Alþýðublaðið - 08.12.1966, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 08.12.1966, Blaðsíða 16
SÖGN FYRIRSÖGN Baksíðan verður að þessu sinni að biðjast forláts á alvarlegri ambögu, sem hún flutti í gær. Við Baksíðumenn höfum stundum áður lagt útvarpsþættinum um j daglegt mál efni upp í hendurnar ; Og jafnvel þótzt þar svolitlum ó- j xátti beittir stöku sinnum. En að þessu sinni munum við hvorki æmta né skræmta, þótt við verðum ; fyrir aðkasti úr þeirri átt, einfald j lega vegna þess að tilefnið er fyr ! ir hendi. Að vísu hefur fleirum en Bak síöunni orðið hált á því að gera það ópersónulegt sem á að vera persónulegt og öfugt. Slíkt hendir til dæmis stjórnmálamenn iðu- lega, sem veitast hver að öðrum fyrir margs konar atvik, sem háð eru öðrum gerendum en mann iegum og eins þykir mörgum stund um gott að geta skotið sér bak við eitthvað ópersónulegt, kerfi eða skipulag eða eitthvað þéss háttar, þegar réttara væri að leggja málin Skúli Guðmundsson Skúla má kalla skáldmæring. skikkanlegan í sinni. Og hafirðu fyrir þér Húnaþing', hefurðu Skúla í minni. Geðjast honum gras og lyng' og gömul sveitakynni. Og alltaf liirðir hann einseyring upp af götu sinni. fyrir á persónulegan hátt. Og hið sama gildir í málfari, þar er stund um ruglað saman persónulegri og ópersónulegri setningaskipun, eins og Baksíðuna henti að þessu sinni Stundum hefur verið veitzt að blöðum fyrir það að fyrirsagnir væru iðulega slæmar og stundum hrein málleysa. Hefur þá oft ver ið bent á, að í þær vantaði þann setningarhluta, sem sumir telja þýðingarmestan og kennslubækur segja að skeri úr um, hvort setn ing sé setning eða ekki. Þessi setn ingarhluti er umsögnin, en af tæknilegum ástæðum er sögninni oft sleppt úr fyrirsögnum. Að vísu hefur aldrei borið á öðru en fyrh-sagnirnar skildust, þótt um sögnina vantaði, en það kemur setningarfræðinni auðvitað ekkert við, fremur en lienni kemur við prófessora , að fyrri villan sé í raun réttri alis engin villa). Engin sögn er betri en röng sögn, svo að ekki sé minnst á missagnir, en það mundi vera sú tegund sagna "sem blöðin eiga í mestu stríði við, þegar öllu er á botninn hvolft. Úr því farið er að minnast á villur í blöðum, má ekki gleyma því að þau eiga sér marga söku naula, suma innbundna í dýrindis band og brotna um af heilum aug lýsingaskrifstofum, enda ætlað veg legri sess á heimilum en aumingja dagblöðunum fær nokkru sinni hlotnazt. Er þar átt við sumar þær bækur, sem verið er að gefa út í nýlegri skáldsögu eftir einn kunnasta rithöfund landsins ber til dæmis nokkuð á því, að línur standi á hvolfi, þannig að lesend ur verði að standa á liaus til að Tilveran spólar í Reykjavík. Vísir. Kaupmenn vilja láta opinbert hverjir tóku þátt í svindlinu með danska grósseranum, þar sem þeir liggja allir undir jrun um ólieiðarleg viðskipti. Gaman væri að heyra frá þeim kaupmönnum sem ekki vilja birta nöfn svindlaranna. almenn skynsemi og almenn notk un tungunnar. Samkvæmt þessari skoðun eru umsagnarlausar fyrir sagnir hrein vitleysa setningar- fræðilega séð. . En að fenginni reynslu verður það að teljast álitamál, hvort ekki sé þrátt fyrir allt réttara að halda áfram að hafa fyrirsagnir sagn lausar. Það hefur komið áþreifan lega á daginn, hvernig farið get ur, þegar farið er að troða sögn inn í fyrirsögn. Síðari villan kann þá að verða verri liinni fyrir. (Og þegar það nú er líka komið í ljós í langlokum langskólagenginna missa ekki úr sögunni. (Það skal tekið fram að þetta mun ekki með ráðum gert, eins og sumir kynnu kannski að halda með nokkrum rökum eftir að hafa séð sumar bækur sem svokallaðir fagmenn hafa séð um uppsetningu á.) Og í annarra nýútkominni bók er nafn höfundar ritað á þrjá mismunandi vegu á jafnmörgum blaðsíðum. Mörg fleiri dæmi af svipuðu tagi niætti tína til ,en þetta mun þykja orðin nógu löng afsökunarbeiðni. Það er . ástæðulaust að teygja lop ann í grein sem betur hefði ver ið að hafa aldrei ástæðu til að skrifa. Nú er fariff að kenna liér svaka klára sjálfsvarnaríþrótt. Kallinn er að hugsa tun að fara á námskeið til að hann %eti varið sig' fyrir kelling- unni. — Og ef hann bilar eitthvað meðan ég er í burtu, þá er aspirín í næst efstu skrifborðsskúffunni minni. MEY mótmælir öllum djörfum skcmmtunum hvort sem er í kvikmyndahúsum eða heima- húsum#

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.