Dagur - 03.10.1997, Blaðsíða 9

Dagur - 03.10.1997, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 3.OKTÚBER 1997 - 9 Kristín Halldórsdóttir. dóttir, fulltrúi Kvennalistans í fjárlaganefnd. Hún bendir á að það skipti megin máli hvernig teknanna er aflað og hvernig þeim er varið. „Gagnrýni mín á Ijárlögin nú er ekkert á mýkri nótum en áður. Við höfum orðið að berjast mjög hart gegn metnaðarleysi í menntakerf- inu og sífelldum niðurskurði í heilbrigðis- og tryggingakerfinu. Ljóst er að það þurfum við að gera áfram. Við afgreiðslu fjár- lagafrumvarpsins í ár bentum \ið í stjórnarandstöðunni á að bæði tekju- og gjaldahlið fjárlaganna væru stórlega vanáætlaðar. Það hefur allt komið fram sem við sögðum. Nú er boðað í fjárlaga- frumvarpi næsta árs að enn verði glímt við vandann í sjúkrahúsa- rekstrinum með því að beita að- haldi og niðurskurði. Það er alveg ljóst á þéssu frumvarpi að góðær- ið fer ekki í þennan geira þjóðar- búsins. Það er áhyggjuefni hvern- ig launum er haldið niðri í ákveðnum geirum þjóðfélagsins, sem þýðir einfaldlega að við meg- um búast við vaxandi atgerfis- flótta úr ákveðnum atvinnustétt- um sérmenntaðs fólks,“ sagði Kristín Halldórsdóttir. J----------^ ORÐ DAGSINS 462 1840 a__________r Lambalifur kr. 170- kg | Lambahjörtu kr. 270- kg | OFROSIÐ SLATUR í LAUSU! jflp. MljŒf 'V' Æ Æ& I ■ Wr Ær Ær Samkaup Hafnarfirði - Samkaup ísafirði - Samkaup Njarðvík .^iðlarinn býður nú gestum sínum upp á lífrænt vottað lambakjöt frá Andrési Kristinssyni bónda á Kvíabekk í Olafsfirði. axínn T A U R A N T Fiðlarinn - Fiðlarastofan - Skipagata 14, 5. hæð, sími 462 7100 1.650, 2 línur í glugga 153 innbyggðar reikniaðgerðir • Rétt aðgeröarraöö D.A.L. (Direct Algebraic Logic) Reiknivelar íyrír skarpa skolaknakka Með SHARP reiknivélum verður stærð- fræðin skemmtilegri og auðveldari. óni. er rétt aðgerðarröð 2 línur í glugga 194innbyggðar Rétt aögerðarraöð D.A.L. (Direct Algebraic Logic) Twin power: Sólar- og venjuleg rafhlaða 2 línur í glugga 307 innbyggðar reikniaðgerðir Rétt aðgerðarraöð D.A.L. (Direct Algebraic Logic) Twin power: Sólar- og venjuleg rafhlaða 3 línur í gluggæ^ 242 reikniaðgerðir Forritanleg: 1100 For- ritunarskref sem gerir þér kleift að leysa flókin reiknings- dæmi á sama hátt og þú skrifar þau niður á blað. Sharp notar núlojnjL. í flestar gerðir vasareikna. Umboósmenn um land allt: Reykjavík: Verslanir Pennans. Ulfarsfell. Bókabúö Árbæjar. Griffill. Bókabúð Æskunnar. Bókabúö Lárusar Blöndal. Bókahorniö. Heimskringlan. Bókabúöin Grafarvogi. Bókabúöin Mjódd. Bóksala kennaranema. Bóksala Stúdenta. Bókbær. Mál og menning. Bókabúðin Hlemmi. Kópavogur: Tónborg. Garöabær:Bókaversl. Gríma. Hafnarfjörður: Bókabúö Böövars.Penninn.Mosfellsbær: Bókabúö Ásfell. Vesturland: Bókaskemman, Akranesi. Mólningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrfmsson, Grundarfirði. Ásubúö.Búöardal.Vestfirðir: Árnhóll, Króksfjaröarnesi. Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvfk.KF Steingrímsfjaröar, Hólmavík.Bókaversl. Jónasar Tómassonar, (safiröi. Straumur, ísafirði. Noröurland: KL V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauðárkróki. Skagfiröingabúö, Sauöárkróki. KEA, Ólafsfiröi. KEA, Dalvík. Akureyri: Hljómver, Bókabúö Jónasar, Möppudýr, Naust hf. Húsavík: Bókaversl. Þórarins Stefánssonar, Kf. Þingeyinga. Austurland: KF Vopnafjarðar, Vopnafiröi. Kf. Héraösbúa, Egilsstöðum. Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Bókabúö Sigurbjörns Brynjólfssonar.Fellabæ. Lykill, Reyöarfirði.KF. Fóskrúðsfjaröar, Fáskrúðsfiröi.Verslunin Vík.Neskaupstaö. KASK, Höfn Hornafirði. Suðuriand: Bóka- og gjafavöruversl. Imma, Hveragerði. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Mosfell, Hellu.Bókabúöin Heiöarvegi, Vestmannaeyjum. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Bókabúö Keflavíkur, Keflavík. Ljósboginn.Keflavík. Bókabúð Grindavíkur, Grindavík. Rafborg, Grindavík.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.