Dagur - 08.10.1997, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 8.0KTÓBER 1997 - 25
Húsnæði óskast
3ja-4ra herb. íbúð óskast í Reykjavík
frámiöjum október eöa stuttu seinna.
Munum ávallt borga á réttum tíma ef
þú ert meö íbúö sem okkur líkar.
Uppl. í símum 460 6129 og 462
6028.
Þjónusta
Hreingerningar.
Teppahreinsun.
Bón og bónleysingar.
Rimlagardínur.
Öll almenn þrif.
Fjölhreinsun Noröurlands,
Dalsbraut 1, 603 Akureyri,
sími 461 3888, 896 6812 og 896
3212.
BæncJur-verktakar
Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góö dekk
á góðuveröi.
Við tökum mikið magn beint frá fram-
leiöanda semtryggir hagstætt verð.
Sendum hvert á land sem er.
Dekkjahöllin Akureyri, sími 462
3002.
Greiðsluerfiðleíkar
Erum vön fjárhagslegri endurskipu-
lagningu hjáeinstaklingum, fyrirtækj-
um og bændum.
Höfum 8 ára reynslu.
Gerum einnig skattframtöl.
Fyrirgreiöslan efh.,
Laugavegi 103, 5. hæö, Reykjavík,
sími 562 1350, fax 562 8750.
Ýmislegt
Víngeröarefni:
Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsuberja-
vín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósa-
vín.
Bjórgeröarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, al-
kohólmælar, sykurmælar, líkkjörar, filt-
er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar ofl.
Sendum í póskröfu.
Hólabúðin hf.,
Skipagötu 4,
sími 461 1861.
Hesthús
Til sölu er 8 hesta hús t Hlíðarholti (viö
Lögmannshlíö).
Húsiö er steinsteypt meö haughúsi t
kjallara, góöri hlööu, hnakkageymslu,
kaffistofu og snyrtingu.
Uppl. í stma 896 5340 á dagin, 855
2522 á kvöldin og helgar.
Bifreiðar
Til sölu Ford Ranger STX árg. ‘93,
32“ dekk, pallhús.
Verð kr. 1.300.000,-
Uppl. t stma 462 5099.
Heilsuhomið
SNOOZY - litli silkipokinn til aö leggja
yfir augun. Kælandi hvtlandi og meö ró-
andi lavendelilm.
Úthvíld augu = skýr hugsun!
Hitakjarninn vinsæli fyrir háls og axlir
er væntanlegur aftur 22. október.
Nýkominn hitakjarni fyrir ungbörn.
Hentugur t vagninn á köldum haust-
degi.
Uple pensil, sólhattur og propolis til
að styrkja varnirnar gegn haustkvefinu.
Trönuberjatöflur viö blöðrubólgu og
graskersoiía fyrir blööruhálskirtilinn.
Heilsuhorniö - úrval, gæöi og þjónusta
fyrir þig og þína.
Sendum í póskröfu.
Heilsuhorniö,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 462 1889.
Félagsvist
Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8
(Gjábakka) miðvikudaginn 8. október kl.
13.00.
Húsið öllum opið.
ORÐ DAGSINS
462 1840
Fundir
□ Rún 5997100819 I HV.afni.heims.
DENNI DÆMALAUSI
Svona til gamans ... vildirðu, nœsta sunnudag, segja
okkur hvað við gerunt rétt?
Samkomur
Hvítasunnukirkjan Akureyri.
Miðvikud. 8. okt. kl. 20.30: Biblíu-
kennsla og bænastund.
Allir hjartanlega velkomnir.
Glerárkirkja.
Hádegissamvera er í kirkjunni á miðviku-
dögum frá kl. 12 til 13. Að lokinni helgi-
stund í kirkjunni, sem samanstendur af
orgelleik, lofgjörð, fyrirbænum og sakra-
menti, er boðið upp á léttan hádegisverð á
vægu verði. Sóknarprestur.________
Samhygð, samtök um sorg og sorgar-
viðbrögð á Akureyri og nágrenni verða
með opið hús í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju fimmtudaginn 9. október
kl. 20.00. Gestur fundarins verður sr.
Gunnlaugur Garðarsson. Allir velkominn
Takið eftir
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis-
legu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 i síma
562 6868. ______________________
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuieit.
Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga
frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dag-
blöð liggja frammi og prestur mætir á
staðinn tii skrafs og ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Minningarkort Heimahlynningar krabba-
meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og
sírna (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar,
Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni
Akur, Blómabúð Akureyrar og Blóma-
smiðjunnL_________
Minningarkort Akureyrarkirkju fást í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma-
búðinni Akri og Bókvali.
Minningarkort Gigtarfélags Islands
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarkort Glerárkirkju fást á eft-
irtöldum stöðum: 1 Glerárkirkju, hjá As-
rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu
Sigurðardóttur Langholti 13 (Ramma-
gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og
versluninni Bókval.
Frá Náttúruiækningafélagi Akureyrar.
Félagar og aðrir velunnai~ar eru vinsamlega
minntir á minningakort félagsins sem fást í
Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali.
Minningar- og tækifæriskort Styrktar-
félags krabbameinssjúkra barna fást
hjá félaginu í síma 588 7555. Enn fremur
hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar
um land.
Minningarkort Umhyggju, félags til
stuðnings sjúkum börnum, fást í sfma
553 2288 og hjá Body Shop, sími 588
7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur
51).
þurrkari
Þurrkari, 5 kg.
Snýst í báðar áttir, tvö hitastig
Verð kr. 33.155
Gæði, góð þjónusta.
KAUPLAND
KAUPANGI
Sími 462 3565 • Fax 461 1829
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál i þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum
samtökin:
- Hitt aðra sem giíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri líðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
Höfuðborgarsvæðið
Málstofa
Sören Juhl, starfandi rektor
Brandbjerg-háskóla á Jótlandi,
heldur málstofu á vegum Rann-
sóknastofnunar Kennaraháskóla
íslands og íslenska lýðskólans
fimmtudaginn 9. okt. kl. 15.15.
Málstofan verður haldin í stofu M-
302 í Kennaraháskóla íslands. og
nefnisl: STAÐFESTING Á GILDI
LÝÐSKÓLANNA f FJÖLÞJÓÐLEGU
SAMFÉLAGI.
Þjóðminjasafn
Fyrirlestur í Þjóðminjasafni fs-
lands, fimmtudaginn 9. okt. kl.
17.00. Hjörleifur Stefánsson arki-
tekt við Þjóðminjasafn heldur fyr-
irlestur í anddyri salnsins um
fyrstu kirkjur og kirkjubygginar á
íslandi. Erindið nefnist „íslenskar
miðaldakirkjur“ og er hið síðasta
þriggja sem efnt er til í tilefni sýn-
ingarinnar KIRKJA OG KIRKJU-
SKRÚÐ.
Hafnarborg
Nú stendur yfir í Hafnarborg,
menningar- og listastofnun Hafn-
arfjarðar, sýning á nýjum verkum
Gunnars Kristinssonar. Þar er um
að ræða bæði olíumálverk og
vatnslitamyndir og er sýningin í
öllum sölum.
Félag kennara á eftirlaun-
um.
Fimmtudaginn 9. okt. hittist bók-
menntaklúbbur kl. 14-16 og kór
kl. 16-18 í Kennarahúsinu við
Laufásveg.
Gaukur á stöng
Hljómsveitin Kolrassa Krókríðandi
heldur tónleika á Gauki á Stöng
næstkomandi fimmtudagskvöld 9.
okt. Tónleikarnir hefjast kl. 22.30
og miðaverð er kr. 400.
Námskeið
Sálfræðiþjónustan Blær gengst
fyrir námskeiði næstkomandi
fimmtudagskvöld. Nefnist nám-
skeiðið: AÐ ELSKA OG VERA
ELSKAÐUR; STEFNUMÓT FYRIR
PÖR Á ÖLLUM ALDRI, með sál-
fræðingunum Ingu Stefánsdóttur
og Sigurði Ragnarsyni
Grafarvogskirkja
Fyrirlestrar á fimmtudögum kl.
20.30. 9. okt talar Sr. Ágúst Ein-
arsson, prestur í Seljakirkju, um
Trúna og Unglinginn.
Norræna húsið
Sjötti fyrirlestur „Laxnessársins“ í
Norræna húsinu fimmtudaginn 9.
okt. Viðar Ilreinsson ræðir um
andófsmenn í torfkofum í verkum
Ilalldórs Laxness.
Opinn fyrirlestur
Omar Sabri Kitmitto, sendifulltrúi
PLO í Noregi mun halda opinn fyr-
irlestur í I.itlubrekku, bak við
Lækjarbrekku, Bankastræti 2,
fimmtudaginn 9. okt. kl. 20.30. í
fyrirlestrinum verður komið inn á
ástand og horfur í Palestínu og
friðarviðræður PLO og fsraels,
sem Omar Sabri hefur haft tæki-
færi til að fylgjast með.
MÍR
Hinn kunni rússneski norrænu-
fræðingur og orðabókahöfundur,
Valerí P. Berkov, er staddur hér á
landi um þessar mundir ásamt
konu sinni, Svetlönu. Fimmtu-
dagskv. kl. 20.00 verða þau hjón
gestir MÍR í félagsheimilinu Vatns-
stíg 10 og þar mun Berkov flytja
spjall um ástundun norrænna
fræða í Rússlandi.
Háskóli íslands
Fimmtudaginn 9. okt. kl. 17.15
ílytur Brian Patrick McGuire pró-
fessor við háskólann í Hróarskeldu
opinberan fyrirlestur f boði heim-
spekideildar Háskóla íslands í
stofu 101 í Odda v/Sturlugötu. Fyr-
irlesturinn verður fluttur á ensku
og nefnist: The difficult saint and
his opponent: Bernard, Abelard
and twelfth-century friendship.
Selfoss
Föstudaginn 10. okt. nk. kl. 14.00
verður formlega tekið í notkun
nýtt mjólkursölusvæði í verslun
K.Á. á Selfossi. Það verður kallað
MJÓLKURTORG.
Faðir okkar
STEINGRÍMUR PORSTEINSSON
frá Stórholti í Fljótum
lést á sjúkrahúsi Siglufjarðar 6. október.
Jarðaförin auglýst síðar.
Börn hins látna.
Hjartans þakkir sendum við öllum þeim sem
sýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og
útför elskulegs eiginmanns míns, föður,
tengdaföður, afa og langafa,
HRAFNS SVEINBJÖRNSSONAR,
bifvélameistara,
Rimasínu 23 B, Akureyri.
Innilegar og sérstakar þakkir færum við hjúkrunarfólki og
læknum Krabbameinsdeildar 11E og K-deildar Landsspítal-
ans og deildar 2 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fyrir
góða umönnun. Jafnframt þökkum við kórfélögum á Akureyri,
söng þeirra við útförina.
F.h. aðstandenda,
Bára Jakobsdóttir Ólsen.