Alþýðublaðið - 28.12.1966, Síða 3

Alþýðublaðið - 28.12.1966, Síða 3
Reykjavík OÓ Ekki hefur verið leitað að vél- bátnum Svani RE 88 siðan á að- fangadag og er talið fullvíst að hann hafi farizt með sex manna á- angeSsi PLYMOUTH, 27. des. (NTB- Reuter) — Þyrlur frá hernum voru í dag notaðar við leit að nokkrum hinna mörgu fanga, sem flúöu frá ýmsum brezkum fangelsum um jólin. í kvöld liafði enn ekki tekizt að finna 13 liinna 23 fanga, sem flúðu, en leitinni er lialdið áfram. Rannsóknarnefnd undir for- sæti Mounhattens lávarðar, fv. yfirmanns brezka heraflans, lýsti því yfir í síðustu viku, að ekkert fangelsi í Bretlandi væri mannhelt. Nefndin sem var skipuð til að rannsaka ör- yggismál brezkra fangelsa, lagði til að reist yrði mannhelt fangelsi á Wright-eyju fyrir sér staklega hættulega fanga. Flótti stórnjósnarans George Blakes fyrir tveimur mánuðum beindi athygli manna að ástand inu í brezkum fangelsum, en talið er að i-úmlega 500 fang- ar hafi flúið á þessu ári. Fyrir tveimur vikum flúði Frank Mit- chell, lífstíðarfangi sem geng- ur undir nafninu „brjálæðing- urinn með öxina“ úr Dartmoor- i brezk m r mm jolsn fangelsi. Eftir það greip um sig mikil reiði vegna ástandsins í fangelsunum, í gær fiúðu fimm fangar úr Dartmoor-fangelsi, sem er á Suðvestur-Englandi. Fimm- menningarnir yfirbuguðu fanga verðina og klifruðu yfir fang- elsismúrana. Þyrlur sveimuðu í dag yfir hinu eyðilega mýra- svæði umhverfis fangelsið, og fjöldi manns búinn ,,labb-rabb“ tækjum tók þátt í leitinni, sem bar engan árangur. taldir af var hann eini báturinn frá Hnífs- dal sem ekki kom að landi og hófst þegar víðtæk leit að honum, en hún bar ekki árangur eins og fyrr er sagt. Gabbaði slökkvi- liðið á jóladag Rvík, SJÓ Á jóladagsmorgun var hringt í Slökkvilið Reykjavíkur og því tjáð að kviknað hefði í Brekku við Vatnsendahæð. Fór slökkviliðið þegar á staðinn. Veður var mjög slæmt, hríðarbylur og vegatroðn- ingar þar mjög slæmir. Eftir árahg urslausa leit komust slökkviliás- menn að því, að hér væri um gaf>b að ræða. Hafði 8 ára gamall drepg ur orðið sekur að þessu gabbi. Sem að líkum lætur var slikt mjög baga legt fyrir slökkviliðið, þar eð fæVð um þessar slóðir er liin erfiðasta. Annars var rólegt hjá slökkvi- liðinu yfir jólahátíðina, en tölu- vert var um sjúkraflutninga. < Sex menn af Svani Reykjavík OÓ Brezki togarinn Bostön Well- vale er enn á strandstað við Arn- arnes í ísafjarðardjúpi og hefur engin tilraun verið gerð til að ná skipinu út. Leki kom að togaran- um þegar hann strandaði, en sjór er hvergi nema í vélarrúmi. Skipstjórinn er enn á Isafirði en ekki er búizt við að sjódómur verði haldinn þar, heldur í En'g- landi þegar skipstjórinn kemur þangað. Umboðsmaður frá eig- endum skipsins og tryggingarfé- lagi eru væntanlegir til landsins strax með fyrstu flugvél sem kem ur að utan eftir jól. Taka þeir væntanlega ákvörðun um hvort tfl raun verður gerð til að bjarga tog aranum, en fyrr verður ekkert gert. Skipsmenn af varðskipi fóru um borð í togarann í fyrradaig og virtist hann þá ekki vera mikið sÆemmdur, nema að vélarrúmið var fullt af sjó. Fjaran þarna er mjög stórgrýtt en sæmilegt veður hefur verið allt síðan skipið strand aði en búast má við að hann fari ilía ef veður versnar. Lerrti í um- ferðarslysi Dr. Jakob Jónsson varð fyrir slysi á Þorláksmessu. Var það' í umferðinni við Miklubraut. Prest ur var á leið yfir götu, er liann datt um taug, sem lá milli tveggja bifreiða. Hlaut hann áverka á fæti og var fluttur á slysavarðstofuna þar sem gert var að meiðslum hans. Hefur hann legið rúmfastur síðan os verður frá störfum næstu vikur. Dr. Jakob hefur beðið blaðið að koma þeim orðum til bifreiða- stijóranna á bifreiðunum, sem taug in lá á milli, að gera svo vel og | hafa samband við hann í síma 115969. *>--,-----—--------------- höfn. Báturinn týndist s.l. fimmtu dag út af Vestfjörðum er hann var á leið til lands í vonzkuveðri. Umfangsmikil leit var gerð á Þorláksmessu og aðfangadag, en þá var veður bjart og gott til leit- ar. Um 20 skip og þrjár flugvél- ar tóku þátt í leitinni, sem var mjög gagnger og er talið að leitað hafi verið af sér allan grun um að báturinn væri ofansjávar eða að skipverjar hafi komizt i björgun- arbát. Brak fannst úr bátnum og einnig fannst gúmmíbjörgunarbát ur og lóðabelgúr og björgunar- hringur, merkt Svani. Skipverjar á Svani voru Ásgeir Karlsson skipstjóri, Einar Jó- hannsson stýrimaður, Friðrik Mar íasson 1. véistjóri, Jón Helgason 2. vélstjóri, Jóel Einarsson mat- sveinn og Hermann Lúthersson. Voru þeir allir frá Hnífsdal, nema sá síðastnefndi var úr Kópavogi, en trúlofaður stúlku frá Hnífsdal. Allir voru skipverjarnir ungir menn með fjölskyldur, nema Jóel Einarsson var miðaldra maður og ókvæntur. Síðast heyrðist til bátsins um miðjan fimmtudaginn 22. þ.m. Þá var hann staddur utan við ísa- fjarðardjúp á leið til lands, og var allt með felldu. Um kvöldið Litlu næturgalarnir komu í gær Franski söngkórinn, Litlu næturgalamir, komu hingað til iands í gærdag og héldu fyrstu söngskemmtunina í gærkvöld kl. 7 í Háskólabíói. í kórnum eru 33 drengir á aldrinum 10 til 20 ára. Kórinn er frá borg- inni Roubaix í Norður-Frakk- landi og stjórnandi kórsins er Braure ábóti. Kórinn hefur starfað í 14 ár. Kórinn átti að koma hingað til lands 1 fyrra- dag, en flugvélin gat ekki lent vegna veðurs og seinkaði því komu kórsins um hálfan sólar- hring. Kórinn mun dveljast hér til '3. janúar. Önnur söng- skemmtun kórsins verður í Landakotskirkju í kvöld og er uppselt. Kórinn^mun syngja í Kópavogskirkju annað kvöld kl. 9 og í Bæjarbíói í Hafnar- firði á laugardag. Leitinni hætt SJÖDÖMUR EKKI HÁLDINN H 28. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.