Alþýðublaðið - 21.12.1966, Blaðsíða 16
Víkia ber til vinstri
Lögreglufélag Reykjavíkur 'gef-
ur út myndarlegt blað sem nefnist
Lögreglublaðið. í því er að finna
margt til fróðleiks og skemmtun-
■ar og eins og gefur að skilja eru
lögreglumál 'þar efst á blaði. Er
H>Iaðið eingöngu skrifað af lög-
a-eglumönnum og ætlað lögreglu-
mönnum til lesturs.
Eins og í mörgum öðrum blöð-
um er þarna að finna spurninga-
Xista og er til þess ætlaður að les-
endur spreiti sig á svörunum, Þó
er sá háttur hafður á í Lögreglu-
fjlaðinu að spurningunum er svar-
■að í sömu andrá og svarið er veitt
iianaiig að ekki þarf að hugsa sig
lengi um áður en svarað er. Eða
kannski er þetta gert til að lög- j
reglumenn skerpi upp á minnið í
santbandi við hvers skal gæta þeg-
ar lög og reglur eru annars veg-
ar og þeir geta verið vissir um
thvenær um lögbrot er að ræða og
tivenær ekki.
Spurninginn er undir fyrirsögn-
inni Spurningar úr umferðarlög-
um og víðar að. Fyrsta liugarþraut
in er þessi'- Veiztu, að þegar ekið
er á ljósatíma um vel lýstan v-eg,
skal nota lágan ljósgeisla? Eða
þegar ekið er á móti öðru ökutæki,
mönnum eða skepnum,
Það er ekki ónýtt fyrir lögreglu
ménn að rifja svona atriði upp,
því oft þurfa þeir að aka bílum,
jafnvel án þess að hafa sírenurn-
ar á sv'o að aðrir vegfarendur vita
ekki ihverjir eru þar á ferð. Ann-
Og nú á húo 3ð færa hinn fotinn!
16 tÖGREGÍU&LAÐIÐ
ars minna venjulegir bílstjórar
gjarnan hvor annan á þetta atriði
með því að blikka ljósunum fram-
an i þann sem ekki lækkar ljós á
Bókmenntafrægð
A Islandi stendur bókaútgáfa í blóma
sem bezt má sjá þegar líða tekur aö jólum,
enda víðfrægt á heimsins höfuðbólum
hvarvetna þar sem menntir ber á góma.
Og þetta er oss til ævarandi sóma,
ekki síður en hitaveitan og gosið
(vel að merkja ef vatnið er ekki frosið),
og varpar á þjóðina eilífum frægöarljóma.
Hitt hefur kannski einliverjum yfirsézt, ,
sem að sér viðaöi bókum í hillur og skápa
og sérhverjum höfundfsess við hæfi fékk,
að þær má einnig brúka til lestrar sem bezt,
þótt bæði gull og skinn, og dýrindiskápa
vitni auðvitaö alltaf um þroskaðan smekk.
sínum bíl og blindar þá sem á móti
koma. En ekki verður brínt um of
fyrir lögreglumönnum að þeim
beri að fara varlega í umferðinni.
Önnur þraut er þessi: Veiztu,
að aka skal fram fyrir ökutæki
hægra megin við það? Skal sá, er
framhjá ætlar, gefa þeim, sem á
undan fer, merki um ætlun sína.
Sá, sem á undan er, skal þá, er
hann verður var við þann, sem á
eftir kemur, víkja til vinstri og
draga úr hraða eða nema staðar,
þannig að áhættulaust sé að aka
framhjá.
Lesi lögreglumenn blaðið sitt
samvizkusamlega ættu þeir að vita
að bílar eiga að aka fram úr öðr-
um bílum hægra megin. Hvað lög-
regluþjónum er kennt í umferðar-
fræðum veit Baksíðan ekki en
gaman væri að sjá framan í þann
bilstjóra sem ekki veit þetta, en
óskemmtilegt væri að sjá ha'nn
aka.
Rökrétt eftir þeim upplýsingum
sem gefnar eru í siðustu spurn-
ingu og svari kemur einstaklega
þarfleitt fróðleiksatriði fyrir þá
sem 'á einn eða annan hátt þurfa
að koma nálægt umferð og líklega
bráðnauðsynlegt fyrir þá sem um-
ferð stjórna.
Veiztu, að ökumenn skuluhalda
ökutækjum sínum vinstra megin
á akbraut, eftir því sem við verð-
ur komið, og þörf er á, vegna ann-
arrar umferðar?
X bæklingum um umfez-ðarmál
sem gefnir eru út fyrir toarna-
skólaböx-n er þessu atriði gerð
eftirfarandi skil: Varúð til vinstri.
Samkvæmt núgildandi lögum er
svokallaður vinstri handar akstur
á íslandi eins og flestir vita en
sjálfsagt verður þetta aldrei of oft
rifjað upp og sýnist vera tilvalin
þraut fyrir lögreglumenn af þeim
sem toezt til þekkja og vilja upp-
lýsa stéttina um umferðarmál.
Kunnugt er að komið 'hefur til
tals að taka upp hægri handar
akstur á landinu og hefur mikið
verið rætt og ritað um það mál
og má vera að þær umræður hafi
ruglað suma í ríminu og þeir geti
ekki komið fyrir sig hvort víkja
skal til hægri eða vinstri. En góð
vísa er aldrei of oft kveðin og fari
svo að þetta verði lesið af ein-
hverjum af vörðum réttvísinnar
skal enn minnt á, á skiljanlegu
lögreglumannamáli, að mæti öku-
mæti ökumaður öðru ökutæki
í öðru ökutæki, ber ökumanninum
í ökutækinu að beina því til
vinstri á akbrautinni, þegar hann
mætir hinu ökutækinu, og á sama
hátt ber ökumanninum í hinu öku-
tækinu að toeina sínu ökutæki
vinstra megin á akbrautina þegar
hann mætir hinu ökutækinu, því
þegar ökutæki aka í gagnstæðar
áttir er minni hætta á að þau
rekist á ef bæði ökutækin aka
vinstra megin á akbrautinni.
r.
í bréfinu kom fram, að morðin
Xzöfðu átt sér stað um fjórum
mánuðum eftir að ég: var þarna
á ferð, eða nóttina milli 1. og
14. nóvember 1959.
Morgnnblaðið.
Og nú ætla Rússar að fara a9
kaupa vatn á Seyðisfirði. Þá
gera þeir sjálfsagt bandalag við
Svein Ben., naest þegar Ilrólfn
ur sknzfar fyrir. j
Þegar ég kem aftur í skólana
eftir áramótin skal ég aldeilis
spæla söngkennarablókina, cf
liann er eitthvaö að pípa uin
þcnnan Gizzur Þorvaldsson. Þá
skal ég vitna í Þjóðviljasér«
fræðinginn og segja, að þessl
Gizzur, hann hafi ekki veriS
annað en þorramatur, eins og
er liægt að fá á Naustinu.
Ég sé í blöðunum, að það er
farið að framleiða „herra-
herðatré“. Það þykir mér góð
tíðindi. Suma herra ætti allt-
af að hafa hengda upp á snaga,