Alþýðublaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 7
ngar sannanir um rán Ben Barka EFTIR réttarhöld, sem staðið Iiafa í hálfan arinan mánuð, er yf irheyrslum 150 vitna í Bén Barka imálinu lokið. En árangurinn er rýr FleStum þeim spurningum, sem máli skipta, er enn ósvarað. En enn er eftir að yfirheyra eitt aðalvitnið í málinu, Ahmed Dlimi majór, yfirmann marokk- ósku öryiggislögreglunnar, sem ný lega gaf sig óvænít fram við frönsku lögregluna. Dlimi majór sem er náinn samstarfsmaður Moli ammed Oufkirs hershöfðingja, inn anríkisráð'herra Marokkó, sem á- kærður hefur verið fyrir að standa á bak við rán Ben Barka, kann að veita upplýsingar, sem varpa nýju ljósi á málið. En yfirheyrsl urnar yfir honum geta tekið lang an tíma, ný rannsókn kann að verða fyrirskipuð og má því búast við að málið allt dragist mjög á langinn. Um það bil eitt ár er nú liðið KÍðan marokkólika stjórlnarand- stöðuleiðtoganum Mehdi Ben Barka var rænt á götu úti í Par ís um hábjartan dag. Yfirmaður eiturlyfjadeildar Parísarlögregl- unnar, Louis Souchon, og aðstoð- armaður hans, Raymond Voinot, stöðvuðu Ben Barka á einni mestu umferðargötu Parísar. Þegar Ben Barka hafði fullvissað sig, um, að menn þessir væru í raun og veru fulHrúar lögreglunnar, gekk hann með þeim að bifreið, sem beið þeirra. Þar sátu þrír glæpamenn, Antoine Lopez, Julien Le Ny og Jean Palisse, sem allir störfuðu fyrir njósnasamtökin SDECE. Fimmmenningarnir óku með fanga sinn til villu í úthverfinu, sem var í eigu iglæpamannaforingj ans Georges Boucheseiche. í rétt arhöldunum hefur komið fram, að þessi maður stóð í nánu sambandi við ýmsa háttsetta menn í lögregl unni og öryggisþjónustunni. Einnig er talið að sannað sé, að Souchon, Voinot og Lopez hafi haft fjárhagslegan liagnað af kynn um sínum við Boucheseiche, sem Antoine Lopez ræðir við verjanda sinn í réttarsalnum. Parísar daginn eftir ránið og fór 'frá Frakklandi 4. nóvember (Ben Barka var rænt 29. október). Þetta var sama daginn og Bauches 1 þjónustu ráðuneytis síns (Sureté eiche og félagar hans fóru í fel ur. Þessar staðreyndir, sem að vísu eru ekki óyggjandi rök, og sá sennilegi möguleiki, að Oufkir hafi viljáð ryðja pólitískum and stæðing úr vegi, leiddu til þess að ákveðið var að kæra Oufkir að honum fjarstöddum. Tvær svip aðar ákærur voru gefnar út á hend ur Ahmed Dlimi majór, yfirmanni mafro,kkóisku öryggi.slögreiglunnar sem var í fylgd með Oufkir í Par á möng hótel í Frákklandi og Mar okkó, og sa'gt er að Sauchon og Voinot hafi skýrt honum frá að gerðum lögreglunnar. Síðan Ben Barka var leiddur inn í villu Boucheseiches, hefur ekk ert til hans spurzt. Lopez og lög reglumennirnir Souchon og Voi- not héldu þegar aftur til Parísar og þeir staðhæfa, að þeir hafi ekki 'hugmynd um það sem síðar gerðist í málinu. Boucheseiche og skósveinar hans hurfu til Mar okkó og Spánar. Oorðrómur er á kreiki um, að glæpamannaforingj anum hafi verið komið fyrir katt arnef í Marokkó. Glæpamaðurinn Georges Fi^on hefur gefið sína eigin skýringu á því, sem gerðist í villunni. Hann segist hafa komið til villunhar eftir að mennirnir, sem rændu Ben Barka voru farnir og séð með eigin augum innanríkisráðherra Marokkó. Mohammed Oufkir hers höfðingja nvr.'a Ben Barka til bana með rýtingi. Frásögn Eigons var ítarlega rak in í frönskum blöðum, en lögregl an leitaði árangurslaust að þessu mikilvæga vitni. Erfiðleikar lög- reglunnar virðast óskiljanlegir, þar sem blaðaljósmyndarar áttu í engum erfiðleikum með að birta hverja myndina á fætur annarri af Figon — ein myndin var meira að stöðina í París. Seint og síðar meir hafði lög reglan uppi á honum. En það var um seinan. Figon fannst látinn með byssukúlu. Án þess að segja það beínt, reyndu yfirvöldin að skýra það, sem gerzt hafði, sem sjálfsmorð. En of margt mælti gegn því, að svo hafi verið. Figon I ísarferðinni, og dularfullum leyni fannst í læstri íbúð, en hann hafði þjónustustarfsmanni, Choutki að aðeins fimm dögum eftir ránið fór Roger Frey innanríkisráðherra þess á leit við yfirmann öryggis Ben Barka Yfirmaður marokkósku öryggislögreglunnar, Ahmed Dlimi majór, og innanríkisráðherra Marokkó, Mohammed Oufkir, hershöfðingi. Báðir hafa verið 'ákærðir að þejm f jarstöddum um að hafa skipu- lagt ránið, og hefur Dlimi gefið sig fram við frönsku lögregluna. enga lykla á sér. Ymislegt bend ir til þess að Figon hafi talað of mikið og þess vegna verið komið fyrir kattarnef. En hvað er hæft í ummælum Ffsons? Ben Barka er ófundinn, og þótit fallizt sé á kenninguna um að hann liaf■ verið myrtur, þá vantar sannanir. Þáttur Oufkirs í málinu er einn 'g óliós. Oufkir hershöfðingi þekkti Bouchoseiche og Lopez, sem báð ir gegndu mikilvægu hlutverki í sambandi við rán Ben Barka. Einn þeirra manna, sem hand teknir voru í sambandi við málið marokkóski stúdentinn El-Gahli el Mahi, reyndist vera frændi Oufkirs Annar maífur, sem handtekiinn var reyndist vera marokkóskur lög nafni, sem mun ihafa tekið þátt í skipulagningu ránsins. Þessi mað ur hefur hvað eftir annað borið á góma í framburði vitnanna í réttarhöldunum, en athygli vekur að engum ber saman um hvernig hann er í útliti. í Marokkó er þvi haldið fram, að ,,Choutki“ sé ekki til hann sé tilbúningur. Ákæran 'gegn þessum þremur Marokkómönnum hefur valdið al varlegum milliríkjadeilum, sem geta harðnað ennþá meir, ef ákveð ið verður að dæma þá einnig enda þótt erfitt sé að dæma þá fyrir nokkurt áþreifanlegt. (Sneiða hef ur orðið hjá möguleikanum á manndrápi, þar sem ekki er ör uggt að manndráp hafi yfirleitt átt sér stað.). , En grunurinn er þeim mun regluforingi. Loks kom Oufkir til j sterkari. Svo snemma sem 3. nóv. Nationale), að spyrði Oufkir nokk urra spurninga í sambandi við; málið svo að litið bæri á í hádegis verðarboði. Áramgurinn varð lít ill sem enginn. Oufkir fór und an í flæmingi. Þó taldi Frey sig hafa nægar sannanir undir hönd um til að aðhafast meira í málinu En daginn eftir var Oufkir faririn til Marokkó. Þetta gefur tiíefni til tveggia spurninga, sem ekki hafa fengizt viðunandi svör við í réttarhöld unum.: Hvers vegna varð svo löng bið á því að hafizt væri handa. Hve hátísettir menn höfðu vitn eskju um það, sem gerðist? í réttarhöldunum beindust þess ar spurningar fyrst og fremst að þátt Marcel Leroy, fyrrverandi majór úr SDECE, sem ákærður er fyrir embættisafglöp að málinu Ýmislegt bendir til þess, að hann sé notaður t:l þess að taka á sig sakir þær, sem bornar eru á lög regluna og. öryggisþiónustuna. Daginn sem Ben Barka var rænt mun Lopex hafa liringt í hann og tjáð honum, að ..fundinum í Font enay-le-iVicomte“ væri lokið. Le- ray neitar því að hafa tekið við þessum skilaboðum. Aftur á móti eru engar brigður bornar á það. að þezar sagt' h'afði verið frá hvarfí Ben Barka í útvarpsfréttum (31. október), setti Lopez sig í samband við yfirmann sinn. Maj órinn sá hins vegar enea ástæðu t.il að segia yf'rmanni sínum, Jaq uier hershöfðingia, allt af létta enda bót.t ..mannslíf væri ef til vill i húfi.“ Jacquær var lpvs^ur frá störfum i sambandi við málið, en lipgur ekki undir grun. Jean Caille fulltrúi í njósna þjónustu lögreglunnar, Benesigne ment Generaux, virðist einnig hafa verið tvíbentur í málinu. Hann hefur skýrt svo frá, að Leroy hafi sagt honum, að Ben Barka hefði verið stunginn til bana. Þessu neit ar hann nú. í undirbúningsrann sókn málsins var hann mjög ófús til samvinnu og gerði sér upp veik indi, þegar hann átti að fara í ýf irheyrslur. Upplýs:ngar þær, sem Framhald á bls. 10. 4. nóvember 1966 — ALÞVÐUBLAÐIÐ 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.