Alþýðublaðið - 24.11.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1966, Blaðsíða 1
Fimmtmfagur 24. nóvember ~ 47. árg. 265. tbl. - VERÐ 7 KR. ASÍ verði samtök landssambanda framhaldsþing haldið í haust var fjarverandi við alijreiðsla málsins. í aðalatriðum gera tillögurnar ráð fyrir, að ASÍ verði byggt upp af landssambiindum, sem skipulögð verða eftir starfsgrein um. Núverandi sambandsfélögum sem ekki verður skipað í Lands sambönd, skal heimil áframbald andi aðil að ASÍ, Laga- og skipu lagsnefnd skal kosin á þessu þingi, en framhaldsþing, sem hald ið verður næsta haust, skal jiafa það verkefni eitt að fjalla um skipulagsmálin, og eiga sömu fulltnáar seturétt þar og sátu þetta þing, sem nú stendur. Eðvarð Sigurðsson, hafði fram- sögu fyrir nefndinni, sem hann. kvað hafa verið nær sleitulausfc á fundum síðan hún fékk málið til meðferðar. Iíann fagnaði þvf að nefndin skyldi hafa orðið nær sammála um meðferð málsins á þessu þingi Breytingarnar frá til lögunum, sem tagðar voru fyrir þingið og birzt hafa hér í blað inu. kvað harvn vera smávægileg- ar. — Þesssr tiUögur eru aðeins viljayfirlýsing þessa þings, sagði Framhald á 15. síðu. síðusiu mm Allar skipulagstillögur skipu lags- og laganefndar ASÍ voru samþykktar á srimbandsþing- inu kl. 0.30 í nóit. Þjóðstjórn í ASÍ ? Þegar verið var að ræða skipu lagsmálin á þingi ASÍ í gærkvöldt gerðist það, að Hannibal Valdimars son jorseti ASÍ flutti tillögu unt breytingu á 1. grein laga sambfinds ins ,sem fjallaði um skipun sani bandsstjórnar. Tillaga Hannibals gerir ráð fyrir að f jölgað skuli í stjórninni úr 17 í 29 manns. Miðstjórnin verði hér eftir skip uð 13 mönnum í stað 9. Ejnnig verði tveirn mönnum úr hverjum landsfjórðungi í sambandsstjórn og kýs þingið þá. Tillcgu Harr.iibals átti að vísa til nefndar í nótt, en væntanlega kemur hún til umræðit í dag. Reykjavfk, — EG. Byrjað var að ræða álit og til lcgur laga og skipulagsnefndar á ASI þinginu í gærkvöldi. Af ell- efn nefndarmönnum, sem um mál ið fjöHuðu eru sjö samþykkir til- lögum nefndarinnar en þeir skrifa nndir með fyrirvara, tveir fram sóknarmenn og einn alþýðubanda lagsmaður. Einn nefndarmaður Kaupmannahöf n 23. 11. (NTB) Öllum á óvart béitti Jens Otto Krag forsætisráoherra sér fyrir ■því í dag, aö myndv.ð yrði stjórn á breiðum grundvelli með þáttöku -jafnaðarmanna, Sósíalistíska þjóð flokksins (SF) og vinstrisinnuð ustu borgaraflokkanna, Róttælca flokksins og hiberali Centrum. Frumkvæði Krags stangast á við þá yfirlýsingu, er hann gaf eftir að úrslitin voru Jcunn í kosningun um i gærkveldi, að minnihluta stjórn jafnaðarmanna yrði áfram við völd undir hans forystu með stuðningi SF í innanríkismálum og borgaraflokkanna í utanríkismál- Um. En þegar Krag hafði gengið á fund FriÖriks konungs í morgun kom hann fram með aðra túlkun á kosningaúrslitunum, sem hann sagði að lejtt hefðu í ljós, að kjós endur vildu stjóm undir forystu jafnaðarmanna en að aðrir flokk ar fengju áhrif í stjórninni, því væri eðlilegt að kannaðir yrðu jnögulcikar á myndun stjórnar mcð þeim flokkum, sem unnu á í kosn ingunum fyrst og fremst SF en einnig Róttæka flokknum og Liber alt Centrum, þ.e. vinstri sinnuð ustu borgaraflokkunum. Aftur á móti fékk tillaga Krags dræmar undirtektir í byrjun. Bæði Róttæki flokkurinn og Liberalt Centrum sögðu honum, að þeir Jcns Ottó Krag. gætu ekki sætt sig við að ganga til samvinnu við SF í ríkisstjórn En leiðtogi Róttæka flokksins Karl Skytte, gaf í skyn að unrit væri að halda áfram umræðum um stjómarmyndunina í heild, ef Vinstri flokkurinn væri hafður með í ráðum. Krag féllst strax á þetta, og ræðir við leiðtoga Vinstri flokksins, Poul Hartling á morgun. Formaður SF, Aksel Larsen, var miklu velviljaðri frumkvæði Krags og sagði að stefna væntanlegrar ríkisstjórnar skipti mestu máli, en Framhald á 15. síðu. Axel Larsen. Poul Hartling. Það var fínasti jólasnjór í gær og Ingólfur Arnarson klæddur hvítum feldi. Snjór- inn var krökkunum kær- kominn og fyrr en varði var ys og þys á hólnum og sá gáski ríkjandi, sem snjór- inn ejnn getnr seitt fram. (Mynd: Bjarnl.).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.