Alþýðublaðið - 08.12.1966, Page 15

Alþýðublaðið - 08.12.1966, Page 15
r 'eitingahúxið ASKUK BÝÐUR YÐUR GRILLAÐA KJÚKLINGA GLÓÐAR STEIKUR \ IILITAR & KALDAR SAMLOKUR SMURT BRAUÐ & SNITTUR i ASKUK suðurlandsbraut 14 sími 88550 A$a!fundur Framhalú ur opnu. ríkissjóði og lán fáist skv. ákvæð um laga þessara. Hreppsnefnd Mosfellshrepps hef ir stuðlað að framgangi málsins og m.a. lagt i'ram vatnsréttindi end urgjaldslaust. Öll aðstaða til reksturs æfinga- og sumardvalarheimilis félagsins að Reykjadal hefir því stórum batnað með tilkomu þessarar vatns veitu. 7. Á árinu var stofnuð Kvenna deild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Meðlimir eru 96 konur Stjórn deildarinnar skipa Jónína ! Guðmundsdóttir, form. Margrét Þórisdóttir ,ritari, Matthildur Þórð ardóttir gjaldkeri. Kvennadeildin hafði kaffisölu í Reykjadal og bazar í Reykjavík til ágóða fyrir starfsemina. Hagn aður varð um 100 þús. kr. og er til ráðstöfunar fyrir stjórn deild arinnar. 8. Þá gat formaður þess, að stjórn félagsins hugleiddi nú að hefja rekstur heimavistarskóla í Reykjadal næsta haust, fyrir fötl uð börn. Þar mundu þau stunda venjulegt skyldunám, en fá auk þess nauðsynlegar æfingameðferð ir. Er allt þetta mál í nánari athug un. 9. Þá sagði formaður félagsins frá því, að Reykjavíkurborg hefði úthlutað félaginu lóð við Háaleitis braut 13 í Reykjavik, til þess að byggja þar nýja æfingastöð. Ætlunin er þá að selja Sjafnar götu 14 og nota féð til byggingar hinnar nýju stöðvar. Arkitektarnir Þorvaldur Þorvalds son og Jörundur Pálsson hafa teiknað húsið og er sú teikning nú samþykkt af byggingarnefnd. Nutu þeir til’þess aðstoðar og leið beininga dr. Bodil Eskesen, sem hingað kom til Reykjavíkur þeirra erinda. Dr. Eskesen var fyrsti yfir læknir æfingastöðvarinnar að Sjafnargötu 14. Hún er þekkt, virt og vel metin af starfsbræðrum hér og í Danmörku. Ekki hefur enn verið samin ná kvæm kostnaðaráætlun, en ráð er fyrir gert.að byggingarkostnað ur verði ekki meiri en 6—7 milljón ir króna. Verulegur liluti hans verð ur því greiddur með söluandvirði Sjafnargötu 14, en félagið vænt ir þess að fá síðan lán og styrk úr Erfðafjársjóði til framkv. 10. Að lokum kvaðst formað ' ur vonast eftir að þátttaka alls al mennings í símahappdrætti fé- lagsins yrði slík í ár ,að hægt yrði að koma langt áleiðis þeím verk efnum, sem félagið vinnur nú a'ð og nefnd hafa verið. 11. Stjórn félagsins var endur kjörin, en hana skipa.: Svavar Pálsson, formaður, Andr és G. Þormar, ritari, og Vigfús Gunnarsson, gjaldkeri. í varastjörn vorú kjörin: Friðfinnur Ólafsson varaformað ur, Bjarnþóra Benediktsdóttir, vara ritari, og Eggert Kristjánsson, vara gjaldkeri. í framkvæmdaráð voru kjörin: Haukur Þorieifsson, bankafulltr, Sigríður Bachmann yfirhjúkr. kona Haukur Kristjánsson læknir, Páll Sigurðsson læknir, Halldór S. Rafn ar, lögfræðingur. Endurskoðandi er Björn Knúts son lögg. endurskoðandi. Frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. Bæktir Framliald af 7. síðu. veigamestu verk Hannesar til þessa. Þeirra vegna er hann fremsta og merkilegasta slcáld þeirrar kynslóðar á íslandi, sem nú er komin um miðjan aldur. - ÓJ ÍHfpPWHP sq HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á laugardag verður dreg'ð í £2. fBokki. 6.500 vinningar að fjáriiæð 24.020.000 krónur. Á morgun eru síðustu forvöð að endurnýia. Happdrætti Hásköia Ísiands 12. flokkur. 2 á 1.000.000 kr. 2.000.000 kr. 4 á 50.000 6.500 r 2 - 100.000 — 200.000.— igl 968 - 10.000 — 9.680.000 — Íi 1.044 - 5.000 — 5.220.000 — Pj 4.480 - 1.500 — 6.720.000 — M Aukavinningar: 24.020.000 kr. 8. desember 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ £5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.