Alþýðublaðið - 21.12.1966, Síða 15
Hafnarfjörður Hafnarfjörður
Jólatrésfagnaður
Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði halda sinn
venjulega jólatrésfagnað fyrir börn mánudag-
inn 27. desember 1966.
Fyrir yngri börn en tíu ára kl. 2.
★ Jólasveinninn kemur kl. 3. (Ómar Ragnarson)
Fyrir tíu ára og eldri kl. 8.
Aðgöngumiðar verða seldir í Alþýðuhúsinu
sama dag kl. 11. f. h.
Jólatrésfagnaður fyrir eldra fólk verður 29.
desember kl. 7 e. h.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN
í HAFNARFIRÐI.
L_______________________________________
I’
LIDO-kjör
VIÐ HÖFUM ALLT í JÓLAMATINN
Kjúklingar Endur u 3 Gæsir br _ .. s Rjupur Kalkúnar SÉRRCTTlRl EFTIR PÖNTUNUM.
Fyllt læri Útbeinað læri | Útbeinaður frampartur ^ Lamb cliops* Fylltar lambakótilettur* London lamb Hangikjöt útbeinað Hangikjötslæri og frampartar.
^ Roast-beef Schnittzel Gordon Bleu* 12 Fille og mörbrad « Tornedos og T-bone steak* Smurt brauð og snittur Brauðtertur Hcitur og kaldur matur
^ Grísagjöt, nýtt . Grísalæri « Grisahryggir ^ Grísakótilettur Ilamborgarhryggur Hamborgarlæri Ilamborgarkótilettur
* SÉRRÉTTIR, framreiddir af fagmönnum
Skaftahlíð 24. — Símar 36374 og 36373,
v s vmm
Karlmannaskór
SALAMANDER
þýzk gæðavara.
SALAMANDER
einu sinni
SALAMANDER
alltaf
Sköverzlun
(fiUms And/icssofus/t
Laugavegi 17 —* Framnesvegi 2.
ELAN - TYROLIA - TOKO
er heimsþekkt merki
í skíhaheiminum
f
ELAN er ein stærsta og nýtízkulegasta skíðaverksmiðja í '1
heimi segir hið kunna tímarit „Europa-Sport“. 90% af frara
leiðslunni er flutt út, einkum til Bandaríkjanna, Canada,
Skandinavíu, Ítalíu, V-Þýzkalands og Frakklands.
ELAN skíðin eru úr góðu efni en verðið er mjög hag- ! >
kvæmt vegna hinnar miklu framleiðslu í nýtízku verk-
smiðju.
PIONER samanlímd barnaskíði með plast botni frá kr. 320.00.
JET unglinga og fullorðins skíði með plast botni, stálkanti
og málmslegnum endum krónur 1095,00.
ATTACHE hickory skíði kr. 220,00.
TYROLINA gorma og öryggisbindingar.
TOKO skíðaáburðurinn nota margir beztu skíðamenn heims,
►
Einnig: Ódýrar skýðabindingar frá kr. 177,00. — Skíðaskór
frá kr 478,00.
Vandaðir tvöfaldir skíðaskór, skíðastafir í úrvali.
KAUPIÐ GÓÐA VÖRU Á GÓÐU VERÐI.
VERZLIÐ, ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER.
VERZLIÐ, ÞAR SEM HAGKVÆMAST ER.
Alleinverkauf:
SKYNDISALA Á
SKRAUTSKINNUM
/
I
herbergi dótturinnar
fallega stofu
helmillslns,
bifreið
eiginmannsins.
Kærkomin jólagjöf allra. — Verðið er
ótrúlega lágt, kr. 200,00 til 350.00
eftir stærðum. — Um 20 liti er að
velja.
KOMIÐ — SJÁIÐ — SANNFÆRIZT.
Skyndisalan stendur aSeins til jóla Davíð Sigurgsson hf. F í A T -umboftifl — Símar 3888 og 38845.
21. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ££