Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.04.1994, Qupperneq 10

Bókasafnið - 01.04.1994, Qupperneq 10
Inga Lára Birgisdóttir og Margrét Björnsdóttir, bókasafnsfræðingar Barna- og unglingabækur 1993 : úrval Iþessari umfjöllun verður prjónað aftan við greinar sem birst hafa undanfarin ár í Bókasafhinu um íslenska barnabókaútgáfu. Mun þetta vera sjöunda útgáfuárið sem fjallað er um á þennan hátt. Það er áberandi þetta árið hvað barnabókaútgáfan hefur dregist saman frá 1992 og 1991. Okkur telst til að rúmlega 130 barnabækur hafi komið út á árinu en til samanburðar voru um 240 gefnar út árið 1992. Fjöldi útgefmna bóka 1992 er fenginn úr tölvukerfi Háskóla- og Landsbókasafns, Gegni, en trúlega er talan eitthvað hærri yfir barnabækur útgefnar 1993. Inn í okkar tölur vantar sjálfsagt eitthvað af bókum fyrir forskólaaldurinn. Þann 1. júlí á síðasta ári var umdeildur virðisaukaskattur (14%) lagður á bókaútgáfu og hefur það augljóslega haft þessi áhrif. í þessari grein höfum við tekið þá stefnu að þrengja val- ið heldur. Okkur finnst barnabókaútgáfan með daufara móti 1993 og fáar bækur skara framúr. Þó eru 11 bækur mjög góðar og fá þær „stjörnumerkingu“ í Iistanum. Sem fyrr viljum við ítreka að val bóka byggist á persónu- legu mati okkar. Myndabækur fyrir yngri börn (um 1-7 ára) Andersen, H.C.: Næturgalinn. MM. Ný þýðing Arni Arnason: Ævintýri á aðfangadag. MM Áslaug Jónsdóttir: Á bak við hús. MM Björgvin Jósteinsson: Kanínur og kátir krakkar. Náms- gagnastofnun Bringsværd, Tor Áge: Andri getur ekki sofnað. AB Bringsværd, Tor Áge: Andri og Edda eru góðir vinir. AB Bringsværd, Tor Áge: Edda byrjar í leikskóla. AB Bryndís Gunnarsdóttir: Pysja. Námsgagnastofnun Bryndís Gunnarsdóttir: Pæja. Námsgagnastofnun Einar Már Guðmundsson: Hundakex. AB *Einn og tveir inn komu þeir. MM Fuge, Charles: Hvalurinn er fastur. Skjaldborg Fyrir austan sól og vestan mána. MM *Ólafur Gunnarsson: Snæljónin. Forlagið Pilkington, Brian: Jólaævintýri afa gamla. Iðunn *Sigrún Eldjárn og Þórarinn Eldjárn: Stafrófskver. Forlagið Surtla í Blálandseyjum. Silja Aðalsteinsdóttir endursagði. MM Tómas Guðmundsson: Fjallganga. AB Bækur fyrir börn og unglinga (um 8-16 ára) Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson: Álagaeldur. AB Andersen, Leif Esper: Brennd á báli. MM Andrés Indriðason: Tröll eru bestu skinn. Iðunn Cross, Gillian: Úlfur úlfur. MM Einar Kárason: Didda dojojong og Dúi dúgnaskítur. MM Elías Snæland Jónsson: Brak og brestir. Vaka-Helgafell Faurby, Bent: Á ströndinni. MM Faurby, Bent: Bátsferðin. MM Faurby, Bent: Galdranornin. MM Faurby, Bent: Skógarfylgsnið. MM Friðrik Erlingsson: Annað sumar hjá afa. Námsgagna- stofnun 10 Bókasafnið 18. árg. 1994
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.