Alþýðublaðið - 18.11.1966, Qupperneq 12
INGÓLFSrCAFÉ
mmmmm i’nirnwniii ■imMMBHMBHRBHnBBaHMHBHBn
Gömlu dansarnir i kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars leikur.
Söngvari: Bjöm Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Röskur sendill óskast
hálfasi ela aSlan daginn.
AlþýðublaSiS, sími 14900.
Frá Búrfellsvirkjun
Fosskraft óskar aS ráða í nóvcmbermánuði, nema anuars
sé sérstakiega getið, eftirtaida starfsmenn til starfa við
Búrfellsvirkjun:
VERKSTÆÐISSTÖRF:
3 viðgerðarmenn, vana viðgerðum á þungavinnuvélum,
einkum Caterpillar vélum.
2 bifvélavirkja, einkum vana stórum farartækjum.
1 rennismið, vanan í viðgerðum og nýsmíði
1 suðumann, með sérþjálfun, „Certikat“-suðumaður.
2 aðstoðarmenn, vana verkstæðisvinnu.
3 smurstöðvarmenur vana smurningi stórra farartækja og
gúmmíviðgerðum. (
2 rafvirkja, vana lögnum og tengingum á
vinnustöðum. '"*•' “I? Ú;
6 jámiðnaðarmenn til uppsetningar á grjótmuln-
ings- og steypustöð.
4 pípulagningafnenn til ýmiss konar starfa við
pípulagnir.
TÆKJASTJÓRN:
Tækjastjórar með nokkurra ára starfsreynslu á neðangreind
um tækjum eða sambærilegum:
4 Sehaper, Caterpillar 631 B.
3 vegheflar Caterpillar 12 F.
5 hjólaskóflur Caterpillar 966 B og 988,
2 beltaskófla Caterpillar 977.
5 jarðýtur Caterpillar D6, D8, D9.
1 kranabíil P & H 325 TC.
1 vélskófla KL 250 með vökvabúnaði.
15 bílstjórar með a.m.k. D-flokks ökuskírteini.
JARÐVINNA og BORUN:
4 bormenn vana stórum borvélum.
3 verkamenn, sem áhuga hafa á að læra borunar- og
sprengingavinnu.
10 bormenn i jarðgangnagerð, sem hefjast á 15. des. Af
þessum þurfa 4 að vera vanir lóðréttum göngum.
AÐRIR:
Trésmiði í mótauppslátt.
Verkamenn í almenna vinnu, steypuvinnu
og jámvinnu.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóranum.
Fosskraft
Suðurlandsbraut 32, — Sími 38830.
IVIaiiiÉran á
N^helsháfíð
Víðfræg, spennandi amerísk
stórmynd í litum — með
ÍSLENZKUM TEXTA,
Sýnd kl. 5 og 9.
Rönnnft innfln 12 ára.
lipp með hendur
eéa niður með
buxurnar.
Bráffskemmtileg og træg ný
frönsk gramanmynd.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk leika 117 strákar.
Bönmrff börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Húsiff á heiffinni.
Hörkuspennandi ný ensk-amerísk
Cinma-Scope-litmynd með Bor-
is Karloff. — Bönnuð börnum
innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7
og 9.
IHÁSKfllABjflS
Suni 22149
The
Carpetbaggers
Hin heimsfræga ameríska stór-
mynd tekin í Panavision og
Technicolor. Myndin er gerð
eftir samnefndri metsölubók eft
ir Harold Robbins og fjall-
ar um framkvæmdamanninn og
fjármálatröllið Jónas Cord
Aðaihlutverk:
George Peppard
Alan Ladd
Bob Cummings
Endursýnd vegna fjölda áskor-
ana en aðeins í örfá skipti.
Bönnuff börnum.
Sönd kl. 5 og 9
Síðasta sinn.
SMURT BRAUÐ
MfmilK
8RAUÐSTOFAN
VeaturgötD 25.
Sími 16012.
<V* kl «—28.8»
Auglýsingasími Alþýðubfaðsins er 14906
Mv<íð í álbvðublaðlmi
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Uppstigning
Sýning í kvöld kl. 20.
r'-’ar sýningar eftir.
Ó þetta er indasit stríá
Sýning laugardag kl. 20.
ICæri lygar'
Sýning sunnudag kl. 20.
Næst skal ég
syngja fyrir þig
Sýning Lindarbæ sunnudag kl.
20.30. — Fára sýningar efíir.
Aðgöngumiðasalan ipm frá
kl. 13.15 til kl. 20 00 Simi 1-1200.
A6!
itEYKjiÖ'ÍKUFÍI
Tveggsa þiónsi
Sýning í kvöld kl 20.30
Örfáar sýningar eftir.
Sýning laugardag kl. 20.30.
Sýning sunnudag kl. 20,30
^ðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14 Sfmt '3191
laugaras
/tvintýri í Róm,
Sérlega skemmtileg amerísk stór
mynd tekin í litum á Ítalíu með
Troy Donahue
Angie Dickinson
Endursýnd kl, 5 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI.___________
Nýja bfó.
Súni 11544.
Lifverðunnn
(Yojimbo)
Heimsfræg japönsk stórmvnd og
margverfflaunuff.
Tosliire Mifume.
Danskir textar.
Bönnuff börnum.
Svnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
tlijórasveit Mi.músai
íngimarssonar
Söngkona:
''larta Bjarnai/*ttii
Miatur framreiddnr frá kl 2
VryggK yffnr borff Hmanlegm f
ún* 15327.
RtfflULL
Lækra íf
(The New Tnterns).
ísi "7KyR TEXT8
Bráðskemmtileg og speimandi
ný amerísk kvikmynd, um unga
Iækna líf þeirra og baráttu í
gleffi og raunum. Sjáiff villt-
asta partý ársins í myudinni.
Michael Callan,
Barbara Eden,
Inger Stevens.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuff bömum.
TÓNABfÓ
ÍSLENZKTTR TEXTI.
CASANOVA „70“
Heimsfræg og bráðfyndin. ný £-
tölsk gamanmynd í litum.
Mareello Mastroianni
Vima Lisi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð hörnunu
KD.BAyibÆS.BI.Q
Laus át æska
(That kind of Girl).
Spennandi ng oninská ný, brezk
mynd.
Margret Rose Keil
David Weston.
Sýnd kl “ 7 os 9
Bönnuff börnnm.
12 18- nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ