Alþýðublaðið - 18.11.1966, Blaðsíða 6
íslenzkur vefnaður
litmyndum og fjölda annarra mynda, er veg-
leg gjöf til vina og kunningja heima og erlend-
is. í bókinni er efnisútdráttur á norsku og
ensku.
kr. SOO.oo.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs.
BIFREIÐAEIGENÐUR
Hjá okkur fáið þið áklæði í allar tegundir
bíla. Úrvals efni. Einnig klæðum við hurðar-
spjöld.
Fyrirliggjandi í Volkswagen, Moskvitch og
Bronco.
ÖTUR
Iíringbraut 121. — Sími 10659.
einn sérstakur!
BALLOGRAF-epoca hefir farið sigur-
för um alian heim og byggist sú vel-
gengni á óvenjulega vönduðu smíði og
efni ásamt hinu sígilda formi pennans.
Eitt hið síðasta sem gert hefir veriö
til að gera Epoca að fullkomnasta
kúlupennanum er blek-oddur úr ryð-
fríu stáli, sem veldur byltingu á þessu
sviði. Meo þessu er blekkúlan ósiítandi
og skriftin ætíð hrein.
epoca
SUJ
Framhald af 7. síðu.
að nokkru leyti brúa það éeig-
vænlega bil sem nú er milli loka-
prófs úr almennum iðnskóla og
inntökuskilyrða í tækniskóla.
Þá vill þingið benda á nauðsyn
þess áð halda uppi endurhæfingar
námskeiðum fyrir iðnsveina og
iðnnema, sérstaklega til að kynn-
ast ýmsum nýjungum sem fram
koma í hlutaðeigandi iðngreinum,
og gætu orðið iðnaðinurn til góðs
21. þing SUJ telur brýna þörf
a endurnyjun orlofslaganna, svo
að nemandi fólki nýtist þau betur
en nú er. Það fagnar þeim árangri
er náðist í vor á þessu sviði, og
væntir þess að áfram verði sótt í
sömu átt. Þingið fagnar þeirri
þróun, sem n úá sér stað með um
byggingu orlofsheimila og væntir
þess, að henni verði hraðað sem
mest.
21. þing SUJ vítir harðlega öll
þau afskipti ríkisvaldsins af kjara
baráttu launþegasamtakanna, er
birtast í setnjngu bráðabirgðalaga
og annarra þvingana, er skerða
rétt verkalýðshreyfingarinnar.
21. þing SUJ leggur áherzlu á,
að unnið verði að því að sameina
öll þau öfl í verkalýðshreyfing-
unni undir merki Alþýðuflokks-
ins, er styðja lýðræðislega jafnað-
arstefnu.
Lesið Áiþýðubiaðið
áskriflasíminrs er 14900
6 18. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ