Alþýðublaðið - 02.11.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 02.11.1966, Blaðsíða 14
 IIIIPPDRÆIT! SJ.B.S. Á laugardaginn kemur verður dregið um 1750 vinninga að fjárhæð samtals 2.752 000.oo kr. - Meðal vinninga eru I á 200.000 oo kr. og 2 á I00.000.oo kr. IIUiNfJUN LÝKOR Á HÁIEGIORÁTTARDAGS ) □ Fasteignir TIL SÖLU í SMÍÐUM. 5 herb. endaíbúð v. Hraunbæ, ásamt herbergi í kjallara. Parliús v. Skólagerði í Kópa- vogi. Raðhús v. Hrauntungu. Ennfremur 2 glæsileg einbýlis- hús við Sunnuflöt í Garðabreppi. Húsin seljast fokheld. TILBÚNAR ÍBÚÐIR. 4ra herb. íbúðarliæð v. Holtsgötu 3ja herb. íbúð v. Safa- mýri. 4ra herb. risíbúð við Túngötu. Ennfremur 3-4ra herb. íbúð á jarðhæð v. Kleppsveg. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆO. SÍMi: 17466 Höfum jafnan til sðlu fiskiskip af flestum stærð- um. Upplýsingar í síma 18105 og á skrifstofunni H'afnar- stræti 22, FASTEIGNAVIOSKIPTI t BJÖRGVIN JÓNSSON SIMI: 14226. Höfum káupendur að sóðum hús-eignum og íbúðum af öllum stærðum og gerðum. TIL SÖLU: Nokkrir góðir vél- bátar með og án veiðarfæra. Höf um mikið úrvai af ódýrum 2ja og 3ja herb. íbúðum. Fasteigna- og skipasala KRISTJÁNS EIRÍKSSONAR hrl. Laugavegi 27. Sími 14226 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A. — II. hæð, Símar 22911 qg 19255. HÖFUM ávallt til sölu úrval af 2ja-6 herb, íbúðum, einbýlishús- um og raðhúsum, fullgerðum og í smíðum í Reykjavík, Kópa- vogi, Seltjarnarnesi, Garðahreppi og víðar. Vinsamlegast hafið sam band við skrifstofu vora, ef þér ætlið að kaupa eða selja fasteign ir JÓN ARASON hdl. Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson Kvöldsími 20Ö37. Hverfisgötu 18. Símar 14150 og 14100 Kvöldsími 40960. íbúðir í úrvali Fasteignaviðskipti Gísli G. ísleifsson hæstaréttarlögmaður. Jón L. Bjarnason TIL SÖLU: 3ja herb. íbúð 80 fermetrar á 1. hæð í nýlegu húsi v. Borgarholtsbraut í Kópa vogi, (nálægt Hafnarfjarðar- vegi)_ íbúðin er í góðu ástandi. Viöbyggingarréttur og bílskúrs róttur. Höfum kaupendur að nýlegum íbúðum í Reykjavik, Kópavogi og nágrenni. FASTEÍGNASALAN HÚS & EEGNgR BANKASTRÆTI 6 Símar 16637 og 18828. ► Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúslð Súni 21870. Úrvai fasteigna vlð allra hæfl. Hilmar Valdimarsson. fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. Húsasala Hef ávallt kaupendur að góB- um íbúðum. Mikil útborgun ef um góðar eignir er að ræða. TIL SÖLU: 5 herbergja glæsileg lbúð í Garðahrepp. Selst fokheld með bílskúr. Allt sér, fallegt útsýni. Skipasala Hef ávallt flestar stærðir af fiakiskipum. Austurstræti 12 . Sími 14120. Vsðskiptabann Framhald af bls. 1. ekki þörf fyri? að kaupa vöru frá heiidsölufyrirtæki hans leng- ur. Astæffa f'yrir þessum óskum kaupmanna er að pöntunarfélög leggja ekki smásöluverð á vöru sem seld er félagsmönnum og telja kaupmenn að þetta dragi úr viðskiptum við þá Þá er einn- ig tilgreint að pöntunarfélög hafi ekki opnar sölubúðir á venjulpg- um verzlunartíma. Bent hefur ver ið á að margar sölubúðir á Norð- ur- og Austurlandi liafi opið allan sólarhringinn þegar svo ber und- ir og jafnvel eingöngu á næt- urnar þegar síldveiðiflotinn kem- ur til hafnar og virðast kaupmenn ekkert hafa við það að athuga. Ekkert ákvæði er í verzlunar- iögum eða lögum Félags stórkaup manna sem bannar heildsölum að selja vöru til pötunarféíaga eða að verzla við hvern sem er. Sá liáttur er þó yfirleitt hafður á 14 2. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ að heildsalar selja ekki vöru beint tl neytenda. En kaupmenn halda því fram að með því að selja pönt unarfélögum sé vara seld beint til neytenda. Hótanir kaupmanna við heild- sölufyrirtækin ná til allra pönt- unarfélaga á landinu og mun þetta liður í að stöðva sölu allra heildsala og iðnvöruframleiðenda til pöntunarfélaga og beint til neyt enda. Geta má að viðskipti heild- sala við pöntunarfélög eru ekki síður hagkvæm en við kaupmenn. Pöntunarfélög greiða vöruna um leið og hún er afgreidd frá heild- sölum en kaupmenn fá yfirleitt tveggja mánaða greiðslufrest. Eins og kunnugt er fá félagsmenn pöntunarfélaga vöru keypta á heildsöluverði. Alþýðublaðið hafði samband við forstjóra eins af þeim heild- sölufyrirtækjum, sem fengið hafa hótanir frá kaupmönnum um að hætta við það viðskiptum hagi það ekki sölu á vöru sinni eins og kaupmönnum sýnist. Kvað hann valda sér nokkrum áhyggj- um þessar aðfarir kaupmanna og hve lítillar raunsæi gætti í kröf- um þeirra. Væri hart að þeir réð- ust á einstök heildsölufyrirtæki og hótuðu viðskiptabanni, en létu önnur sams konar fyrirtæki eiga sig og gætu þau haldið áfram viðskiptum við hvern sem vill. Aftur á móti kvaðst hann skilja afstöðu kaupmanna og væri grun ur sinn að sum pöntunarfélög væru misnotuð. Sérstaklega væri smásölum, bæði í Reykjavík og annars staðar á landinu illa við að dýr vara, sem há álagning er á sé keypt gegnum pöntunarfé- log, en sömu aðilar keyptu ó- dýrari vöru sem háð er verðlags- ákvæðum hjá kaupmönnum. Alþýðublaðið vill geta þess að það eru ekki Kaupmannasamtök íslands sem standa að þessum hótunum við heildsala heldur ein staka klíkur kaupmanna sem kom ið hafa sér saman um þessa furðulegu hætti í viðskiptum og hafa sínar sérstöku skoðanir á frjálsri verzlun. Kaupmannasamtök íslands hafa aftur á móti fyrir löngu farið þess á leit að títtnefndum viðskipí um við pöntunarfélög verði hætt af hálfu heildsala og er unnið að lausn þess máls í samráði við Félag stórkaupmanna. Vetraráætlun Framhald af 2. síðu. Til flugs á innanlandsleiðum mun. Flugfélagið nota tvær Friend ship skrúfuþotur og þrjár Dougl as DC-3 flugvélar. Bílferðir í sambandi við flugið innanlands. Flugfélag íslands hefir ásamt aðilum á viðkomandi stöðum, unn ið að skipulagningu áætlunarbíl- ferða í sambandi við flugið. Þannig eru bílferðir frá ísafirði til Bolungarvíkur, Flateyrar, Súða víkur, Suðureyrar og Þingeyrar» Frá Patreksfirði til Bíldudals og Tálknafjarðar. Frá Akureyri til Dalvíkur og Grenivíkur. í sambandi við flug til Sauð- árkróks eru ferðir til Siglufjarð ar og Hofsóss. Þangað til fiugferð ir hefjast til hins nýja flugvall- ar á Raufarhöfn verða hílferðir þangað í sambandi við flug til Kópaskers. í sambandi við flug til Egilsstaðaflugvallar eru ferð ir-til Seyðisfjarðar, Reyðarfjarðar Ipskifjarðar, Norðfjarðar, Stöðvar fjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Áuglýsið í Álþýðublaðínu Auglýsingasíminn 14906 Faðir minn og tengdafaðir Vigfús Bjarnason, Þórsgötu 18 verður kvaddur frá Fríkirkjunni kl. 10.30 á morgun, fiinmtu- daginn 3. nóv. Guðbjörg Vigfúsdóttir — Sigurður Benediktsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.