Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1994, Side 10

Bókasafnið - 01.04.1994, Side 10
Inga Lára Birgisdóttir og Margrét Björnsdóttir, bókasafnsfræðingar Barna- og unglingabækur 1993 : úrval Iþessari umfjöllun verður prjónað aftan við greinar sem birst hafa undanfarin ár í Bókasafhinu um íslenska barnabókaútgáfu. Mun þetta vera sjöunda útgáfuárið sem fjallað er um á þennan hátt. Það er áberandi þetta árið hvað barnabókaútgáfan hefur dregist saman frá 1992 og 1991. Okkur telst til að rúmlega 130 barnabækur hafi komið út á árinu en til samanburðar voru um 240 gefnar út árið 1992. Fjöldi útgefmna bóka 1992 er fenginn úr tölvukerfi Háskóla- og Landsbókasafns, Gegni, en trúlega er talan eitthvað hærri yfir barnabækur útgefnar 1993. Inn í okkar tölur vantar sjálfsagt eitthvað af bókum fyrir forskólaaldurinn. Þann 1. júlí á síðasta ári var umdeildur virðisaukaskattur (14%) lagður á bókaútgáfu og hefur það augljóslega haft þessi áhrif. í þessari grein höfum við tekið þá stefnu að þrengja val- ið heldur. Okkur finnst barnabókaútgáfan með daufara móti 1993 og fáar bækur skara framúr. Þó eru 11 bækur mjög góðar og fá þær „stjörnumerkingu“ í Iistanum. Sem fyrr viljum við ítreka að val bóka byggist á persónu- legu mati okkar. Myndabækur fyrir yngri börn (um 1-7 ára) Andersen, H.C.: Næturgalinn. MM. Ný þýðing Arni Arnason: Ævintýri á aðfangadag. MM Áslaug Jónsdóttir: Á bak við hús. MM Björgvin Jósteinsson: Kanínur og kátir krakkar. Náms- gagnastofnun Bringsværd, Tor Áge: Andri getur ekki sofnað. AB Bringsværd, Tor Áge: Andri og Edda eru góðir vinir. AB Bringsværd, Tor Áge: Edda byrjar í leikskóla. AB Bryndís Gunnarsdóttir: Pysja. Námsgagnastofnun Bryndís Gunnarsdóttir: Pæja. Námsgagnastofnun Einar Már Guðmundsson: Hundakex. AB *Einn og tveir inn komu þeir. MM Fuge, Charles: Hvalurinn er fastur. Skjaldborg Fyrir austan sól og vestan mána. MM *Ólafur Gunnarsson: Snæljónin. Forlagið Pilkington, Brian: Jólaævintýri afa gamla. Iðunn *Sigrún Eldjárn og Þórarinn Eldjárn: Stafrófskver. Forlagið Surtla í Blálandseyjum. Silja Aðalsteinsdóttir endursagði. MM Tómas Guðmundsson: Fjallganga. AB Bækur fyrir börn og unglinga (um 8-16 ára) Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson: Álagaeldur. AB Andersen, Leif Esper: Brennd á báli. MM Andrés Indriðason: Tröll eru bestu skinn. Iðunn Cross, Gillian: Úlfur úlfur. MM Einar Kárason: Didda dojojong og Dúi dúgnaskítur. MM Elías Snæland Jónsson: Brak og brestir. Vaka-Helgafell Faurby, Bent: Á ströndinni. MM Faurby, Bent: Bátsferðin. MM Faurby, Bent: Galdranornin. MM Faurby, Bent: Skógarfylgsnið. MM Friðrik Erlingsson: Annað sumar hjá afa. Námsgagna- stofnun 10 Bókasafnið 18. árg. 1994

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.