýrindis stút
í dúfnaveizlum á ýmsum stpðum.
Ðg eftirtekjan varð alls ekki líkt því eins rýr
og einfeldningarnir höfðu til getið,
þvi Bjarni kom aftur með bréf upp á tíu kýr,
svo betur var farið en heima setið.
skránni. Það tekur á taugarnar t.
d. að vita af honum Eysteini ein
hvers staðar í tækinu sínu en 'geta
ekki klófest hann á skerminn,
nema kannski bara ennið á hon
um eða hökuna eða eyrun. Og þeg
ar sjálfur forsætisráðherrann ér
að ávarpa blaðamenn í Svíþjóð, þá
er allt á fleygiferð á skerminum,
’ og hljómurinn eins og í nauti.
Nei, þetta er allt annað en
•skemmtilegt og getur endað með
algerri sturlun eða að minnsta
kosti rifrildi, hurðarskellum og
fylliríi. Ekki sakar að skjóta því
hér inn i að allmargir eiginmenn
hafa þannig lagaða aðstöðu á heim
ilum sínum að þeim er kennt um
hvaðeina sem þar fer aflaga. Þess
vegna fá þeir auðvitað á sig vamm
ir og skammir fyrir að hafa eyði
lagt rándýrt tæki, þegar þeir hafa
aftur á móti í örvæntingu sinni
verið að skrúfa alla þá óteljandi
takka, sem virðist þurfa að hafa á
sjónvarpsitækjum.
Ef . sjónvarpsviðgerðarmönnum
fjölgar ekki núna á næstunni ,er
hætt við að fjölmargar sálir í okk
ar alltof fámenna þjóðfélagi séu
í bráðri hættu. Baksíðan leegur
til að hið háa alþingi fjalli um
nauðsynleg mál, eins og til dæm
is þetta, en hætti að rífast um
einskisverða hluti.
Þetta finnst Einari með sinn
Njálupenna ekki. . .
Vísir.
Þeir eru ekki vel að sér í
landbúnaðinum hjá Tímanum.
Þeir segja að Bjarna minum
hafi verið boðnar að gjöf tíu
kýr — en að sögn hans sjálfs í
úavarpinu voru það nú naut. . .
Kallinn fór niður á bryggju
til að taka á móti fcrðalöngun
um af Baltica. Þeir sögðu hon
UM þar, að þetta væri tóm
lygi flest af því sem kjaftað
hefði verið á íslandi og mest
öfúndsýki h/iá þeim, sem ekki
komust með. Til dæmis var j
honum sagt, að pöddurnar
hefðu aUs ekki verið svartar
— heldur raúðar. . .
Ég hleraði á samtal ungra
hjóna og það gekk sisona til;
Hún sagði, að liér áður fyrr
hefði hann sagt, að hún væri
svo sæt, að liann gæti étið hana
Þá svaraði liann: Já, en nú er
ég orðinn saddur. . . .