Dagur - 09.10.1997, Blaðsíða 9

Dagur - 09.10.1997, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 9.0KTÓMBER 1997 - 25 Th&pr Húsnæði óskast Bændur-verktakar Heilsuhornið Kona með eitt barn óskar eftir íbúð á leigu frá 1. des. Einnig óska ég eftir sjónvarpi og tví- breiðu rúmi eöa dýnu. Á sama staö er til sölu 12 vetra hest- ur sem hentar öllum og nánast ónotað- ur hnakkur (Hrafn). Uppl. í síma 466 3290, Þorgeröur Haf- dís.________________________________ Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö fyrir starfsmann okkar. Vinsamlega hafið samband við Vilhelm í síma 461 3000, Höldur ehf.________ 3ja-4ra herb. íbúð óskast í Reykjavík frá miöjum október eöa stuttu seinna. Munum ávallt borga á réttum tíma ef þú ert meö íbúö sem okkur líkar. Uppl. í símum 460 6129 og 462 6028. Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góð dekk á góðuverði. Við tökum mikiö magn beint frá fram- leiðanda semtryggir hagstætt verö. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin Akureyri, sími 462 3002. Greiðsluerfiðleikar Erum vön fjárhagslegri endurskipu- lagningu hjáeinstaklingum, fyrirtækj- um og bændum. Höfum 8 ára reynslu. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiðslan efh., Laugavegi 103, 5. hæö, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. Snoozy - litli silkipokinn til aö leggja yfir augun. Kælandi, hvílandi og með ró- andi lavenderlilm. Úthvíld augu = Skýr hugsun! Hitakjarninn vinsæli fyrir háls og axlir er væntanlegur aftur 22. október. Nýkominn hitakjarni fyrir ungbörn. Hentugur í vagninn á köldum haust- degi. Urte pensii, sólhattur og propolis til að styrkja varnirnargegn haustkvefinu. Trönuberjatöflur viö blöörubólgu og graskersolía fýrir blööruhálskirtilinn. Heilsuhorniö - úrval, gæöi og þjónusta fyrir þig og þína. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889. Sendum í póstkröfu. Verslunarhúsnæði Óskum eftir 10-20 fm. verslunarhús- næöi í miöbænum, eöa getur einhver séö af smá plássi I verslun sinni fyrir góöa hugmynd. Tilboö sendist á afgreiöslu Dags, merkt „Lítil verslun" fýrir 14. október. Þjónusta Hreingerningar Teppahreinsun. Bón og bónleysingar. Rimlagardínur. Öll almenn þrif. Fjölhreinsun Noröurlands, Dalsbraut 1, 603 Akureyri, sími 461 3888, 896 6812 og 896 3212. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn.kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farstmi 893 3440, símboði 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39 sími 462 1768. Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir, aö- staöa fyrir allt aö sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 587 0970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 557 9170. Sala Til sölu Packard Bell Pentium 75 MHZ margmiölunartölva meö útvarpskorti og fl. Verö kr. 75 þús. Einnig til sölu nýleg 33 tommu nagla- dekk á kr. 50 þús. og gamall Silver Cross barnavagn á ca. kr. 10 þús. Uppl. f síma 898 2914 eða 462 3989. Bífrelðar Til sölu Lada Sport, tjónaður, til niður- rifs. Góð sérsmíðuö sæti, plus og leðurlíki. Nýlega yfirfarinn gírkassi og snekkja. Uppl. t sfma 854 7374 eöa 461 3388. Athugið Samhygð - samtök um sorg og sorgar- viðbrögð á Akureyri og nágrenni verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyr- arkirkju fimmtudaginn 9. október kl. 20. Gestur fundarins verður sr. Gunnlaugur Garðarsson. ORÐ DAGSINS 462 1840 flajuú/ uppþvottavélar 4-7 þvottakerfi ■ Sérstaklega hljóðlátar ■ Sparnaðarrofi Frábært verð - Frá kr. 49.755 KAUPLAND KAUPANGI Sími 462 3565 • Fax 461 1829 Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐBJÖRG RUNÓLFSDÓTTIR, Efri-Ey I, Meðallandi, verður jarðsungin frá Langholtskirkju, Meðallandi, laugardaginn 11. október kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Rauða kross íslands. Sætaferð verður frá BSÍ kl. 9. Þórir Bjarnason, Guðgeir Bjarnason, Sigrún Sæmundsdóttir, Arndís Eva Bjarnadóttir, Gunnar Þorsteinsson, Runólfur Bjarnason, Anna Arnardóttir, Gunnhildur Bjarnadóttir, Sigurjón Einarsson og barnabörn. Bróðir minn og móðurbróðir okkar, JÓNATAN STEFÁNSSON, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri miðvikudaginn 1. október, verður jarð- sunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 10. október kl. 14. Hólmfríður Stefánsdóttir, Guðsteinn Þengilsson, Rannveig Þormóðsdóttir, Ingólfur Þormóðsson, Eiríkur Þormóðsson. GUNNLAUGUR STEFÁNSSON, fv. fulltrúi frá Ærlækjarseli, Öxarfirði, Dalbraut 20, Reykjavík, andaðist á Landspítalanum þriðjudaginn 7. október síðastliðinn. Vandamenn. Af hverju notuni við bara sparistellið þegar við höfum gesti? Eigin hugarórar 0056 915153 ÖKUKEIUIUSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða vlð endurnýjunarpróf. Grelðslukjör. JÓI\I S. ÁRNASOIM Sfmar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Psíl ENGIN HÚS ffift JjJ ÁN HITA JjJ Snjóbræðslurör, mátar og tengi Hagstætt verð Versliö við fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 • AKUREYRI SÍMI 462 2360 Op/ð ó laugardögum kl. 10-12. Sjómenn! Meðferð gúmbjörgunarbáta er einföld og fljótlærð. Þó geta mistök og van- þekking á meðferð þeirra valdið fjör- tjóni allra á skipinu á neyðarstundu. Lærið því meðferð og notkun gúm- björgunarbáta.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.