Dagur - 09.10.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 09.10.1997, Blaðsíða 8
2é - FIMMTUDAGUR 9.0KTÓBER 19 9 7 Tkypur LÍFIÐ í LANDINU L APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en ld. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt lannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli ld. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. ld. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 9. október. 282. dagur ársins — 83 dagar eftir. 41. vika. Sólris kl. 8.00. Sólarlag kl. 18.29. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 óskýr 5 sterkja 7 óduglegi 9 borðaði 10 köggul 12 umhyggja 14 er 16 fugl 17 bola 18 kvenmannsnafn 19 svelgur Lóðrétt: 1 fiskhrygg 2 kvendýr 3 kona 4 lítil 6 óhreinkaði 8 tíð 11 gabbi 13 mælirinn 1 5 þræll Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 borg 5 órækt 7 ystu 9 ýr 10 geiga 12 gráð 14 egg 16 iði 17 launa 18 mat 19 snæ Lóðrétt: 1 beyg 2 róti 3 grugg 4 ský 6 trúði 8 seigla 11 arins 13 áðan 15 gat — G E N G I Ð Gengisskráning 9. október 1997 Kaup Sala Doliari 89,9800 72,5500 Sterlinaspund 113,5570 117,8340 Kanadadollar 50,7230 53,1390 Dönsk kr. 10,3943 10,8775 Norsk kr. 9,8380 10,2910 Sænsk kr. 9,2162 9,6239 Finnskt mark 13,1607 13,8300 Franskur franki 11,7648 12,3384 Belg. franki 1,9047 2,0180 Svissneskur franki 48,0248 50,3200 Hollenskt gyllini 35,0830 36,8195 Þýskt mark 39,5177 41,3644 ítölsk lira 0,0402 0,0422 Austurr. sch. 5,6105 5,8974 Port. escudo 0,3673 0,4077 Spá. peseti 0,4668 0,4825 Japanskt yen 0,5665 0,5987 írskt pund 101,5890 106,2500 S ALVOR Þú ert nú þegar fullkomin. —nr Konur eiga að vera l^t | | fullkomnar í samböndum. / 5 -* n Ég býst við að þú skiljir j, , svona sambönd? '' ' BREKKUt>ORR Síjörnuspá Vatnsberinn Þú andar léttar yfir þvf í dag að Kínverjar eru ekki enn búnir að sprengja landið í loft upp út af Taívanfýlunni. Annars er þetta öfugsnúið. Islending- ar eru jú vanari að sprengja Kínverja. Fiskarnir Afar ldénn húmor, er það sem fiskarnir hugsa núna, þ.e.a.s. þeir sem lásu vatns- beraspána. Hinir fara strax að lesa, eftir 10-5 sekúndur. Og verða fyrir vonbrigðum Hrúturinn Þú verður ekki fyrir vonbrigðum í dag en það er hugsanlegt að þú verðir fyrir viðbrigðum. Ann- ars eru afbrigði langlíklegust. Og þá í eðli. Nautið Þú verpir eggi í dag sem er frétt. Annars er allt silkirólegt. Tvíburarnir Tvíbbar gerast heldur villt(ir) á fimmtudögum til helgarinnar. Þeim verður seint viðbjarg- andi. En skuggalega eru þeir huggulegir margir. hugsa Krabbinn I kvöld er hent- ugt að fara út að borða. Jens er vís til að splæsa umgangi á Bæj- arins bestu, enda pervert, en hinir metnaðarfyllri ættu að delrra dulítið við sig. Hið merkilega er að 16 tommu pizzudrulla kostar ekki meira en tvíréttuð toppmáltíð á klassa veitingahúsi. Stjörnur hafa ekkert á móti flatbökum en styðja alla tilbreytingu. Ljónið Það hallar á þig í dag. Hafðu hljótt um þig í vinn- % alltaf. Meyjan Þú verður sér- lega viðkvæm- (ur) í dag. Meiri auminginn Vogin Þú verður bita- stæður í dag. Langflottastur reyndar. Sporðdrekinn Hjörtun tifa og tilveran angar af blómum. Hér rík- ir ástin f dag. Bogmaðurinn I dag væri gott að vera sporð- dreki. En það er fjarri lagi hjá þér. Steingeitin Þú smellhittir í mark í kvöld. Jú, við erum að tala um kynlíf.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.