Alþýðublaðið - 18.11.1966, Side 5

Alþýðublaðið - 18.11.1966, Side 5
SJÓNVARP _ FÖSTUDAGUR 18. nóvember — 1966. ÞULUR: Ása Finnsdóttir. 20.00 í brennidepli: Umsjónarmaður Haraldur J. Hamar, blaöa maður. í þættinum verður fjallað um innlend málefni, sem ofarlegra eru á baugi um þessar mundir. Stjórn- andi er Markús Örn Antonsson. '20.30 Skemmtiþáttur Lucy Ball: Þessi þáttur nefnist „Lucy hefur fataskipti. Aðalhlutverkið leikur Lucillc Ball. ís- lenzkan texta gcrði Óskar Ingimarsson. 20.55 Úr heimi vísindanna. Myndin skýrir undirstöðuatriði at- ómvísindanna á alþýðlegan hátt með teikningum. Einnig er lýst hinni löngu baráttu vísindamanna að kljúfa at- ómkjarnann. 21,15 Japanski orgelleikarinn Josifumi Kirino leikur létt lög. 21.20 Furðuveröld fugla og dýra. Lýsing á lifnaðartiáttum ým- issa villtra dýra og fugla hinum megin á hnettinum. 21.40 Dýrlingurinn. Þessi þáttur nefnist Göfuglynda greifynj- an. Aðallilulverkið, Simon Templar, Ieikur Roger Moore. tslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. 22.30 Dagskrárlok. 75 ára er £ dag Þjóðbjörg Þórðar- dóttir, Hlíðarbraut 5, Hafnarfirði. 15. október voru gefin saman í hjónaband af sr. Óskari J. Þor- lákssyni. ungfr. Sigríður Jónas- dóttir og Heimir Lárusson. Heim- ili þeirra er í Karise Danmark. (Nýja myndastofan Laugav. 43b, sími 15125. Útvarp Föstudagur 18. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. Fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar Fréttir og veðurfregnir. 13.15 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem Iieima sitjum. Hildur Kaiman les söguna „Upp við fossa“ eftir Þor- gils Gjallanda (12). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 16.00 Síðdegisútvarp. Veðurfregn ir. íslenzk lög og klassísk tónlist. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Ingi og Edda leysá vand- ann“ eftir Þóri S. Guðbergs son. Höfundur les (8). 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Tilkynningar. Tónleikar. (18.20 Veðui'fregnir). 18.55 Dagskrá kvöldsins og veð- urfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilk5’nnin!gar. 19.30 Kvöldvaka. a. Lestur forn- rita: Völsunga saga Andrés Björnsson les (4). b. Þjóð- Jiættir og þjóðsögur. Árni Björnsson cand. mag talar um mei-kisdaga um ársins hring. c. „Einum unni ég manninum" Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söngfólks. d. Frí- höndlunin. Sigfús H. Andi-- ésson flytur II. erindi. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Viðsjá: Þáttur um menn og menntir. 21.45 Bgill Jónsson og Guðmund ur Jónsson leika sónötu fyrir klarinettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. 22.00 Kvöldsagan: „Við hin gullnu þil“ eftir Sigurð Helgason. Höfundur les (6). 22.00 Sinfónía nr. 5 eftir Beet- hoven. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Flugvélar ★ LOFTLEIÐIR H.F. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá New York kl. 09:30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10:30. Er vænt- anlegur til baka frtá Luzemborg kl. 00:45. Heldur áfram til Nevv York kl. 01:45. ★ H.F. EIMSKTPAFELAG ÍSLANDS. Bakkafoss fer frá Ki-istiansand ' i kvöld 17/11 til Þorlákshafnar og Rvíkur. Brúar- foss kom til Rvíkur í morgun 17/11 fi’á New York og fer frá Rvík kl. 05:30 í fyrramálið til Keflavíkur. Dettifoss fer fi-á Bxldudal í dag 17/11 til Þingeyr- ar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar og Norðurlandshafna. Fjallfoss fer frá Norfolk í kvöld 17/11 til New York. Goðafoss kom til Rvíkur í morgun 17/11 frá Hambong. Giillfoss fer frá Ham- borg í dag 17/11 til Kaupmanna- hafnar,. Kristiansand og Leith. Lagarfoss kom til Rvíkur 13/11 frá Gdynia. Mánafoss fer frá London 18/11 til Leith og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Tui-ku 18/11 til Leningrad og Kotka. Selfoss fer frá Philadelphia 18/11 til New Yoi-k. Skógafoss fór frá Seyðis- firði 14/11 til Hull, Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. Tungu- foss kom til Rvíkur 16/11 frá Hull. Askja fer fná Rotterdam 18/11 til Hull og Rvíkur. Rannö er væntanleg til Rvíkur í dag 17/11 frá Siglufirði. Algrotai fer frá Hull 8/11 til Rvíkur. Dux fer frá Hamborg 18/11 til Rvíkur. Gunvör Strömer kom til Rvíkur 5/11 frá Kristiansand. Tantzen fór frá New York 11/11 til Rvík- ur. Vega De Loyola fer frá Gauta- borg 19/11 til Rvíkur. Utan skrif- stofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. ' ★ SKIPADEILD SÍS. Arnarfell fer frá Belfast í dag til Avon- mouth, London, Hull, Gdynia og Helsingfors. Jökulfell fór í gær frá London til Rotterdam og Haugesund. Dísarfell fór í gær frá Gufunesi til Húsavíkur og Kópa- skers. Litlafell losar á Eyjafjarð- ai-höfnum. Helgafell lestar á Aust fjörðum. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur í kvöld. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Mælifell er væntanlegt til Clou- cester á moi-gun. Peter Sif er væntanleigt til Þoi-lákshafnar 20. þ.m. Linde fór 11. þ.m. frá Spáni til íslands. Sögur af fraegu fólki Vmislegt Fiðluleikarinn Fini Henriqu- es var alltaf á móti því að þurfa að leika á fitSlu, þar sem hann var gestur. Eitt sinn bauð auð ug Izaupmnnnsfrú Fini til veizlu — og bætti við: En verið svo góður og tak ið fiðluna yðar með. — Takk fyrir, svaraði Fini, fiðlan mln borðar ekki kvöld verð. Einu sinni var Fini í iieizlu hjá skóverksmiðjueiganda nokkrum .Hann vildi endilcga fá Fini til að leika eitt lítið lag: — Það verður okkur öllum heiður og ánægja sagði hann. —Það skal ég gera j mestu ánægju ,svaraði Fini, en má ég þá kannski biðja .yður um að sóla skóna mína á méðan. Minningarspjöld Geðverndarfé- lags íslands eru seld í verzlunum Magnúsar Benjamínssonar í Veltu sundi og í Markaðinum Laugavegi og Hafnarstræti. ★ KVENFÉLAG Ásprestakalls ; lieldur bazar 1. des. í Langhols- skóla. Treystum konum í Áspresta kalli að vera bazarnefndinni hjálp I legar við öflum muna. Gjöfum veitt móttaka hjá Þórdísi Krist- jánsdóttur Sporðagrunni 5 sími 34491, Margréti Ragnarsdóttur Laugarásvegi 43 sími 33655, Guð- rúnu Á. Sigurðsson Dyngjuvegí 3 sími 35295, Sigríði PálmadótU ur Efstasundi 7 símj 33121, Guð- rúnu S. Jónsdóttur Hjallavegi 35 sími 32195. Stjórnin. * Listasaín Einar* Jónssonar et opið á sunnudögum og miðvlku- dögum fri ki. 1,30—4. ★ SKIPAUTGERÐ RIKISINS. Hekla er í Rvík. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land til Siglufjarðar. Herjólfur er í Rvík. Blikur fer frá Gufunesi síð- degis í daig vestur um land til Þórshafnar. Baldur fer til Snæ- fellsness- og Breiðafjarðarhafna í kvöld. TBL S-SAMINGJli MEÐ DAGINN ★ HAFSKIP. Langá fór frá Gautaborg 15. til íslands. Laxá er í Rvík. Rangá er í Hull. Selá er í Antwerpen. Britt-Ann er í Lyse- kil. Lauta lestar á Norðfirði. Minningarkort Rauða kross Is 'ands eru afgreidd á skrifstofunni Öldgötu 4. sími 14658 og í Reykja 'dkuranótpki ★ ÆSKULÝÐSFÉLAG Laugar nessóknar. Fundur í kirkjukjall- aranum kl. 8,30. Fjölbreytt fund- arefni: Sr. Garðar Svavarsson. ★ FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU. Afmælisfundur verður í kvöld kl. 8,30. Guðjón Baldvinsson flytur erindi um P. Th. de Chardin. Píanóleikur Halldór Haraldsson. Kaffiveitingar. 18. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.