Alþýðublaðið - 21.12.1966, Síða 11

Alþýðublaðið - 21.12.1966, Síða 11
Víkingur lék vel, en FH vann þó örugglega Fyrri háljleikur 8-7. FH-ingar hófu leikinn og áður én langur tími var liðinn hafði Örn skorað fyrsta markið úr upp stökki. Þeir eru orðnir ófáir leik irnir þar sem Örn hefur skorað fyrsta mark FH. En ekki leið á löngu þar til Víkingur jafnaði og var þar að verki Jón Ólafsson og skömmu síðar ná Víkingar for ystu með marki frá Jóni og nú skoraði hann úr hröðu upphlaupi Ólafur Friðriksson skorar næsta mark er Víkingsvörnin náði knett . inum af FH og Ólafur skeiða'ði upp jvöllinn og skoraði 3-1. Stuttu síðar ^ ter Ragnar í hörku skotfæri I en brotið er á honum og vítakast dæmt, en Ragnar lætur Einar markvörð Víkings verja skot sitt. En skömmu síðar minnkar Örn markamuninn með fallegu marki, og á sömu mínútu jafnar Birgir 3-3 úr hröðu upphl. Víkingar ná forystu er Gunnar Gunnarsson skorar af línu eftir fallegan sam leik Víkingssóknarinnar. Nú líða Fotmabur HSI er ánægður með lágmarksgjaldið Hér á eftir fer ræða formanns HSÍ Áshjörns Sigurjónssonar við setningu 28. íslandsmótsins í hand khattleik. Eins og fram kemur í ræðunni er formaðurinn hinn á- nægðasti með hið svokallaða lág- marksgjald sem greiða verður fyrir að halda mót í Höllinni, en það er 5000.00. Samanhurður Ásbjörns við KBhöllina■ í Kaupmannahöfn fylltar, að okkur er sköpuð lögleg og þægileg keppnisaðstaða með á- horfendarými fyrir allt að 3 þús. manns, þessi íþróttahöll er ekki að öllu leyti fullbyggð eins og sjá má, og ekki er heldur endanlega gengið frá rekstrarfyrirkomulagi hennar. Strax . hefur samt hafizt mikiil ágreiningur um leigugjald fyrir íþróttamót, en mér er óhætt Til keppni í þessu móti hafa boð að 15 félög með 65 flokka og verð ur meðal annars leikið í annarri deild norður á Akureyri og er það fyrsta skrefið í þá átt að mótið fari fram á fleiri stöðum úti á lands byggðinni, og er það vel. Framhald á 10. síðu. 5 mín. án þess að mark sé skorað en þá skorar Rúnar Gíslason úr vitakasti og skömmu síðar skorar Jón Hjaltalín fallegt mark við geysilegan fögnuð áhangenda Vík ings. Staðan 6-3 fyrir Víking og 19 mín. af leiknum. Sjálfsagt hefur FH aldrei gengið jafn illa að skora í upphafi leiks, sem í þessum. Á 22. mín. skorar Ragnar úr hröðu upphlaupi og stuttu síðar skorar Páll svo úr vítakasti eftir að brot ið var á Jóni Gesti. Þá skorar Ólaf ur Friðriksson mjög fallegt mark og staðan er 7-5 fyrir Víking og tæpar þrjár mínútur til loka liálf leilcsins, en nú taka FH-ingar á honum stóra sínum og skora þrjú síðustu mörkin. Þannig lauk hálf lei.knum 8-7 fyrir FH en leikurinn bauð upp á geysispennu og skapaði stemningu meðal hinna fáu áhorf enda. Siðari hálfleikur 13-6 Á 3. mín. er dæmt vitakast á Vík ing er brotið var á Árna Guðjóns syni og skoraði Örn örugglega úr. því. Siðan gerir Örn tvö fallgg mörk til viðbótar, þá skorar Einar úr hröðu upphlaupi, Ragnar er í færi skömmu siðar en er lnndr|ð ur og vítakast er dæmt, en skpt Ragnars lendir í stöng. Enn skorör Örn og er nú staðan orðin 13-7. iÁ 3 4 mín. skora Víkingar fyrsta ínark , sitt í þessum hálfleik og var þar að verki Rúnar Gíslason úr vítakasti. Skömmu síðar fá Víkingar annáð vítakast, en nú ver Kristófer skpt Rúnars. En á sömu mínútu skorár Rósmundur úr vítakasti. MeðaiVá þessu stóð voru FH -ingar aðeiíis I % ' : sex þar sem Ragnari liafði verið vikið af leikveili í 2 mín. Nælia mark skorar svo Gunnar Gunnars son með línuskoti, en óvæntu Bg staðan er 13-10. Páll skorar fyfir FH úr hröðu upphlaupi, en j|>n Hjaltalín svarar með glæsileiu marki. Þá skorar Ragnar fallégt mark en aftur svarar Jón Hjafta lín eftir að hafa skotið í stöng fen náði knettinum og skoraði, sifar lega gert. En nú fór FH-vélin. í gang aftur og næstu sex mjn. skora þeir 5 mörk án þess að Vik ingar fái svarað. Mörkin gerðu Jón Gestur, Páll, Geir og Birgir 2. Á síðustu mín. skora svo þeir Rúnar fyrir Víking og Örn fyfir FH þannig að leiknum lauk nreð sanngjörnum sigri FH 21-13, Liðin. Lið Víkings lofar svo sannarlega góðu, þó svo að FH sigraði með dá litlum yfirburðum.. Liðið leikur léttan og góðan sóknarleik, en þó vantar fleiri skotmenn. Varnarleik urinn er helzt til grófur. Af einstólt ’ uriT'leikmönnum má nefna mark vörðinn Einar Hákonarson, sem varði oft skínandi vel. Þá eru þeir Jón Hjaltalín og Einar MagnúBs son góðir en liðið annars allt noÉk uð jafnt. Lið FH sýndi skínandi góðán leik er þeir höfðu áttað sig á hfut unum og oft eins og sönnum ís landsmeisturum sæmir. Vörnin var mjög sterk og sóknin hröð og á- Framhald á 10. síðu. virðist þó algjörlega lit í hött, þar ! sem hann talar um að þar þurfi , 1200 áhorfendur til að greiða lág marksleigu. Hann talar um stóraf mæli félags í Höfn og segir að 1200 áhorfendur hafa þurft að sækja mótið, til að greiða hallar leiguna. í þessu sambandi má geta þess, að það var tekinn allur kostn aður í sambandi við mótið, en þær upplýsingar fengum við hjá öðrum forystumanni í Handknattleik. En hér er ræða Ásbjörns. Handkanttleiksfólk, góðir gestir! í kvöld hefst hér í íþróttahöll inni 28. íslandsmeistaramótið í handknattleik, og það fyrsta, sem haldið er hér í þessu stóra og fall ega húsi. Fj'rstu 6 innanhúsmeistaramótin voru haldin í íþróttahúsi Jóns Þor steinssonar á gólffleti sem er 11 x20 metrar og áhorfendarými fyrir 120 manns. Frá því 1945 hafa mót in farið fram að Hálogalandi, þar sem gólfflötur er 11x28 metrar og áhorfendur hafa þar nokkrum sinn um nálgast 900. áður en reglur þar um voru lagfærðar. Nú er það orðið staðreynd, að við höfum fengið óskir okkar upp að fullyrða að þetta er ódýrasta húsaskjól, sem hægt er að fá hér á landi og kannski þó víðar væri leit að miðað við hússtærð. Hinga’ð til lands kom fyrir skömmu. fimleikaflokkur frá Oller up og var leitað til stærsta kvik myndahúss landsins og átti það að kosta 25 þús. krónur fastagjald fyr ir utan allan annan kostnað. Handknattleiksfélag nokkuð í Kaupmannahöfn átti stórafmæli nú í haust og leigði KB höllina, og þurfti 1200 áhorfendur til að greiða hallarleiguna, það komu ekki nema 1176 gestir. Hér þarf ekki nema 100 áhorf- endur til að greiða lágmarkshúsa leiguna. Til samanburðar við útiíþrótt ir má geta þess að knattspyrnusam bandið heldur ekki öll sín meist aramót á stærsta og dýrasta vellin um, Laugardalsvelli. Ég nefni þessa hluti hér ekki til þess að hrekja umkvartanir sem fram liafa komið um þessi mál, heldur er yiðleitni mín að beina hugsun aðilja að sanngirni á breið um grundvelli og kunna að þakka fyrir það sem vel er gert, og kunna með það að fara. íslandsmótið í handknaftleik hafið: Valur gjörsigraði Ármann 36 gegn 18 íslandsmótið í handknattleik var sett á sunnudagskvöld í íþróttahöll inni í Laugardal. Er það fyrsta ís landsmótið sem haldið er í hinni glæsilegu höll. Ásbjörn Sigurjóns son, formaður HSÍ setti mótið með ræðu, en liðin fjögur, sem léku á sunnudag höfðu áður gengið í salinn. Því miður heyrðist lítið eða ekkert af ræðu Ásbjörns vegna ó- fullkomins hátalakerfis, en formað urinn afhenti fréttamönnum ræð una vélritaða á eftir og er hún birt hér á öðrum stað á íþrótta síðunni. Fyrsti leikur íslandsmótsins í I. deild var milli Vals og Ármanns og honum lauk með yfirburðasigri Valsmanna, 36-18. Á köflum sýndu Valsmenn mjög góðan leik. Það var aðeins á fyrstu mínút um leiksins sem Ármenningar veittu einhverja mótspyrnu, Jón Karlsson skoraði fyrsta mark leiks ins, en síðan jafnaði Olfert með ágætu skoti. Jón Ágústsson skor aði annað mark Vals. Þrívegis tókst Ármenningum að jafna metin enn 2-2, 3-3 og 4-4. Eft ir það seig stöðugt á ógæfuhliðina fyrir Ármann og í hléi var stað an 17-7. Síðari hálfleikur var svipaður þeim fyrri, en þó veittu Ármenning ar meiri mótspyrnu eða e.t.v. hafa Valsmenn verið kærulausir. Aldrei var um neina keppni að ræða. Lið Vals lék vel, sérstaklega var línuspilið gott á köflum. Hermann Gunnarsson var bezti leikmaður Vals og leiksins og sýndi á köílum skínandi leik, bæði voru skot hans góð og sendingar á línu skemmtt legar. Markverðir Vals, sérstak lega Jón Breiðfjörð sýndu góðan leik. Ungur nýliði í Valsliðinu, Bjarni Jónsson vakti athygli. Ármannsliðið er bæði ósamstillt og æfingalítið og fátt virðist geta bjargað því frá falli. Að vísu eru tveir menn meiddir, Þeir Hreinn Halldórsson og Árni Samúelsson og liðið styrkist áreiðanlega mjög, þegar þeir hefja leik aftur. Dómari var Magnús V. Pétura* son. 21. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.