Alþýðublaðið - 24.11.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.11.1966, Blaðsíða 5
Utvarp Fimmíudagur 24. nóv. Klukkan 19.35 tala Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhanns- son um erlend málefni í útvarps- þættinum „Efst á baugi“. Klukkan 21.30 leikur Sinfóníu- hljómsveit íslands létta músík. Útvarpað verður frá öðrum sunnu dagstónlejkum hljómsveitarinnar. Tónleikar þessir þóttu takast vel og þeir voru lágætlega sóttir. Þar kom margt til, fólk átti góðs að vænta af þeim Wodiczko og ein- leikaranum Wladislaw Kedra og auk þess var verkefnavalið við margra bæfi: lög úr ,,Sögu úr Vesturbænum“, söngleiknum eftir Bernstein 'Phapsody in Blue eft- ir Gershwín og ungverski marzinn eftir Berlioz. sem sögur hérma að tónskáld'S hafi „impróviserað“ á tónleik”'u í Búdanest. 7,00 Mo'-gunútvarp 12,00 Hádneisútvarp 13,15 Á frívaktinni 14.40 Við sem heima sitjum 15,00 Miðdegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 16.40 Tónihtartími barnanna 17.00 Fréttir Framburðarkennsla í frönsku og þýzku 17.20 Þingfréttir Tónieikar 18,00 Tiikvnningar . Tónleikar (18,20 Veðurfregnir). 18.55 Dat?=krá kvöldsins og veður fregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkvnningar 19.30 Daglegt mál 19.35 Efst á baugi 20.05 Sönglög eftir Chopin 20.30 Útvarns.sagan. „Það gerðist í Ncsvík“ eftir séra Sigurð Einarsson Höfundur les (9) 21.00 Fréttir og veðurfregnir 21.30 Sinfóníubliómsveit íslands leikur létta músik 22,05 Út.varn fi*á íþróttahöllinni í í Laugardal 22,25 Pósthálf 120 22,45 Ehvmngur. Nicolai Gedda syngur. 22.55 Fvóttir j stuttu máli Að tafli 23.35 Dagskrárlok Flugvélar ★ LOFTLEIÐIR H.F. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá New York kl. 09.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10.30. Er vænt- anlegur til baka frá Luxemborg kl. 00.45. Heldur áfram til New York kl. 01.45. Eiríkur rauði fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 10.15. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 00.15. ★ PAN AMERICAN. Pan Ameri- can þota kom frá New York kl. 06:35 í morgun. Fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 07:15. Væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 18:20 í kvöld. Fer til New York kl. 19:00. TIL HAMINGJU HAGINN ★ H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Bakkafoss kom til R- víkur 22/11 frá Kristiansand. Brúarfoss fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld 23/11 til Vestmannaeyja, Flateyrar, Súgandafjarðar, Akur- eyrar og Húsavíkur. Dettifoss fer frá Norðfirði í dag 23/11 til Len- ingrad. Fjallfoss fer frá New York 29/11 til Rvíkur. Goðafoss fer frá Keflavík í kvöld 23/11 til Grund- arfjarðar, Patreksfjarðar, Bildu- dals og ísafjarðar. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag 23/11 til Kristiansand, Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Vestmannaeyj- um 24/11 til Rússlands. Mána- foss fer frá Leitíh í dag 23/11 til ^víkur. Reykiafoss er í Leningrad og fer þaðan til Kotka og Rvíkur. Pelfoss fer frá New York í dag 23/11 til Baltimore og Rvíkur. Skógafoss fer frá Antwerpen 24/11 til Rotterdam. Hamborgar og Rvíkur. Tungufoss fer frá Diúoavogi í dag 23/11 til Fáskr- úðsfiarðar. Revðarfjarðar, Eski- ííarðar, Norðfiarðar og Sevðis- Darðar. Askia fór fná Hull 22/11 H1 Revðarfiarðar og Rvíkur, Pannö fer frá Hafnarfirði 24/11 Patrelcsfiarðar, Tálknafiarðar og Keflavíkur. Agrota I fer frá Tfeflavík f da<* 23/11 til Eskifiarð ar py Revðarfiarðar. Dnx fór frá TTamhorg 19/11 til Rvfkur. Guri- vör Strömer fer frá Rvfk 24/11 ‘il Akurevrar Ólafsfiarðar, Rauf- orhafnar, Borgarfiarðar evstri. '3o''ðicfiarð,-lr 0g Fáskrúðsfiarðar. 'I'=ntzen kom +il Rvfkur 21/11 frá Wíw Vork Vega De T,ovola fór frá Oantaborg 20/11 +ii Rvfkur. Ting qtar fer frá Gdvnia 26/11 4il Kannmannahafnar. Oau+aborg- rr og Rvíknr. Polar Reefer fer frá Drirnqbv f dag 23/11 til Austur- torxishafna. STCTPAÚTnERÐ RÍKISINS. Hekla er í Rvík. Esja er á Aust- urland=lhöfnum á norðurleið. TJeriö1fnr er í Rvík. B’ikur er á Vnrðnrlandshöfnum á leið til Þórs bnfnar Baldur fer friá Rvík kl. iQ 00 í kvötd til Vestmannaeyja. RKTPADF.TLD sfs. Arnarfell Tr f T.ondrm fer baðan væntanlega f dag til TTnlL Gdvnia og Hels- ircrfrvrg, .Tnknlfell er væntanlegt 1,1 HanppourH í daff fer hnðnn til n<>io fll® tslands. DísarfeR fór frá rrZrrncVnri f mrr t.il Gufuness. T ’t’afelT p-r væntanlegt +il Rvíknr *•'! b rn Hntffafel] fór 22. b.m. r’-/l Rpvðarfivði fll Rinniands. TJTomrafell er f Hvalfirði. Staua- 'oii fm' { Ra<f frá Rvfk til Aust- HaríSq Maalifeli átfi að fara í gær *tí rrinuneqfm- +ii Rvíkur. Linde /. r'T-b~úðsfirgi, Laugardaginn 20. ágúst voru gef in saman í hjónaband í Hallgríms kirkju af séra Jakobi Jónssyni ung frú Ásdís Ester Garðarsdóttir og Svanur Tryggvason. Heimili þeirra er að Nönnugötu 8 * Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 20. Laugardaginn 22. okt. voru gefin saman í Lágafellskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni ungfrú Stein unn Guðmundsdóttir Miklubr. 60 og Sveinbjörn Johannesson bóndi á Heiðarbæ í Þingvallasveit. (Studio Guðmundar Garðastr. 8) Laugardaginn 29. okt. voru gefin. saman í hjónaband í Kópavogs kirkju af séra Ólafi Skúlasyní Ung frú Björg Helgadóttir Heiðagerði 60 og Jóhann D. Jónsson Framnes, vegi 57. (Studio Guðmundar Garðastr.. 8)1 Ýmislegt Þann 5. nóv. voru gefin saman í ijonaband af séra Jóni Auðuns ung frú Ragnhildur Magnúsdóttir og Guðmundur Steindórsson Heimili þeirra er að Álfhólsvegi 36 Kóp. (Studio Guðmundar Garðastr. 8) VANTAR BUmBUHÐAH- FÓLK f EFTIRTALKN HVERFI: Hin árlega hlutavelta kvenna- deildar Slysavamarfélagsins í R- vík, verður sunnudaginn 27. nóv. í Listamannaskálanum og hefst kl. 2. Félagskonur vinsamlega komið munum á laugardaginn í Listamannaskálann. ★ Dráttur í merkjasöluhapp- drætti Blindravinafélags íslands hefur farið fram. Upp kom no. 8329 sjónvarpstæki m. uppsetn- ingu. Vinnjnigsins má vitja í Ing- ólfsstræti 16, Blindravinafélag ís lands, Minningarspjöld Geðverndarfé- tags íslands eru seld í verzlunum Magnúsar Benjamínssonar í Veltu sundi og í Markaðinum Laugavegi og Hafnarstræti. Minningarkort Rauða kross Is iands eru afgreidd á skrifstofunni Öldgötu 4, sími 14658 og í Reykja víkuranóteki Kvénfélag Kópavogs heldur fund í félagsheimilinu fimmtu daginn 24. nóv. kl. 20.30. ^Rætt verður um bazarinn, jólatrés- skemmtanir, sýnikennslu og fíeira. Stjórnin. Söfn *t Bókasafn Seltjarnamesg «r cp 18 mánudaga kiukkan 17,15—10 og 20—22: miðvitoudaga ki. 17.18 -lö. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 9 — 12 og 13—22 alla viitoa daga. * Þjóðminjasaín. Islands er op- iO daglega frá kl 1.S0—4. Asgrímssaín Bergstaðastræti 74 er lokað um tíma. * Listasafn Einars Jónssonar et opið á sunnudögum og miðvik*- dögum frá tol. 1,30—4. * BÓKASAFN Sálarrannsóknafé lags íslands Garðarstræti 8 er opið á miðvikudögum kl. 5,30—' 7 e.h. f MIÐBÆ, I. OG n. IIVERFISGÖTU, EFRI OG NEÐRI LAUGARNESHVERFI LAUFÁSVEG LAUGARÁS LAUGARTEIG KLEPPSHOLT SÖRLASKJÓL LAUGAVEG, NEÐRI SKJÓLIN HRXNGBRAUT LAUGAVEG, EFRI SELTJARNARNES, I. SÍMI 14930. 24. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.