Alþýðublaðið - 22.01.1967, Page 2

Alþýðublaðið - 22.01.1967, Page 2
2 Sunnudags Alþýðublalðið 22. janúar 1987 Leyniviðræöur um gagnflaugar Áhugamál siónvarpsmanna — og stöðugur höfuðverkur — er, hvémig takast megi að gera viðfangsefnum slík skil, að áhorfandínn standi upp glaður og þakklátur og kann- ski nokkurs vísari að lökinni dagskrá, en ekkí leiður og fúll, vonsvikinn yfir innihaldi og tæknilegri útfærslu þcss, sem á boðstólum var. Enda þótt sjónvarpsmenn ísienzkir hafi velflestir fjölbrcytta reynslu og góða undirstöðumenntun til síns starfs, er að öðru jofnu ætti að tryggja fagleg vinnu- brögð var&andi ytra form ein- stakra þátta, fer ekki hjá þvi að sjónvarp verður sifellt að vera á varðbergi gagnvart fyr- irfram ákvcðnum skoðunum manna, er sækja allt sitt vit í útvarp og telja sjónvarp eiga að vera eins kona,r „útvarp með myndum af' flytjendum,” þar sem meginuppistaða dag- skrár er talað mál og myndin andlit þess eða þeirra, er tala. Af ýmsum þáttum sjómxirps má greinilega sjá þennan skyld leika og þennan vciklcilca sjón varpsmanna gagnvart lúmskum áhrijum útvarps og þeirra hcfða, cr þar hafa ríkt og með fullum rétti. Nú fer ekki hjá þvi, að sjónvarps- þættir, þar sem tveir eða fleiri þekktir menn (og hér eru all- ir þekktir, ef þeir hafa komið út fyrir dyr) setjast á rökstóla og rabba um daginn og veginn eru nokkuð vinsælir. Menn hafa löngum haft gaman að orðræðum í þessu landi og eitt sinn var orðsins list mikils met- in. Ein helzta skemmtan sveita manna hafa löngum verið framboðsfundir fyrir kosning- ar. Með breyttri kjördæma- skipan hefur gaman þetta vLÍunkdð stórlega. Virðist sjón- varpið hafa tekið að sér að bæta hér nökkru um, með þvi að stilla upp nokkrum útgáf- um af slíku orðaskaki framá- manna í pólitílc. Engum dettur í hug að slík sjónarspil skýri hið minnsta vandamál <lagsins eða þroski pólitíska dómgreind manna, enda þótt myndum af flytjendum yrði sjónvarpað í fullri líkamsstærð. Hið sama gildir um samtals- þætti aðra, hvort heldur þeir fjalla um kirkju eða takvíörk- un barneigna. Fólk sem hefur ekkert að leggja með sér ann- að en andlitið, á ekki crindi í sjónvarp, nema þá sem mn- skot í fréttir eða annála. Ræða þess cr talað orð og hentar út- varpí eínu. í hæsta lagi aetti að sýna svipmyndir af slíku fólki, andlitið og kannski göngulagið, til að vekja athygli á umræðúþættt, sem það tæki þátt ( í útvarpinu. Að sjálf- sögðu gegnir öðru máli með forystumenn þjóðarinnar: öll- um finnst sjálfsagt að þeir korni fram i sjónvarpi með stutt ávörp og hugvekjur við sérstök tækifæri. Og fyrir kosningar væri ekki óeðlilegt að gefa stjórn- málaflokkunum kost á að und- irbúa hver sína sjónvarpsdag- skrá, enda nýttu þeir til hins ýtrasta möguleika sjónvarps til 'grafískrar túlkunar á sjónar- miðum sinum. Háttaði sig í sjónvarpinu I WASHINGTON, 21. jan. — Full- trúar Bandaríkjanna og Sovét- 4rikjanna eigra tun þessar mundir '4eynilegar viðræður um stöðvun áframleiðslu gagneldtlaujfa. John- £on forseti lagði til í yfirlitsræðu fcinni um hag ríkisins, að fram- -léiWslu þessara eldflauga yrði tiætt. Fréttir herma, að Rússar (hafi nýlega komið upp gagneld flaugakerfi umhverfis Moskvu. Dean Rusk utanríkisráðherra og Anatoly Dobrynin, sendiherra Rússa í Washin'gton hafa nokkrum éiníium ræðzt viff um gagneld- élaugamálið í Washington. Tals- énaður utanríkisráðuneytisins, Mc Clöskey, segir að fleiri fundir verði haldnir um máliff. Hann fcætti því víð, aff engin ástæða væri éil að efast um, aff Rússar tækju tel í tillögu Johnsons forseta. En Sótt Dobrynin sendiherra liafi tek- ið vel í tillöguna (hafa sovézk blöð farið háðulegum orðum um Iiana. Llewellyn Thompson, sendi- -fierra Bandaríkjanna í Moskvu, liefur verið falið að skora á Rússa íið hætta við smíði gagneldflauga- kerfisins umhverfis Moskvu. Bandaríkjamenn telja, að smiði gagnflauga muni magna vígbún- aðárkapphlaupið og telja það sam- eiginlega hagsmuni landanna að Afmælissýning Leikfélagsins Sýning Leikfélags Reykjavíkur í íilefni af 70 ára afmæli félagsins liefur nú staðið yfir í u.þ.b. viku, Sýning þessi er haldin í Unuhúsi við Veghúsastíg og kennir þar margra grasa; gamlar minjar, lík- ön, myndir og ýmislegt fleira, allt frá fyrstu starfsárum Leikfélags- ins fram á þennan dag. Sýningin imun standa yfir fram á miðviku- dag og er opin daglega frá kl. 14 (fallizt verði á vopn^eftirlit og takmörkun á vígbúnaðarkapphlaup inu. Bandaríkjamenn hafa ekki haf- ið smiði gagneldflauga, en eiga frumgerð slíkra vopna og geta hafið smíði þeixxa nú þegar ef for- setinn gefur fyrinnæli þar að lút- andi. En smíði þessara vopna er úhemjulega dýr og hafa Banda- ríkjamenn enn sem komið er ekki haft sérstakan áhuga á að koma sér upp birgffum gagnflauga þar sem þau veiti í rauninni ekki ör- ugga vernd og til þess að varðveita góð samskipti við Rússa. En ef ekki tekst samkomulag við Rússa um stöðvun á smíði gagnflauga mun Þjóðþingið vafalaust bera fram háværar kröfur um að smíði þessara vopna verði hafin og er talið ólíklegt að Johnson forseti geti lagzt gegn þessum kröfum. Burns-kvöld 25. janúar n.k. eru 208 ár liðin frá fæðingu Roberts Burns, skozka þjóðskáldsins, sem gaf þjóð sinni Ijóð sin og söngva til ævarandi varðveizlu, í tungutaki, sem hrært hefir hjörtu Skota og unnenda skozkra siða og söngvar um víða veröld síðan. Skotar líta á Robert Burns, sem sanna Þjóðarhetju og hefir fæð- ingardagur hans Iengi verið hald- inn hátíðlegur i Skotlandi og með- j al Skota og vini þeirra víða um heim, með því að stofna til „Burns- Supper“. * í maí 1966 var stofnað í Reykja vík félag Skotlandsvina, sem heit- ir Íslenzka-Skozka félagið (The Icelandic-Scottish Society). Félag- ið hélt tvo fjölmenna skemmti- fundi á árinu 1966, og hyggst nú bjóða félagsmönnum, sem nú munu um 60, og öðrum Skotlands- Framhald á bls 14. Vinsælasti þátturinn í sænska sjónvarpinu er Hylands Hörna. Er það samtals- og skemmti- þáttur sem liklegustu og ólík- legustu menn koma fram í. Fyrir nokkru var viðtal við leikarann Per Oscarsson í þætt inum. Hann er talinn með beztu leikurum á Norðurlöndum og er skemmst að minnast af- burðaleiks hans í kvikmyndinni Sultur, sem gerð er eftir sam- xiefndri skáldsögu Knud Ham- suns, og hann fékk fyrstu verð- laun fyrir á kvikmyndahátíð- inni í Cannes fyrir síðasta vor. Þegar Hyland var að spjalla við Oscarsson í sjónvarpinu tók sá síðarnefndi allt í einu upp á því að hátta sig og kom það ckki síður stjórnanda þátt- arins á óvart en sjónvarpsá- horfendum, en um beina út- sendingu var að ræða svo ekk- ert varð við gert. Leikarinn háttaði sig hægt og rólega, rétt eins og hann væri í svefnher- berginu heima hjá sér, og þótti flestum nóg komið er hann stóð á nærbrókunum einum saman. En Oscarsson lét ekki þar við sitja heldur fór úr þeim líka, en til mikils léttis fyrir að- standendur þáttarins var hann í öðrum huxum innanundir. Svo fór hann úr þeim líka ög enn var Osearsson í nærhux- um og síðan í enn öðrum. Þá var sjónvarpsvélunum beint í aðrar áttir og er lítið vitað um úr hve mörgum nærbuxum Osearsson fór. Er leikarinn var spurður urti þetta tiltæki sitt svaraði hann að hann hefði bara verið að skemmta fólki en sér virtist helzta ánægja fólks nú til dags að horfa á einhvern hátta sig á sviði eða í kvikmyndum enda væri það mikill siður leikara og þá ekki síður leikkvenna. 111111 ■ ■ M1111M 1111111111111 ■ ,| | m M 111111MIIII M M M111HI ■ 111 ■ I Ml I ||j Framtíðarstarf Búnaðarbanki íslands óskar eftir að ráða starfs stúlku eða starfsmann á búreiknrngaskrifstofu landbúnaðarins frá 1. febr. nk. Umsækjandi þarf að hafa a. m. k. Samvinnuskóla-, Verzlun- arskóla eða hliðstæða menntun. Einnig er æski- legt að umsækjandi hafi nokkra þekkingu á landbúnaði. Starfinu kann að fylgja ferðalög út um sveitir landsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist Búnaðarfélagi íslands, Bænda höllinni, fyrir 29, jan. nk. Búreikningaskrifstofa landbúnaðarins, Bændahöllinni veitir nánari upplýsingar. Búnaðarmálastjóri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.