Alþýðublaðið - 18.11.1966, Síða 10

Alþýðublaðið - 18.11.1966, Síða 10
Komi me<§ vorinu Framhald af bls. 3 mikið af fitlendum handritum sem Árni safnaði, og eiga þau síður erindi til íslands. Mikið er þar aMögbókum, dönskum og sænskum. Við fáum öll skjöl sem varða ísland, og þau | eru mörg. Varla var von til að við fengjum allt safnið. Þegar menn eiga í samningum verð- ur ávailt að fara bil belggja. A’ðspurður um byggingu handritahúss, sagði Einar Ólaf ur, að bezt væri að spyrja sig ekkj um það, — því ég er svo óþolinmóður, en ég vona að byrjað verði á byggingunni með vorinu. Er Einar Ólafur var spurður hvort starfslið Handritastofn- unafinnar verði fjölgáð þegar Ihandritin úr Árnasafnj fara að berast til landsins og hvort útgáfustarfsemi verði aukin. svaraði hann að útigáfan haldi láfram sihn ganlg. — V.ið erum stoltir af hvað við gáfum út í fyrra og ég reikna með að útgáfustarfsemi verði heldur meiri en hitt þeg ar við fáum handritin. Verið getttr ,að starfsliði Handrita-i stofnunarinnar verði fjölgað j og sjálfsagt þegar nýja húsið verður fullgert. Nú starfa hjá mér tveir sérfræðingar og auk þess fimm manns, sem vinna að sérstökum verkefnum. milli íslands og Danmerkur, en háskólarnir í Reykjavík og Kaupmannahöfn skipa síðan menn til að gera itillögur um hvaða handrit skuli afhent. — Ég er sannfærður um það sagði K. B. Andersen að lok- um að hin ágæta sambúð ís- lendinga og Dana mun enn batna og styrkjast, þegar þetta mál er nú endanlega til lykta leitt. allir sammála um sjálfa niður stöðuna, þannig að lögin eru metin gild og þær ráðstafanir sem gerðar verða samkvæmt þeim. — Mér er það mikil á- nægja, sagði Gunnar Thorodd sen að lokum, a'ð þetta gamla viðkvæma mál skuli nú vera leyst. Sambúð þjéðanna Framhald af 2. síðn. leiddar þær laigadeilur sem um málið hafa verið og nú er búið að setja endapunkfinn og málinu þar með lokið. Nú er aðeins eftir að fram- kvæma ákvæði laganna. Á ég þar fyrst og fremst við stað- festinigu handritasáttmálans Sammála Framhald af 3. síðu. bótakröfur, en bæta því þó við, að eftir því sem fyrir liggi, sé ekkert, sem bendi til þess að stofnunin bíði tjón, sem grund vallað geti skaðabætur henni til handa. — Þessi síðasta máls dómsniðurstöðurnar til að fyr grein er sennilega sett inn í irbyggja það að Árnasafnsnefnd in fari nú að höfða nýtt mál til að fá skaðabætur, en aðalkrafa þeirra í þessu máli var sú að lögin yrðu metin ógild. Hinir fimm dómendurnir telja líka að Árnasafn sé sjálfs eignarstofnun, og að réttindi þess njóta verndar samkvæmt 73. grein stjórnarskrárinnar, en þar sem lögin feli í sér, að safninu skuli skipt og að hluti þess skuli fluttur til íslands, þaðan sem handritin séu komin og það sé íslendingurinn Árni Magnússon, sem hafi aflað þess ara handrita meðan ísland var hluti af danska ríkinu, þá telja þessir fimm dómendur, að þarna sé alls ekki um hreint eignarnám að ræða, heldur gilda og löglega ráðstöfun. Þetta eru aðalatriðin úr for- sendum hæstaréttardómaranna, sagði Gunnar Thoroddsen sendi herra við Alþýðublaðið, en að alatriðið er þetta, að þeir eru Heimllistæki Framhald af 3. síðu. eigendur hafa ekki enn komið sér saman um að greiða úr því vanda máli. Þar fyrir utan virðist vera mikill ágreiningur um, hver eigi að bera kostnaðinn af þessu. Bygg- ingameistararnir segja, að þeir, sem keypt hafi íbúðirnar eigi að gera það, en yaldhafarnir segja hið gagnstæða! Hver segir sannleikann? Fyrir finnast hvergi skynsamleg lög, sem kveða á um þetta. — Það er ánægjulegt að flytja hingað til íslands. Allir geta haft það náðugt hér á landi, en það veröur að koma á betri skipulagn ingu í sambandi við íbúðarhúsin. Ég er þess fullviss að flestir séu sammála um að slíkt verði að gera En hver á að koma því í fram- kvæmd? Yið, hérna í Árbæjarhverfinu, getum aðeins snúið okkur til eins aðila með vandamál okkar, þ.e.a.s. Reykjavíkur. Við teljumst meðlim ir Reykjavíkurborgar og því getum við krafizt þess, að allt sé gert til að ástandið verði a.m.k. þolanlegt í Árbæjarhverfinu. Eins og það er í dag er það til háborinnar skamm ar. Hver sem ber ábyrgð á þessu hlýtur að vera mjög afskiptalaus, en það er kominn tími tíl, að borg arstjórinn taki málið í sínar hend ur og reyni að koma viðkomandi aðilum í skilning um þetta alvar lega vandamál. Mats Wibe Lund jr. ABYRGÐ A HUS606WM Athugið, að merki þetta sé á húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. SKRIFSTOFA HAB ER OPIN TIL KL. 10 í KVÖLD. SlML 22710 veit'ingahúsið i ■ ASKUR BÝÐUR I YÐUR GRILLAÐAN KJÚKIJNG afl. í handhœgum umbúðum til aðtaka HEIM ASKUK s u ð urlandsbraut sím i 38550 Fuiiv@l€§isfafpia$gir Framhald af 7. síðu. Ungir Reykvíkingar og allt stuðningsfólk Alþýðuflokksins er hvatt til að fjölmenna og taka með sér gesti. Fullveldisfagnaðurinn verður auglýstur nánar í blöðum og litvarpi, þegar nær dregur mánaðamótum. HUS6AGHAMEISTARAFELA6 REYKJAVÍKUR REYKJAVÍK, á marga ágæta mst- og skemmtistaSi. Bjó5iS unnustunni, eiginkonunni eða gestum á einhvern eftirtaiinna staffa, eftir því hvort þér viijiff borða, dansa — effa hvort tveggja. NAUST viff Vesturgötu. Bar, mat- salur og músik. Sérstætt umhverfi, sérstakur matur. Sími 17759. ÞJÓ3LEIKHÚSKJALLARINN við Hverf isgötu. Veizlu og fundarsalir --- Gestamóttaka - Sími 1-96-36. INGÓLFS CAFÉ viff Hverfisgötu. - Gömlu og nýju dansarnir. Sími 17826. KLÚBBURINN við Lækjarteig. Mat- ur og dans. ítalski salurinn, veiffi- kofinn og fjórir affrir skemmtisalir. Sími 35355. HÁBÆR. Kínverók restauration. Skélavörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e. h. til 11.30. Borðpantanir í síma 21360. Opið alla daga. l.ÍÐÓ. Resturation. Bar, danssalur og matur. Hljómsveit Ólafs Gauks. HÓTEL BORG viff Austurvöll. Rest uration, bar og dans í Gyllta saln- um. Sími 11440. HÓTEL LOFTLEIÐIR: BLÓMASALUR, opinn alla daga vik- unnar. VÍKINGASALUR, alla daga nema miffvik»daga, matur, dans og skemmtikraftar eins og auglýst er hverju sinni. Barðpantanir í síma 22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur meff sjálfsafgreiffslu opinn alla daga. RÖÐULL viff Nóatún. Matur og dans alla daga. Sími 15237. KÓTEL SAGA. Grillið opið alla daga. Mímis- og Astra bar opiff alla daga nema miffvikudaga. Sími 20600. ÞÓRSCAFÉ. Gpiff á liverju kvöldi. SÍMI 23333. mMnméi FYRIR HELGINA CÍÝSÉl ~ ÞJÓHUSTA ISJ Frönsk pjósusrA andliisbÖÓ (landsnyrt'ing Ceiiheinf mef val snyrfi cröru. —^ 11 i i | | íáucrauco/ 2S valho|lMt»« SNYRTISTOFAN Grundarstíg 10 Sími 16119. Tekin til starfa á ný eftir sumarleyfin. HARGREIÐSLUSTOFAN HOLT Stangarholti 28 - Sími 23273. ONDULA HÁRGREIÐSLUSTOFA Aðalstræti 9. • Sími 13852 ANDLITSBÖÐ KVOLD- SNYRTING DIATERMI HAND- SNYRTING BÓLU- AÐGERÐIR STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur Hlégerði 14, Kópavogi. GUFUBAÐSTOFAN HÓTEL L0FTLEIDUM Sími 40613. Kvenna- og karladeildir: Mánudaga til föstudaga 8-8 Laugardaga 8-5 Sunnudaga 9-12 f.h, Býður yður: Gufubað, sundlaug, sturtubað, nudd kolbogaljós, hvíld. Pantið þá þjónustu er þér óskið í síma 22322. GUFUBAÐSTOFAN Hótel Loftleiðum GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. SNYRTIST0FA Ástu Halldórsdóttur Sími 16016. «5 TJARNARSTOFAN. Tjarnargötu 10 Sími 14662. ...Úyúr : HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAR BJÖRNSDÓTTUR Hátúni 6. Sími 15493. Skólavörðus íg 21 A. - Sími 17762. SNYRTING 10 18. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.