Alþýðublaðið - 08.12.1966, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 08.12.1966, Qupperneq 11
GJAFABRÉF PRÁ SUNDLAUGARSJÓPl SKÁLATÚNSHEIMILISINB t ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUÐN* ING ViD G07T MÁLEFNI. , ■iticmW*, p. n. r.h. Sundlai/ganjóðt HJ/alínih.lmflhN* j KR._______ _ í dag verður háð keppni í 3ja míiú hlaupi í Melbourne, en til leiks mæta nokkrir af beztu hlaup urum heims. Meðal keppenda má nefna Emu og Kiprugut frá Ken ya og Ron Clarke ,Ástralíu 8. desember 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ J, ÍÞRÓTTIR í STUTTU MÁLI Orðsending til opinberra starfsmanna Fjármálaráðuneytið á þess kost að senda starfs mann itl 8 mánaðar þjálfunar í hagræðingu í opinberum rekstri, sem árlega er veitt á veg-; , um norska ríkisins. • ' Námskeiðið hefst í byrjun janúar mánaðar án; hvert. Óskað er eftir umsóknum um þátttöku í þess-i: ari þjálfun, þannig að þjálfunartíminn hefjist annað hvort í jan. 1967 eða 1968. Miðað er við. að velja til slíkrar farar starfsmann með stað-* góða reynslu á einhverju sviði opinberrar stjótn : sýslu. Umsóknir þurfa að hafa borizt fjárlaga- cTg hag sýslustofnun fyrir 20. des. n. k. frá þeim starfs/ ‘ mönnum, sem teldu sér fært að hefja þjálfurí1 ina strax í byrjun janúar n.k. Fjármálaráðuneytið. 1 Kermari óskasf Fávitahælið í Kópavogi vill ráða mann með kennaraskólaprófi. Laun samkvæmt kjarasamn ingum opinberra starfsmanna. íbúðarhúsnæði fyrir hendi á staðnum. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrrij störf og hvenær umsækjandi geti hafið starfi óskast sendar Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapþ arstíg 29 fyrir 20. desember n. k. *v Reykjavík, 7. desember 1966. Skrifstofa rflíisspítalanna. KR og ÍR leika til úrslita í körfubolta £_”ir Magnússon 60 — Gunnar Gunnarsson KR 56 — Einar Bollason KR 55 — Birgir Jakobsson ÍR 53 — Hallgrímur Gunnarson Á 53 — Agnar Friðriksson ÍR 42 — Sigurvegarar í flokkum: 4. fl. karla: Ármann. 3. fl. karla: Ármann 2. fl. karla: KR Ætlunin er að Bogi Þorsteins son útskýri leikreglur og lýsi gangi leiksins í síðasta leik kvöldsins milli KR og ÍR. En þessi nýbreytni vakti mikla athygli og þótti gefa góða raun er leikurinn milli KR og Simmenthal fór fram. Sjálfsvarnaríþrótti; in Karate kynnt;; í Reykjavík í fyrrdag kynntu tveir japi' anskir stúdentar íþrótt sína, Karate, en sýningin fór fram á 'i vegum Judokwai. Japanirnir 1» heita Shimanishi og Tani og eru ('23 ára gamlir. Japanarnir hafa kynnt iþrótt sína í Evrópu undanfarið og eruji á leið til Bandaríkjanna. Karate er aldagömul sjálfsvarnaríþrótt o gþetta japanska orð þýðir „hin vopnlausa hönd‘. Karate byggist að mestu á því að ein beita sér við að styrkja líkam ann með snöggri öndun. Japan * arnir sýndu mikla og furðulega i leikni í íþrótt sinni. Ásíðustu árum hefur Karate náð töluverðri útbreiðslu í Evr ópu og Ameríku. Evrópumeist aramót hefur t.d. verið lialdið í Karate.: Glasgow Rangers og Borussia Dortmund gerðu jafntefli í síðari leik sínum í Evrópubikarkeppni bikarmeistara 0:0. Skotarnir sigr uðu í fyrri leiknum 2:0 og halda því áfram keppni. Borussia sigr aði í keppninni í fyrra. Búlgörsku meistararnir í knatt spyrnu sigruðu þá pólsku í Evr ópu bikarkeppni meistaraiiða og halda þar með áfram keppnj. Ron Clarke, Síðasta lcikkvöld Reykjavíkur mótsins í körfuknattleik fer fram\ íþróttahöllinni í Laugardal fimmtu daginn 8. þ.m. og hefst keppnin kl. 19,30. Fyrsti leikur kvöldsins verður í meistaraflokki kv. milli ÍR og KR og er það úrslitaleikur Því næst leika í meistaraflokki karla Ármann og KFR verður það baráttuleikur um þriðja sætið. Síð asti leikur kvöldsins er svo úr slitaleikurinn í meistaraflokki karla milli hinna gömlu keppi- nauta KR og ÍR og má búast við skenimtilegum leik eins og Jatr an þegar þessi lið leiða saiT.an hesfa sína. Hvorugt liðið hefur tap að leik í mótinu til þessa. Staðan í meistaraflokki karla: KR 3 3 0 295-167 6 ÍR 3 3 0 194-116 6 Ármann 3 1 2 162-187 2 KFR 3 12 155-212 2 ÍS 4 0 4 154-270 0 Stigahæstu leikmenn: Kolbeinn Pálsson 71 stig KR vann ÍBK í 2. deild kvenna og leikur í 1. deild í vetur í fyrrakvöld fóru nokkrir leikir kast í lokin, en tókst ekki að skora. í Reykjavíkurmótinu í handknatt- Úrslit í öðrum leikjum: ; Jeik að Hálogalandi og auk þess Jeikur KR og Keflvíkinga í 2. deild íslandsmóts kvenna u.m það hvort liðið tekur sæti í I. deild í vetur, Síðastnefndi var mjög spennandi en lauk með sigri KR 10:9. Keflvíkingum var dæmt víta 2. fl. kvenna Valur —- Ármann 6:1 3. fl. karla: Fram — Þróttur 18:5 1. fl. karla: Víkingur — ÍR 9-8 Valur — Fram 5:6 Konur í Styrktarfélagi vangefinna Þ A K K A þeim fjölmörgu sem veittu þeim aðstoð á einn eða ann an hátt við bazarinn og kaffi söluna hinn 4. des. sl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.