Alþýðublaðið - 09.11.1966, Síða 5
Útvarp
7,00 Morgunútvarp
12.00 Hádegisútvarp
13,15 Við vinnuna — Tónleikar
14.40 Við sem heima sitjum
15,00 Miðdegisútvarp — Fréttir
Tilkynningar — Létt lög.
16,00 Síðdegisútvarp
16.40 Sögur og söngur
17.00 Fréttir framburðarkennsla
í esperanto og spænsku.
17.20 Þingfréttir — Tónleikar
18,00 Tilkynningar — Tónleikar
18,20 Veðurfregnir
18,55 Dagskrá kvöldsins og veð
urfregnir.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar
19.30 Daglegt mál
19,35 Tækni og vísindi Páll The
odórsson eðlisfræðingur
talar.
19.50 Einsöngur
20,10 Silkinetið , fram'haldsleik
rit eftir Gunnar M. Magn
úss. Leikstjóri Klemenz
Jónsson.
20,45 í útvarpssal: Lárus Sveins
son og Sinfóníuhljómsveit íslands
‘leika trompetkonsert i Es-
dúr eftir Joseph Haydn.
21.0 Fréttir ag veðurfregnir
21.30 Svipmyndir fyrir píanó eft
if Pál ísólfsson.
22,00 Kvöldsagan: ,,Við hin
gullnu þil“ eftir Sigurð
Hel'gason. Höfundur les:
22.20 Harmonikuþáttur.
22.50 Fréttir í stuttu máli. .
Tónlist á 20 .öld: Þorkell
Sigurbjönisson kynnir.
23,30 Dagskfárlok.
Skip
SKIPADEILD S.I.S.
Arnarfell er á Dúpavogi, fer það
an í dag til Eyjafjarðarhafna.
Jökulfell er í Reykjavík.
Dísarfell var á Þórshöfn, fer það
an til Dalvíkur, Sauðárkróks,
Vestfjarða og Faxaflóa.
Litlafell Var á Súgandafirði um há
degi. Helgafell er í Borgarnesi.
: Hamrafell er væntanlegt til
Revkjavíkur 11. þ.m. Stapafell er
i Reykjavík. Mælifell fer á morg
un frá Rotterdam til Cloucéster.
Pe^er Sif væntanlegt til Þorláks
hafnar 19 þ.m. Thuna Tank er
á Fáskrúðsfirði. Nicola væntan-
iegt til- Seyðisfjarðar á morgun.
PTKTSSKIP:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 13.00
í dag austur um land í hrinvferð.
Heriólfur fer frá Reykiavík kl.
21 00 í kvöld til Vestmannaevia,
Hornafjarðar og Djúnavogs. Blik
ur er iá Norðurlandflhöfnum á
austurleið. Baldur fer til Vest-
fjarðahafna á morgun.
tt4ESKIP:
Langá fór væntanlega frá Gdynia
í gær til Kaupmannahafnar Gauta
borgár ög íslánds.
Laxá fór Væntanlega frá London
í gær trl Hamborgar og Reykjá
víkur. Rangá fór frá Antverpen í
gær til Rotterdam, Hambouíar
Hull og íslands. Selá er 'á Eski-
firði. Brítt Ann lestar á Aust-
fjarðahöfnum. Jörgen Vesta er í
Reykjavík. Vévabulk er í Ham-
borg.
Flugvélar
LOFTLEIÐIR:
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá New York kl. 09,30. Heldur
áfram til Luxemburgar kl. 10,30.
Er væntaníegur til baka frá Lux ,
emburg kl 00.45. Heldur áfram til
New York kl 01.45.
Þorvaldur Eiríksson fer til Glas
gow og Amsterdam kl 10,15.
Þorfinnur karlsefni er væntanleg
ur fri Kaupmannahöfn, Gauta-
börg og Osló kl. 00,15.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
MILLILANDAFLUG: Sólfaxi fer
til Glásgow og Kauþmannahafnar
kl. 08:00 í dag. Vélin er væntan
leg aftur til Réýkjavikur kl. 16:00
á mo'rgun.
timnaNT ANDSFLUG: í dag er á-
ætlað að fl.iúga til Akureyrar (2
ferðir),y’ Kónaskers Þórshafnar
Fagurhó’ismYrar. Hornafjarðar, 'ísa
Oarðar og Eailsstaða.
Á morgnu er áætlað að'fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna-
Cyja (2 férðir). Patreksfiarðar,
Sauðárkróks. ísafjarðar, Húsavíkur
og Egilsstöða.
PAN AMERICAN:
Þota er væutanleig frá New York
'f fyrramálið kl. 06:35. Fer 111
TTtapaow ótj Kaunmannahafnar kl.
07.15. Kemur til baka frá Kaup
mannahöfn óg Glasgow annað kv.
kl. 18 20. Fer til New York annað
kvöld kl 10 00.
Sögur af frægu fólki
Viö kvikmyndatöku áriS 1910
átti leikarinn Rasmus Ottesen
að leika atriöi, þar sem hann
baröist við óöan björn. Til
allrar óheppni varö björninn
óöur og beit leikarann illa.
Hann átti áð leika um kvöld-
iö í leikriti og kvikmyndastjór-
inn varö aö hringja til Karls
Manttius leikhússtjóra Konung
lega leikhússins í Kaupmanna-
Félagslíf
KNATTSPYRNUFELAGIÐ
ÞRÓTTUR
Æfingatafla vetnrinn 1966-67.
Knattspyrnudeild:
M. fl. og 1. fl. íþróttahöllinni
í Laugardal, laugardaga kl. 5,30—
6,30.
2. fl. að Háiogalandi laugardaga
kl. 14,45-15.20.
3. fl. Tlálogaland, mánudaga kl.
8,30-9,20.
4. fl Réttariioltsskóli, laugardaga
kl. 16,20-17,20.
5. fl. Réttarholtsskóli laugar-
daga kl. 15,30—16,20.
Handknattleiksdeild:
M.fl. 1. fl. og 2. fl. miðvikudaga
kl 6,50-8,30. 2. fl. föstudaga kl.
10,10—11,00 í íþróttahöllinni i
Laugardal: M. fl. 1. fl. og 2. fl.
Laugardaga kl. 6,20—7,10.
3. fl. Hálogaland, mánudaga kl.
7,40-8,30.
Mætið vel og stundvísiega og ver
ið með frá byrjun Nýir félagar vel
komnir. — Stjórnin.
Sötn
Á litla svitinu í Ltndarbæ er sýndur mjög sérstæður nútímaleikur
um þessar mundir og er það sem kunnugt er leikritið Næst ckal
ég syngja fyrir þig, eftir James Saunders. Leikstjóri er Kevin Palm
er, en Ieikararnir Ævar kvaran og Gunnar Eyjóifsson fara tneð að-
aihlutverkin. Leikurinn hefur hlotið ágæta dóma. Næsta sýning
verður n. k. fimmtudagskvöld. Myndin cr af Ævari Kvaran og Sverri
Guðmundssyni í hlutverkum sínum.
★ Bókasafn Seltjamarness er op
18 máaudaga klukkan 17,15—18
og 20—22: miðvikudaga kl 17,15
-19
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A
sími 12308 Útlánsdeild opin frá
kl. 9—12 og 13-r22 aUa virka
daga.
SJÓNVARP
höfn, þar seni Ottesen var ráð-
inn og tilkynni aS hann gæti
ekki mætt.
— Ég skal nú bara segja yð-
ur það, sagöi Mantzius æstur,
að ég hef ekkert á móti því,
að leikararnir mínir starfi með
yðar leikurum, en ég vil helzt
losna við að þeir séu étnir af
þeim líka.
MIÐVIKUDAGUR 9. nóvember — 1966.
ÞULUR: Sigríður Ragna Sigurðaylóttir.
18.15 Knattspyrnukappleikur: Danmörk — Svíþjóff.
20.00 Frá liðinni viku: Fréttamyndir utan úr heimi, sem tekn-
ar voru í síðustu viku.
20.20 Steinaldarmennirnir: Teiknimynd gerð af Hanna og Bar
bera. Þessi þáttur nefnist Skrímslið úr tjörulóninu. ís-
lenzkan texta gerði Pétur H. Snælánd.
20.50 Æskan spyr: Umræðum stjórnar Baldur Guðlaugsson.
Fýrir svörum verður prófessor Matthías Jónasson. Spyrj-
endur: Guðrún Sverrissdóttir, hjúkrunarnemi, Guðmund-
ur Þorgeirsson stud. med. og Katrín Fjeldsted stud, med.
21.20 Ljós í myrkri: Kvikmynd, er fjallar um líf, nám og störf
barna óg ungmenna í blindraskóla.
21.50 Suðrænir tónar. Edmundo Ros, hljómsveit lians o. fl.
skemmta.
22.20 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR 11. nóvember — 1966.
ÞULUR: Ása Finnsdóttir.
20.00 Á öndverðum meiði: Kappræðuþóttur í umsjá Gunnars"
G. Schram. Færð verða rök með og móti því að leyfa
auknar togaraveiðar í landhelgi.
20.30 Þöglu myndirnar: í þessuin þætti segir frá bandaríska
gamanleikaranum Will Rogers og sýndir kaflar úr ýms-
um kvikmyndum hans. Þýðinguna gerði Óskar Ingimund
arson en þulur er Andrés Indriðason.
21.00 Það gerðist hér suður með sjó: Skemmtiþáttur Savanna
tríósins. í þessuni þætti er fjallað um ástina. Auk Sav-
annatríósins koma fram Valgerður Dan, leikkona, og
Harald G. Haraldsson. Stjórnandi er Andrés Indriðason.
21.30 í fótspor Don Quixote: Kvikmynd um eina frægustu
skáldsögupersónu allra tíma.
22.00 Dýrlingurinn: Þessi þáttur nefnist: Rómantík í Bucnos
Aries“. íslenzkan texta gerði Steinunn S. Briem.
22.50 Dagskrárlok.
9. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5
■