Alþýðublaðið - 09.11.1966, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.11.1966, Qupperneq 1
/ Miðvikudagur 9. nóvember - 47. árg. 250. tbl. — VERÐ 7 KR. Góð kjörsókn í USA hjálpar demókrötum Kobiii. giui sem mesta athygli vekur er kjör ríkisstjóra í Kaliforníu, NEW YORK, 8. nóvember (NTB- kvæðisréttar síns, en kjörsóknin Reuter) — Kjörsókn var óvenju- fystu klukkutímana eftir að kjör- lega góð í kosningunum í Banda- staðir voru opnaðir virðist benda ríkjunum í morgun. Kosið er um til þess, að 60 milljónir muni öll sætin í julltrúadeildinni og kjósa að því er sagt er í New I 35 of 100 í öldungadeildinni, en York. einnig verða kosnir ríkisstjórar Góð kjörsókn, sérstaklega í stór hinna 50 rikja og auk þess borgunum, er venjulega talin ýmsir embættismenn fylkisstjórna vera demókrötum til framdráttar og bæjar- og sveitarstjórna. . 0g eru menn því bjartsýnir í her Kjörsóknin var einkum góð í búðum stjórnarflokksins. Fyrir- stórborgunum í morgun ( að stað- fram er talið víst, að demókrat- artíma). Fyrirfram var ekki búizt ar haldi meirihluta sínum, bæ'ði við að nema um það bil 55 millj- í fulltrúadeildinni og öldunga- en þar eigast við kvikmyndaleikarinn Iteagan og Brown ríkisstjóri. ónir kjósenda mundu neyta at- | deildinni, en nokkur fylgisaukn- Sexíén þjóða tillðgan um auðæfi hafsins rædd í gær.- rátak í framlei manne New York, 8. nóvember. Sextán þjóoa tillagan um au3- æfi hafsins, sem ísland er með- flutníngsland að, var tekin til umræffu í 2. nefnd allSherjarþings ins í gærmorgun. Eíns og fram kom í Alþýðublaðinu í gær, áttu Bandaríkin frumkvæði að þessum tillögufluíuingi og fulltrúi þeirra James Roosevelt mælti fyrir lienni á nefndarfundinum. Hannes Kjartansson ambassc: ’or íslands á þingi S.Þ. tók til m '.'s í umfæð- um við tillöguna og fagnaöi henni fyrir hönd Íslands. I ræðu Roosevelts fulltrúa Bandaríkjanna kom það fram, að Bandaríkjamenn hyggja nú á stórt átak til þess að að framleiða mannamat úr fiskimjöli, og lét hann svo ummælt, að á þann hátt mætti fá mikið af ódýrum og proteinríkum matvælum úr hafinu og mundi slík framleiðsla reynast árangursríkt spor i baráttunni gegn hungri í heiminum. Hann sagði ennfremur, að þjóðþing Bandaríkjanna hefði á þessu ári samþykkt iög um þetta efni og hyggðu Bandaríkjamen á stór- átak til að efla allar haf- og fiski- rannsóknir. Roosevelt lét svo ummælt, að í síðastliðnum mánuði hefði banda- ríska þjóðþingið veitt fé til að reisa tvær fyrirmyndar-verksmiðj- ur til að breyta fiskimjöli í manna fæðu. Lengi hefði verið vitað að þetta væri hægt, en nú yrðu þess- ar verksmiðjur reistar alveg í næstu framtíð og framleiðsla þar hafin. Hann minntist þess einnig, að Johnson Bandaríkjaforseti hefði bent forsvarsmönnum ýmissa stórra fyrirtækja í matvælaiðnaði á möguleikana á þessu sviði og hvatt til nýrra átaka. Þá vék hann einnig að nauðsyn þess að mennta og þjálfa fleiri fiskifræðinga og nauðsyn aukinnar þjáli'unar í veiði tækni, sérstaklega með tilliti til þróunarlandanna. Hannes Kjartansson ambassador íslands hjá SÞ lýsti áhuga íslands á efni þessarar tillögu og ánægju með, að i hana skyldu hafa verið tekin upp samkvæmt sérstakrj ósk íslands ákvæöi um verndun fiski- stofna. Hann minntist á ræðu Framhald á 14. síðu. Hannes Kjartansson James Roosevelt. Umræður um olíusam- lag er haldið áfram Reykjavík, EG. Umræður um stofnun olíu- samlags í Reykjavík liggja ekki niðri þessa vikuna eins og full- yrt er í einu dagblaðanna í gær, — þvert á móti eru um- ræðurnar í fullum gangi ein- mitt núna þessa dagana, og mik ill hugur í þeim aðilum, sem að þeim standa um að koma málinu á rekspöl, sem allra fyrst. Eins og alkunna er hafa síð- ustu sameiginlegar innheimtu- aðgerðir olíufélaganna þriggja vakið almenna andúðaröldu hjá viðskiptamönnum þeirra, sem eiga þess þó ekki kost að mótmæla þessum aðförum með því að beina viðskiptum sínum Framhald á 14. síffu. ing repúblikana værí hins vegar mjög eðlileg í kosningum sem þessum, þegar ekki er kosið um forsetann. Ekkert hefur borið til tíðinda í sambandi við kosningarnar, en sums staðar, t.d. í New York, mynduðust langar biðraðir við kjörstaði, þar sem notaðar eru kosningavélar. Á. einum stað bil- uðu tvær vélar á hálftíma. í Alabama, þar sem kosninga- baráttan hefur verið hörð, fylgj- ast fulltrúar dómsmálaráðuneytis- ins í Washington með kosningun- um, og sömu sögu er að segja um kosningarnar í grannrikinu Georgia. í AFP-frétt frá New York seg- ir, að kosningarnar ættu að geta gefið vísbendingu um vinsældir Johnsons forseta og stjórnar lians. En Vietnammál er ekki aðalmál kosninganna og hefur horfið í skugga annarra mála eins og um- bóta þeirra í félagsmálum, sem Framhald á 14. síffu. iíbustu fréíiir: Laust eftir' miffnætti var kunn- ugt aff repúblikanar höfðu tætt viff sig a. m. k. í öld- ungadeildinni. Charles Perr.v. hóf samur repúblikani, sigraffi demó kratans Paul Douglas, sem er 74 ára aff aldri í kosningum til öld- ungadeildarinnar í Illinois. I rík- isstjórnakosningunum í Alabama sigraffi frú Lufleen Wallace, kona George Wallace. George Romney var endurkjörinn ríkisstjóri t Mic higan. í ríkisstjórnarkosningunum i Georgia sigraði demókratinn Lester Maddox, eindreginn fylgis ma'ffur kynþáttaaffgreiningar, Gold •vatersinnann Howard Calla- way. í Pennsylvaníu sigraffi repú- blikaninn Raymond Shafer í rík isstjórakosningum, en hann tekur við af William Scranton. Drengurinn látirsn Rvík, - ÓTJ. Drengurinn sem slass' !st á vél hjólinu í Vestmannaeyrum i fyrradag er látinn. F.ins «y Framhald á 14. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.