Alþýðublaðið - 09.11.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.11.1966, Blaðsíða 7
,,Láttu loga, drengur" heitir ný| 'bók eftir Ingólf Jónsson frá Prest foakka og er þetta fyrsta skáldsaga íhöfundar. Hafa áður komið út eft ir hann þrjár ljóðabækur og þrjár barnabækur, auk smásagnasafns, sem kom út fyrr á árum. ,,Skáldsaga þessi ber undirtitil inn „Dagur fjármálamannsins” og eins og um getur á kápusíðu bók arinnar, ,,mun mönnum vart dyljast, bver fyrirmynd höfundar er að aðalpersónu sögunnar”. Þar er fjallað um ferð sögumannsins gegnum leiksvið lífsins, seib vérð ur bæði hörð og miskunarlaus, og hann ber grímu kulda og til- finningarleysis allt líf sitt. Segir ennfremur á kápusíðunni; 1 Framhald á 14. síðu. I Elínbotg Lárusdóttir EndurminningarJón asar Þorbergssonar Xngólfur Jónsson frá Prestbakka. Hjá Skuggsjá er komin út ný bók e'ftir Jónas Þorbergsson, fyrrum ritstjóra og útvarpsstjóra. Bók þessi nefnist ,,Bréf til sonar míns“ og tileinkuð Jónasi Jónas- syni, starfsmanni við Ríkisútvarp ir. Lýsir Jónas þar bernskuminn ingum sínum og æskuslóðum úr Þingeyjarsýslu, sumarvist á Sval barðseyri. skólanámi við Gagn- fræðaskóla Akureyrar, för sinni til Amer.'ku, sex ára dvöl þar og að lokum heimförinni með Goða- fossi hinum elzta, en sú för varð mjög ævintýrarík. „Bréf til sonar míns“ skiptist í 8 hluti ng saman stendur af 25 bréfum. En hér er Framhald á 15. síðu. Ný bók eftir Elín- borgu Lárusdóttur Elínborg Lárusdóttir hefur sent frá sér enn eina bók um ókunn og dularfull fyrirbrigði, sem nefnist „Dulrænar sagnir". Elín- bcrg hefur sent frá sér fjölmarg ar bækur og kom sú fyrsta út 1935, en frá þeim tíma hefur nær óslitið komlð bók frá henni á hverju ári. Jónas Þorhergsson. „Dulrænar sagnir“ hefur að geyma sögur af draumum og dui- sýnum og svipum og vitrunum, dulheyrn og ýmiss konar dul- rænum fyrirbærum og sérstæðum. álagablettum. Frásagnir þessar eru fengnar frá þrjátíu körlum og konum víðsvegar af að landinu og eru þær allar nýjar nema sögnin um Miklabæjar-Sólveigu og viðureign hennar við séra Hannes Bjarnason á Ríp í Skaga firði. 1 formála bókarinnar segir höfundur: „Sagnirnar eru vitan- lega misjafnar að gæðum. Flestar munu þær þykja áthyglisverðar að einhverju leyti o!g því betur geymdar en gleymdar" Bók þessi er útgefin hjá Skugg sjá, Hafnarfirði, prentuð í Alþýðu prentsmiðjunni og er 208 bls. að stærð. Brauðhúsið Laugavegi 126. " SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR SÍMI 24631. Mæsti eðráttur í Happdrætti AibýðubiaSsins verður 23. des- ember. Þá eru hvorki meira né minna en þjár bifreiðir í boði, hver annarri glæsilegri: Hilmann Emp. Vauxhall Viva og voSks wagen. ftSiðinn kostar aðeins 10® kr. og er hér því um ein- stætt tækifæri að ræða. Skrif jfofan er að Hverfisgötu 4 og síminn er 22710. 9. nóvember 1966 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.