Alþýðublaðið - 08.12.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.12.1966, Blaðsíða 2
Jóliann Þorsteinsson, forstjóri Sólvangs, Ingvar Viktorsson, forinaöur FUJ í Hafnarfiröi, Margrét Guömimdsdóttir og börn hennar, Ingveldur Gísla lóttir og Höröur Zhópaníassön. Höggmynd af Guðmundi Gissurarsyni afhjúpuð r.augardaginn 3. desember sl. var áfhjúpuö höggmynd af Guömundi heitnum Gissurasyni, fyrrverandi btejarfulltrúa í Hafnarfirði. Högg tnynd þessa gerði Gestur Þor- girímsson, myndhöggvari og hefur henni veriö valinn staöur fyrir fi-aman EIIi- og lijúkrunarheimilið •Sólvang. liigvar Viktorsson, formaður uiigra jafnaðarmanna I Hafnar- firði, bauð viöstadda velkomna, en síðan afhjúpaöi frú Margrét Guðmundsdóttir höggmyndiua af föður sínum. Aö athöfn þessari lokinni var sezt aö kaffidrykkju í boði Sól- vangs. Þar Ias Ingvar Viktorsson UPP eftirfarandi bréf frá stjórn ij'.U.J. til forstjóra Sólvangs: { .,í dag hefur Félag ungra jafn úðarmanna í Hafnarfirði afhent áólvangi styttu þá af Guömundi lieitnum Gissurarsyni, sem gert liefur Gestur Þorgrímsson, mynd- líöggyari og frá var sagt á aimælisfagnaði Sólvangs. Stytt- unni hefur verið komið fyrir á lóð Sólvangs í samráði við yður qg þá Kjartan Jóhannsson verk- [fæSing og Þorvald S. Þorvalds- spn arkitekl, sem þeir hafa skipu Iagt Sólvangssvæðið, svo sem fyinnugt er. Guðmundur Gissurarson var fæddur í Gljúfurárholti í Ölfusi 12. maí 1902, en lézt 6. júlí 1958. Hann kom mjög við sögu opin- berra mála í Hafnarfirði um 30 Margrét Guðmundsdóttir af- hjúpar myndina. Ljósm. Bl.) ára skeið. Hann var bæjarfulltrúi frá 1934 til dauðadags og forseti bæjarstjórnar síðustu 8 árin, og fulltrúi bæjarstjóra og skrifstofu stjóra bæjarins 1930 — 1954 og gegndi iðulega störfum bæjarfó- geta í forföllum. Hann starfaði jafnframt í mörgum þýðingarmikl um nefndum eins og framfærslu nefnd og húsnæðisnéfnd, svo að eitthvað sé nefnt, auk þess sem liann tók mikinn þátt í margvís legum félagssamtökum. Guðmundur var framkvæmda- stjóri byggingar Sólvangs og hann Framhald á 14. síðu. Jólafargjöld Fl fyrir skólafólk Fyrir mörg undanfarin jól hefir Flugfélag íslands auðveldað skóla fólki ferðir heim um hátíðarnar mcð því að veita því sérstakan af slátt af fargjöldum. Svo mun einnig verða fyrir þau jól sem nú fara í liönd. Allt skólafólk, sem óskar eftir að ferðast með flugvélum félags ins um hátíðarnar á kost á sér- stökum lágum fargjöldum, sem ganga í gildi 15. desember 1966 og gilda til 15. janúar 1967. Þessi sérstöku fargjöld fyrir skólafólk eru tuttugu. og fimm af hundraði lægri en venjuleg far- gjöld. Til þess að njóta þessárar kjara þarf að sýna vottorð frá skóla stjóra, sem sýni að viðkomandi stundi nám, og að keyptur sé tví miði og liann notaður báðar leið ir. Hinn 1. desember gengu í gildi sérstök jólafargjöld á flugleiðum Flugfélagsins til íslands, sem margt skólafólk sem stundar nám erlendis svo og aðrir Islendingar sem dveljast í útiöndum notfæra sér til þess að halda jól og nýár heima meðal vina og ættingja. Skýrsla um gang dómsmála: Fyrir nokkru var lögð fram á Alþingi ítarleg skýrsla frá Jó hanni Hafstein dómsmálaráð- herra um niðurstöður athug- ana á meðferð dómsmála og Framhald á 14. síðu. Hannes Davíösson forseti Bandalags ísl. listamanna Aðalfundur Bandalags ísl. lista manna var haldinn hinn 9. okt. sl. Viðstaddir voru fulltrúar allra sjö félaganna, sem aðilar eru að Banda laginu, og fluttu þeir skýrslur um starfsemi félaga sinna á árinu. Ný stjórn var kosin, en liana skipa: Hannes Davíðsson, forseti Ingibjörg Björnsdóttir, Jón Sig urbjörnsson, Magnús Á. Árnason Skúli Halldórsson, Stefán Júlíus son og Þorkell Sigurbjörnsson. Fjöldi tillagna var borinn upp og samþykktur. Þar á meðal var samþykkt að fara þess á leit við ríkisstjórnina, að hún tilnefnl mann í Íslandshátíðarnefnd 1974 frá Bandalagi ísl. listamanna. Einróma var samþykkt að skora á menntamálaráðherra og ríkiá stjórn að hlutast til um að frum varp um fullgildingu sáttmála þess, sem gerður var í Róm, 26. okt. 1964 um vernd listflytjenda verði lagt fram til samþykktár á Alþingi hið fyrsta. Enn fremur beindi fundl urinn því til stjórnar Bandalagsing að fylgjast dyggilega með laga setningu um endurskipan lista- mannalauna. e 5 er í kvöld ■Alþýðuflokksfélag Reykjavíku ur heldur félagsvist í kvöld kl. 8,30 í Lídó. Góð verðlaun. Gunnar Vagnsson stjórnar félagsmstinni. Ávarp flytur Óttar Ingvason, lögfræðingur. Skemmtiatriði eftir félagsvistina: Hin vinsæla sænska Ulla Bella og dans til kl. 1. Hljómsveit Ólafs Gauks, söngvaramir Svanhildur Jak- obsdóttir og Björn R. Einars son leika og syngja. Mætið stundvíslega til þess að sleppa við rúllugjáÍdiO. Óttar Ingvason 8. desember 1966 - ALÞYÐUBLAOIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.