Alþýðublaðið - 08.12.1966, Side 6

Alþýðublaðið - 08.12.1966, Side 6
RADf@NE.TTE. tækið er vandað yzt, sem innst ( FESTIVAL SJALUSI Prýf ið liéimili yðar falleru tæki. Gerið kröfur m góða mynd og tón. Margar íjerðir af hillu- og ferðaútvarpstækjum. RADIONETTE tækin eru langdræK, kraftmikil og með báta'ylgju. Á R S ÁBYRGÐ. RaiJionette verz’ aniji — Aðalstræti 18. Kooarpípur og Reimi.okar. Fiítings, Of ikranar, Tepgi!;ranar, Slöngukranar, Blrnd’martæki, Burstafell Byggingavöruverzlun, Rét< irhí ltsvegi 3. ‘ Sími 3 81 40. 8MURSTÖÐ1N S»tú d 4 — Sími ld-2-27 Bfllimi er imurður fljðtt ag VeL SHJun all t r teguafllr af stturolíU: Bifiei^aeigendur 9raui,ua og réttum njót tfgr »iðsla Bifrer.dí< yerkstæðifi VES X lAS H.F. MSar og 10. <úmi 35740. Frá Búrfellsvirkjun Verkamenn i Innan skamms viljum við ráða til -starfa við bor- tæki, bæði í jarðgöngum og ofán jarðar, verka- menn, er einhverja reynslu hafa á þessu sviði og á- hug hafa á að læra þá tækni. Fosskraft Suðurlandsbraut 32. — Sími 38830. Frá Búrfellsvirkjun Tækjamenn Við óskum að ráða stjómendur á eftirtalin tæki: Hjólskóflur (payloaders) Cat. 988, 966. Grafvél, landswerk KL. 250. Skröpur (Scrapers) Cat. 631. Veghefla Cat. 12F. Umsækjendur þurfa að hafa minnst 2ja ára reynslu í stjóm þungavinnuvéla. Fosskraft Suðurlandsbraut 32. Sími 38830. Frá Búrfellsvirkjun Verkstæbismenn Óskum að ráða verkstæðismenn vana viðgerðum og viðhaldi á Caterpillar tækjum, svo sem jarðýtum, vél- skóflum, vegheflum og fleira. Ennfremur til viðgerða á stómm grjótflutningabílum. Aðeins viðgerðarmenn á i'ullum réttindum koma til greina. Fosskraft Suðurlandsbraut 32. — Sími 38830. Frá Búrfellsvirkjun Viljum ráða rafvirkja með háspenn^- og lágspennu- réttindum, sem reynslu hafa við virkjjinarframkvæmdir eða hliðstæð störf. Þeir þurfa ennfremíir að hafa reynslu og geta unnið sjálfstætt að viðgerðum á rafmótomm og rafknúnum tækjum, svo sem dælum og fleira. Fosskraft Suðurlandsbraut 32. — Sími 38830. Frá Búrfellsvirkjun Óskum eftir að ráða Trésmiði Upplýsingar hjá Trésmiðafélaginu og starfsmanna- stjóranum. Fosskraft Suðurlandsbraut 32. — Sími 38830. SEXTUGUR í DAG: Pétur Benediktsson bankastjóri Pétur Benediktsson .bankastjóri, sem í dag er sextugur, er fædd ur í Reykjavík, sonur heiðurs hjónajnna Benedikts löveinsson' ar Alþingisforseta, og Guðrúnar Pétursdóttur, gagnmerkrar konu frá Engey. Pétur er lögfræðingur að mennt ,og hóf ungur störf í utanrikisþjónustu Dana og bjó sig þannig vel undir þau umfangs miklu störf er honum síðar voru falin. Hann varð sendiráðsritari við sendiráð Dana í Bretlandi þeg ar árið 1939, og gegndi því starfi þar til hann varð fulltrúi íslenzku viðskiptanefndarinnar í London ár ið 1940 og á sama ári fulltrúi ís- lands í Bretlandi og hjá norsku útlagastjórninni í London. Sendi herra íslands í Bretlandi varð hann á árinu 1941 og eru því um þessar mundir 25 ár síðan hann tók við því umfangsmikla starfi, sem skipuleggja þurfti frá grunni. Er öllum, sem til þekkja það kunnugt, að Pétur innti af hönd um alveg óvenjuleg störf fyrir ís land og íslendinga þann tíma sem hann var í London. Án þess að nokkurri rýrð sé kastað á eftir mann hans, vakti það mikla óá nægju meðal þeirra, sem til starfa hans þekktu er liann fluttist frá London, þótt Ijóst væri, að hann færi til að gegna mikilsverðu starfi, sem sendiherra íslands í Sovétríkj unum ,en við því starfi tók hann 1944 og varð þá um leið sendihérra í fleiri löndum Austur Evrópu. Síðar var Pétur skipaður sendi herra íslands í Frakklandi og tók hann við því starfi 1946 og varð þá jafnframt sendiherra í Póllandi Belgíu, írlandi og Tékkóslóvakíu, og siðar í Sviss, Ítalíu, Spáni og Portúgal. Ennfremur var Pétur full trúi íslands hjá Efnahagsstofnun Evrópu (OEEC) frá upphafi og fram til 1956, auk þess sem hann var fulltrúi íslands hjá NATO, á mörgum fundum Evrópuráðs og hans hafi víða Iegið, og óhætt er að fullyrða, að enginn íslendingur hafi kynnt ísland og íslenzk máí efni jafn víða og jafn vel og hann hefur gert. i átti sæti í samninganefndum við fjölda mörg ríki fyrir íslands liönd. Það má því segja, að leiðir Pétur Benediktsson Bankastjóri við Landsbanka ís lands var liann ráðinn árið 1955 og tók við því starfi á árinu 1956. Pétur er sem kunnugt er mjög vel 1 ritfær maður og hefur látið til sín taka á þeim vettvangi .rammís lenzkur, víðsýnn og alþjóðlegur. Afskipti Péturs af málefnum ís lands í hinum mörgu löndum víðs vegar um heim, þar sem hann hef ur starfað, hafa verið mjög mik ilsverð fyrir land og lýð. Pétur Benediktsson er sérstæður persónu leiki, stórbrotinn og umsvifamikill, svo eftir honum er tekið hvar, sem hann fer, en hann er einnig ljúfur og hjálpfús svo af ber. Við hjónin, vinir Péturs og kunn ingjar, sendum í dag honum, konu hans frú Mörtu, dætrum hans þrem og vandafólki innilegar árn aðaróskir í tilefni þessara tíma móta í ævi hans, og óskum hon um gæfu og gengis um ókomin ár. Jón Axel Pétursson. BIFREIÐAEIGE NDUR Hef flutt stilliverkstæði mitt að Suðurlands- braut 10 (við hliðina á Ljósastillingu F.Í.B.). LU KAS-verkstæð:ð Ketill Jónasson. Sími 10516. Ódýrar bækur til jólagjafa Békin, SkdlavörSustíg 6. $ 8. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.