Alþýðublaðið - 21.12.1966, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 21.12.1966, Qupperneq 8
Hús |x Snorri Hjartarson: LAUF OG STJÖRNUR Reykjavík, Heimskringla 1966. 89 bls. Líf manns streymir fram, tíminn er kyr, orti Snorri Hjartarson A Gnitaheiði fyrir fjórtán árum. Tím inn hefur jafnan verið honum hug stætt j'rkisefni, og maðurinn í tímanum; stundum breytileiki tím ans: í augnabliki því sem er að líða fæðist þú á ný í nýjum heimi en einkum varanleiki hans: Allt sem var iifað og allt sem hvarf er, það sem verður þokar f jær ónuminn heimur, hulið starf; hús þessa dags stóð reist í gær. INGAR ✓ A AKUR- Jólaskraut yfir Skipagötu. Senn líður að jólum, og er undirbúningur þessarar miklu hátíðar nú í fullum gangi, svo sem sjá má á 'íiinum miklu jólaskreyting um sem gerðar hafa verið víða um land. Akureyri hefur ekki far- ið varhluta . af jólaskreyt- arins og meðfram hinum þekktu kirkjutröppum, og jólatré eitt mikið sett fram an við kirkjuna. Að þess um skreytingum stendur bæjarfélagið að mestu leyti, en einnig hafa stærstu verzlunarfyrirtæk af skreytingum þar. -jr. Jólatréð framan við Matthíasar- kirkju. Maðurinn er hverfull, á sér ekki stað nema stutta stopula stund, hér og nú; hér og nú er einnig liðinn tími mannnins, minping- in. og ókominn tími hans í hon um sjálfum: í einum svip rennur ljós hins liðna ijós hins ókomna dags yfir fjallið. Eitthvað þessu lík tilfinning, reynsla sem er jafn torvelt að orða upp á nýtt og hún er auðnumin, virðist mér búa undir mörgum ljóðunum í nýrri bók Snorra; hér er hverfleiki, varanleiki mannsins orðinn aðalstef ljóðanna; það mætti kalla bók hans s'amfellda til raun til að höndla eitthvað varan EYRI Séð niður kirkjutröppurnar og ingurnum, og er nú kominn mikill jólasvipur á bæinn. Ljósaskraut hefur verið sett yfir helztu götur bæj in skreytt umhverfi sitt. Meðfylgjandi myndir eru teknar nýlega r.orður á Akureyri og sýna hluta yfir gatnamót Kaup vangsstrætis og Hafnarstrætis. 3 21. desember 19,66 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.