Alþýðublaðið - 17.01.1967, Síða 15

Alþýðublaðið - 17.01.1967, Síða 15
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN H.F., tekur upp bifreiðatryggingar frá I. maí 1967 Þeir, sem ætla að flytja bifreiðatryggingar sínar til Tryggingamiðstöðvarinnar hf., þurfa að segja þeim upp hjá núverandi tryg gingafélagi fyrir 1. fehrúar. Hafið samhand við skrifstofuna. Tryggingarmiðstöðin h.f, >1 díi V. o ii u: K. a u Aðalstsæti 6, Sími 19460 HandBioIfi Framhald af bls. 11 sjón. Hann hefur verið aðalskytta ÍR; en skoraði nú lítið. Valur Benediktsson dæmdi leik- inn og margir urðu að víkja af leikvelli í tvær mínútur vegna gfófra hrota. KR-ingar léku við Akureyri á laugardagskvöld. Fyrri Hálfleikur var jafn 11:11, en í síðari lliálfleik var eins og eitt lið væri á vellin- um. KR skoraði 21 mark gegn að- eins 2 mörkum Akureyringa. KR vann því leikinn með 23 mörkum gegn 13. Akureyri lék við Þrótt á sunnu- ''da'g og Þróttur hlaut sín fyrstu stig, vann leikinn með 17 mörkum gegn 14, staðan-í hléi var 8:7. Fjórði leikurinn í 2. deild um helgina var milli ÍR og Keflvík- inga. Keflvíkingar voru betri að- ilinn í fyrri hálfleik og höfðu 12:9 í hléi. En í síðari hálfleik náðu ÍR-ingar sér á strik og unnu með 26 mörkum gegn 23. Staðan í 2. deild: KR 3 2 1 0 71:48 5 ÍR 3 2 0 2 73:64 4 Þróttur 2 1 0 1 38:45 2 Keflavík 2 0 1 1 42:45 1 Akureyri 2 0 0 2 27:49 0 hér hefðu verið með miklum ágæt um og hefði í hans tíð hér verið leyst ýmis gömul og viðkvæm mál. Ekki hvað minnsta þátt í góðum skiptum þeirra hjóna við íslend inga hefði kona aðmírálsins átt, sagði hann . Weakley aðmíráll lét ummælt. að Weymouth hefði meðan á dvöl hans hér stóð lagt af mörkum mikinn skerf til þess að gera kafbáta gæzlu hér virkari, og hefði átt mik inn þátt í því að koma fram með nýjar hugmyndir í sambandi við- eftirlit með kafbátum úr lofti, með sérstöku tilliti til veðurfars hér á landi. Bauð hann síðan Stone aðmírál velkominn og fjölskyldu hans, og óskaði Weymouth, konu hans og börnum góðrar ferðar. Þegar athöfnuinni var lokið stigu Weymouth og kona hans upp í flugvél, sem flutti þau til Banda ríkjanna, en hann tekur nú við störfum í Kaliforníu. munurinn var fjögur mörk 10:6 en staðan í hléí var 5:2. Leikur Fram og FH var jafnari lauk með naumum sigri FH 5 mörk um gegn 4. f^-Ármann Framliald af bls. 11 helming stiganna fyrir ÍR og hann ásamt Agnari voru beztir í liðinu. Hjá Ármenningum voru Hall- grímur og Birgir Birgis beztir að venju. Ingi Gunnarsson og Kristbjörn Albertsson dæmdu leikinn og tókst það vel . 16324 18207 20400 24644 25239 25756 25984 25986 26343 29729 31474 34015 42557 43532 44730 47164 47416 50428 51762 54298. Yfírmsklpti Framhald af S. sftlu. eða jafnákveðin í að við halda eigin lífsháttum. Þetta virðum við og dáum, sagði hann, og það er ekki alltaf auðvelt fyrir þjóð af þessu fagi að taka við erlendum hermönnum. — Hann gat síðan starfá Weymouths aðiníráls, sem Valur og FH sigruðu í mfl. kvenna á sunnudag Tveir leikir voru háðir í I. deild kvenna á sunnudaginn og voru báð ir spennandi’. Valur vann Víking að vísu örugglega, en Víkingsstúlk urnar sýndu ágætan baráttuvilja og ABF Framhald af 2. síðu. un 1967, eins og hér segir: Hlutafé kr. 11.900.000,— Höfurðstóll 14.200.000,— Alls kr. 26.100.000,— Eðlilegt er því, að eldri hlut- hafar hafi rétt til tvöfalds arðs, þar sem verðmæti bréfa þeirra má telja vera fyllilega tvöfalt nafnverð. Jackie Framhald af 1. síðu. morgun í New York. Frú Kenn edy stefndi í desember Manch ester og forlaginu Harper & Row, sem gefur út bókina í apríl. Frú Kennedy reyndi að stöðva útgáfu bókarinnar þar sem hún taldi að margt í henni væri rangtúlkun og ósmekklegt en nú dregur hún stefnu sína til baka. Frú .Kennedy stefndi einnig tímaritinu ,,Look“, sem birtir útdrætti úr bókinni, en tímaritið féllst á að sleppa 1600 orðum. „Look“ hefur stefnt vestur-þýzka blaðinu „Stern“, sem hefur birt tvo kafla úr bók inni óstytta. Happdrætti Framhald af 6. síðu. og fær því báða aukavinningana. 100.000 krónu vinningarnir komu éinni á heilmiða. Komu þeir á númerlð 5488 sem selt var í umboði Frímanns Frímannsson- ar í Hafnarhúsinu. 10.000 krónur komu upp á þessi númer: 34 2756 2877 2929 4508 4781 8919 9740 9971 13086 13123 13510 Togarar Framhald af 2. síðu. landi er einnig til síldarráð) hefur lánað útgerðinni 31,5 milljónir sterlingspunda, en af þeirri upp hæð eru 18 milljónir ógreiddar. Vanskilaskuldir, sem leiddu til upptöku skipanna, námu yfir 800. 000 pundum. Brzekir togaraeigendur hafa með sér samkomulag um lágmarks verð á fiski. Telja þeir óhugsandi að gera út togara án þeirrar trygg ihgar, en uppi eru tillögur um að setja opinbert lágmarksverð á fisk til að hjálpa togaraútgerðinni. Vatnavextir Framhald af 1. síðu. dalsvatn og er þar enn ófært allri umferð. Á Snæfellsnesi urðu víða skemmdir og varð Breiðavík- urvegur ófær og er sama að segja um Grundarfjarðarveg um Fróðáí hrepp. Vesturlandsvegur í Dalasýslu var lokaður nema stærstu bílum. Þar urðu mestar skemmdir við Fellsenda þar sem Reykjadalsá flæddi yfir veginn. Á Vestfjörðum var víða erfitt að komast leiðar sinnar og skemmd ir nokkrar, sérstaklega frá Pat- reksfirði yfír á Rauðasand. Þarna var snjókoma og hríðai-veður f gær og erfitt um allar viðgerðir. Vegurinn norður Holtavörðu- heiði var fær norður á Blönduós, f en Blanda rennur yfir veginn á nokkrum stöðum í Langadal. Tjón Viðgerð verður fyrst í stað að- allega miðuð við aðalvegi en verk- stjórar vegagerðarinnar eru með útgerð í öllum sýslum landsins og 'ákveða þeir hvar á helzt að bera niður með viðgerðir eins og nú standa sakir. varð víða á vegum í Skagafirði. Þar flæddu Héraðsvötn yfir 1,5 kílómetra kafla af veginum. Ástandið var sæmilegt í Eyja- fjarðarsýslu nema í Bárðardal var farið að flæða víða yfir veginn og var búizt við að öll umferð teppt- ist þar í gærkvöldi. 17. janúar 1967 ™ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.