Áramót - 01.11.1905, Qupperneq 1

Áramót - 01.11.1905, Qupperneq 1
Dómsdagur. Umrœðu-inngangsord á samtalsfundi á kirkjuþingi í Minneota, Minn., 24. Júní 1905. Eftir séra Friðrik Hallgrnnsson. UmræSuefni vort í dag er; dómsdagur. ÞaS er mikiö efni og vandasamt, því þar erum vér aö tala um spádóma, sem ervitt er aö skilja og útskýra til fullnustu. ÞaS, sem vér getum gjört, er aS eins aS benda á aöad-drættina í hinni mikilfenglegu mynd, sem ritningin dregur upp fyrir oss af hinum síöustu hlutum, en ekki aS útmála eSa útskýra nákvæmkga alla hina einstöku drætti myndarinnar, því þaS er oss ómögulegt. Eg ætla þá í þessum inngangsorSum aS leitast viS' aö benda stuttlega á þessa aöal-drætti í sambandi viS- þessar tvær spurningar: 1) Hve nær kemur dómsdag- ur ? og 2) HvaS skeöur á dómsdegi ? I. Hve nær kemur dómsdagur? Sú spurning hefir hvaö eftir annaS komiS upp, og' ýmsir menn og trúarflokkar hafa veriS aS reikna út, hve nær hann komi. En til þessa hafa allir útreikningar þeirra og spádómar reynst hégómi. Og þaS var ekki

x

Áramót

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.