Alþýðublaðið - 22.01.1967, Side 10
10
22. janúar 1967 - Sunnudags Alþýðublaðið
Börn og braskarar
Einhver ritstjóri var að mæð út af því, eða kennarana, eða
ast yfir því í blaði sínu hér á fræðsluyfirvöldin. Með þvi móti
dögunum, að krakkar og kennar er verið að skjóta á vitlausan að
ar hefðu allt of langt jólafrí ilja.
Það væri ekkert vit, hélt maður Það er satt, jólahaldið er
inn, að láta allt þetta fólk ganga brjálæðislega viðamikið. En það
atvinnulaust í þrjár vikur um er ekki krökkunum að kenna,
jól og nýár. Svona skrif eru né öðrum framangreindum aðilj
svo sem ekkert ný bóla. um. Eigi að stytta jólaleyfið
Út af þessu er sí og æ verið verður að breyta jólahaldinu í
ttðj mæðast ,svo og yfir öðrum heild.
frium og helgidögum. Hvernig væri að byrja á því
Það er vitanlega auðvelt að að þagga niður í öskuröpum
sanna það hagfræðilega, að jóla kaupmannastéttarinnar, sem
og páskaleyfi séu of löng og hafa gert jólin að þriggja mán
aðrir frídagar allt of margir, aða braskarahátíð?
bæði hjá skólafólki og öðru Fyrstu jólaauglýsingarnar ber
vinnandi fólki, þjóðfélagið haji ast okkur á öldum Ijósvakans
ekki efni á svona nokkru og þar snemma í október. (Ekki er
fram eftir götunum. ráð nema í tíma sé tekið.) Síð
En í slíkum hagfræðilegum út an þyngist straumurinn jafnt og
reikningum vill það stundum þétt og síðasta hálfa mánuðinn
gleymast, að maðurinn er mað fyrir jól er þessum lýð afhent
ur — jafn vel, að hann er lif ríkisútvarp þjóðarinnar til eig
andi vera — en ekki vél, sem in afnota eftir geðþótta. Ég tala
hægt er að láta labba lon og nú ekki um veslings blöðin.
don hinni svokölluðu þjóðfélags Meðan svona stendur á er
byggingu til hagræðis eins og vita þýðingarlaust að koma lær
verkast vill. Og sumt af því geð dómi inn í höfuðið á nokkru
vonzkule'ga nöldri, sem maður venjulegu burni, eftir miðj-
heyrir gegn því að fólk eigi sér i an desember, — og álveg skil•
p-ídaga og friðarstundir öðru :yröislaust þurfa að vera um
íhverju, er vægast sagt eins og garð gengnir nokkrir rúmhelgir
þnigl í uppvakningum frá dög dagar á heimilunum, með venju
um píetismans. legum lifnaðarháttum, áður en
Má vera, að jólafríið sé of börnin setjast á ný á skólabekk
langt hjá krökkunum, þó er ina. Þeir, sem ekki átta sig á
ég alls ekki viss um það. Ég þessum staðreyndum, ættu að
heLd þessi tilbreyting sé alveg ráða sig í kennslu svo sem eins
bráðnauðsynleg í svartasta og einn vetur til að hressa upp
skammdeginu, það er nógu þrúg á sansana.
andi samt fyrir marga. En, þegar sá dagur kemur,
fiéu hins vegar einhverjir „al að víxlarar og dúfnasalar hafa
varlega“ hugsandi menn þeirrar verið reknir út úr helgidómi
skoðunar, að það sé .þjóðfélags jólanna, og jólin gerð að jól
leg nauðsyn“ á þessum alvöru um, er eðlilegt að taka til at
tímum (það er annars einkcnni hugunar, hvort nýta megi þenn
legt, hvað sumir menn hafa an tíma bétur en gert er til
sterka tilhneigingu til að trúa náms og vinnu, — hvenær i ó-
því, að þeir lifi á alvarlegri sköpunum, sem það verður.
títmum en nokkrir menn áður.)
að stytta jólaleyfið, er út í hött Með nýárskveðju.
aé vera að þusa við krakkana Sigurður Ó. Pálsson.
verið ólíkt meiri umsvif í Þjóð-
leikhúsinu það sem af er leik-
ári en í Iðnó; annars staðar hafa
leiksýningar með öllu legið niðri
í haust og vetur. Þjóðleikhúsið
tók upp tvær sýningar frá fyrra
ári eins og Leikfélagið, Ó, þetta
er indælt stríð og Gullna hliðið,
en þar voru að auki fjórar frum-
sýningar á stóra sviðinu fram að
áramótum og ein í Lindarbæ; eft-
ir áramótin hefur leikhúsið frum-
sýnt barnaleik á stóra sviðinu og
tvo einþáttunga íslenzks höfundar
á því litla. Sýningin á leikþátt-
um Mattiiíasar iJohannessens í
Lindarbæ var ekki sízt áhuga-
verð vegna þeirrar alúðar sem
lelkstjóri og leikarar höfðu sýni-
lega lagt við verk sitt; hennar
vegna fyrst og fremst varð síð-
ari þátturinn raunverulega minn-
isverður leikur. En einatt orkar
verkefnaval leikhússins tvímælis
sem raunar er engin ný bóla, Kæri
lygari eins og áður var vikið að
j og raunar einnig Lukkuriddar-
inn. Þótt sviðsetning Kevin Pal-
mers væri smekkleg og hug-
kvæmnisleg varð ekki Ijóst af sýn-
ingunni að leikurinn ætti teljandi
erindi; sú gerð hans sem notuð
var er óneitanlega tvíbent verk
þótt frumgerð hans væri kannski
ekki framavænlegri á íslenzku
sviði. Markverðasti atburður
haustsins í leikhúsinu var líklega
sýning Uppstigningar eftir Sig-
urð Nordal til heiðurs höfundin-
um áttræðum; Uppstigning er
merkllegt verk í íslenzkum bók-
menntum, en ekki einungis vegns
höfundar síns, og líklegt að það
eigi enn aldur fyrir sér á leik-
sviði. Og þótt meira en herzlu-
mun vantaði á að sýning þess
tækist til fullnustu þessu sinni
var engu að síður lærdómsríkt
og ánægjulegt að sjá það á svið-
inu.
Tilraunaverk á litla sviðinu í
Lindarbæ, Næst skal ég syngja
fyrir þig, og Lukkuriddarinn á
stóra sviðinu eru verk aðal-leik-
stjóra Þjóðleikhússins í vetur,
Kevin Palmers, það sem af er;
báðum hefur verið vel tekið af
ýmsum, en ómaklegt væri að
leggja dóm á starf hans í leikhús-
inu af þeim einum. Indælt stríð
ber af enn sem komið er. En það
má vera að Lukkuriddarinn sé
til marks um „standard” léik-
hússins um þessar mundir, eins
og Tveggja þjónn að sínu leyti í
Iðnó, að þessi verk bæði vitni um
„meðal-getu” lcikhúsanna þegar
ekki er sérstaklega viðhaft. Er þá
af miklu að láta?
einþáttunga eftir unga höfunda,
Magnús Jónsson og Birgi Engil-
berts, en oft hefur verið sagt
frá kappsömu æfingastarfi félags-
ins í haust. Og Þjóðleikhúsið æf-
ir eitt eftirtektarverðasta leiik-
húsverk seinni ára, Marat-Sade
eftir Peter Weiss undir stjórn
Kevin Palmers; þar hefur einnig
verið boðað í vetur spánnýtt verk
eftir Friedrich Diirrenmatt, Der
Meteor. Allt bendir sem sé til að
fleira og meira verði á seyði það
sem eftir er leikársins en það sem
er af. Engu spillir það. — Ó. J.
Wilte
Framhald úr opnu.
nýja stjórnarskrá, þar sem kallað
yrði saman kjörið þing, eins kon-
að vísir að þjóðþingi. Þetta á-
samt aðgerðum lögreglunnar lægði
öldurnar, og innan tíðar taldi
keisarinn sig aftur orðinn svo
fastan í sessi, að hann gæti losað
sig við Witte. Stjórnarskráin nýja
gleymdist, og þingið kom ekki
saman, en ofsóknir gegn mönnum
grunuðum um byltingarstarfsemi
og Gyðingum héldu áfram sem
aldrei fyrri. Þetta skapaði jarðveg
fyrir byltinguna 1917, sem að vísu
þurfti nýjan ófrið til að brjótast
út.
Hefði Witte fengið að ráða ferð-
inni áfram er ekki ótrúlegt, að
Rússland hefði þróazt í þá átt að
verða borgaralegt ríki með þing-
bundna keisarastjórn og kapítal-
istiskt hagkerfi. Hvort það hefði
orðið til bóta eða ekki skal hér
ósagt látið, en óneitanlega hefði
gangur heimsmála á tuttugustu
öld orðið nokkur annar. En þetta
raunverulegs hernaðar kom. Rúss-
neska flotanum var sökkt við
Port Arthus og Tsusnima, gullforði
landsins hvarf eins og dögg fyrir
sólu, og keisarinn neyddist til
þess að leita á náðir Wittes á j k0m aldrei til, af því að Nikulás
nýjan leik, gera hann að for-
sætisráðherra og fela honum að
reyna að bjarga því sem bjargað
yrði.
Friðarsamningar fóru fram í
Portsmouth í Bandaríkjunum, og
beitti Witte rússnesku sendinefnd-
inni á friðarstefnunni forstöðu.
Þar tókst honum að vinna sér
hylli Bandaríkjamanna, og fyrir
stuðning þeirra urðu friðarsamn-
ingarnir hagstæðari Rússum en
efni stóðu annars til, því að þeir
höfðu raunar verið gjörsigraðir á
vígvellinum.
Heima fyrir fór óánægjan með
ófriðinn og óstjórnina I landinu
stöðugt vaxandi, og ólgan magn-
aðist unz hún brauzt út í upp-
reisninni 1905. Witte barði upp-
reisnina niður með mikilli hörku,
en samtímis gekk hann til móts
við óskir þjóðarinnar og fékk tal-
ið keisarann á að gefa landinu
II. keisari var ekki fáanlegur til
að fara eftir ráðum þeirra, er
bezt vissu, og það leiddi síðar til
aftöku hans árið 1918.
Eftir fall sitt flutti Witte úr
landi og dvaldist til æviloka í
Frakklandi, og andaðist þar í
hálfgerðri útlegð 1915. Hann
hafði þá ritað endurminningar
sínar, og eftir dauða hans brut-
ust útsendarar keisarastjórnar-
innar inn í hús hans í Biarritz til
að leita að handritinu. En Witte
hafði viðhaft þá varúð að koma
handritinu fyrir til geymslu í
bankahólfi, svo að ránsmennirnir
gripu í tómt. Þessar endurminn-
ingar voru síðar birtar og varpa
þær talsverðu ljósi á stjórnarfar
og stjóranrhætti, laumuspil og
baktjaldamakk í Rússlandi á síð-
ustu áratugum keisarastjórnar-
innar.
Leikhús
Frámhald af 7. síðu.
íema ieikurinn hefði notið sín bet
ir þar? Nú síðast virðist botninn
æra að detta heldur en ekki
íastarlega úr síðasta óperuævin-
ýri leikhússins eins og öll orka
>ess hafi farið í heimsókn Matti-
vildu Dobbs; að henni frágeng-
nni missir sýningin allan vind
ir seglum svo leikhúsið stend-
ir beinlínis tómt og grípa verður
il örþrifaráða; öðruvísi verður
rarla skilin hin skyndilega til-
aun leikhússins til „fjölskyldu-
ýninga” á óperunni. Jón Þórar-
nsson vék myndarlega að því í
w tlorgunblaðinu sem hann taldi
vangcrt af hálfu Jeikhússins við
söngkonuskiptin, og var það ófög-
ur lýsing; hvað sem öðru líður
voru það augljós glöp að láta
seinni frumsýningu óperunnar með
Svölu Nielsen í aðalhlutverkinu
fara fram sama kvöld sem há-
tiðasýning Fjalla-Eyvindar var í
Iðnó og sjónvarpskvöld að auk.
Mér skilst á öllum sem til þekkja
að Svala Nielsen sé í hópi álit-
legustu og efnilegustu óperusöngv
ara ökkar. En aðbúnaður hennar
af leikhússins liálfu í Mörtu og
undirtektir almennings virðast
hvorugt benda til að hér sé veru-
legur áhugi á tilkomu. al-íslenzks
óperuflokks sem oft er þó talað
um. Nema „fjölskyldusýningarn-
ar” verði til að snua þessu málii
við. ;
En þrátt fyrir þetta hafa þó
Kað lifnaði yfir leikhúslífinu
r um hátíðarnar og síðan; til
marks um lægðina í haust er það
að í fyrra voru átta frumsýning-
ar í Reykjavík fyrir jól, allt tal-
ið, og erlendur gestaleikur að
auki, en í haust komu ekki upp
nema fimm nýjar sýningar. Öll
sólarmerki benda til að skammt
verði milli nýjunga á næstunni. í
Iðnó var ekki nema ein frumsýn-
ing í fyrrahaust frekar en núna,
en starfið mun fjölbreyttara
seinni hluta vetrar; þar er vænt-
anlegt á næstunni leikrit eftir
Pólverjann Slawomir Mrozek sem
mikið orð er gert á, en Mrozek
kynntust áhorfendur lítillega í
Lindarbæ í fyrra. Gríma frum-
sýndi í gæik.völdi í Tjarnarbæ 2
EIGINKONUR!
Munið bóndann
á þorradaginn.
BLÓMIN FÁST í
Blómaskálanum
v. Nýbýlaveg.
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Prentsmiðja
Alþýóubl aðsins