Dagur - 30.10.1997, Blaðsíða 11

Dagur - 30.10.1997, Blaðsíða 11
legt á allan hátt þar sem Chesterfíeld sófi trónir hæst. I hugum margra erþað hálfdraumórakennt að eignast Chesterfield sófa. Hvað þá að hafa einn slíkan íflugskýli umvafinn rúmlega fimmtíu áragamalli flugvél. Einkaflugmennirnir Kristján Vík- ingsson og Víðir Gíslason eiga flugskýli 5a á Akureyrarflugvelli. Flugskýlið er kallað „Himnaríki" af flugáhugamönnum sem þang- að sækja enda flugskýlið glæsi- notuðum og veðruðum Chesterfield sófa, „... meira að segja í Skotlandi, en það gekk illa þannig að við ákváðum að kaupa einn nýjan og vandaðan. Við vildum sófann því hann er svo flugmannalegur þegar mað- ur situr í honum. Hann er líka skemmtilegur inni í flugskýlinu og mikið mótvægi við alla tækn- ina sem þar er annars til staðar. Er ákveðinn póll í skýlinu ásamt sjónvarpinu og stereogræjunum því þar sitjum við, skoðum flug- blöðin og spjöllum um flug.“ „HimnaríMð“ er stásssofa „Þetta er eins og stássstofa hjá okkur," segir Kristján um Chesterfíeld-stofuna þeirra. „Við viljum hafa þetta almennilegt annars er ekkert gaman að þessu. Skýlið er líka kallað „Himnaríki" af flugáhugamönn- um sem koma reglulega til okkar og það er jákvæð samlíking. I himnaríki hlýtur allt að vera fínt og flott." HBG Ekkert annað en Chesterfield „Það kom aldrei neitt annað til greina í flugskýlið en þessi teg- und af sófa. Astæðan er sú að hann þurfti að vera í stíl við rúmlega fimmtíu ára gamla, breska flugvél sem við erum að smíða,“ segir Kristján Víkings- son. „Það er gömul hefð fyrir þessum sófum og þeir tengjast fluginu á ákveðinn hátt. Þess vegna fannst okkur Chesterfield sófi passa best hjá okkur. Hann er í stíl við flugvélina eins og hún verður einhvern tímann.“ Vönduö kanna meö leka loka. Slekkur á sér sjálfkrafa. Flugmannalegur sófi Kristján segir að þeir hafi mikið verið búnir að leita að gömlum, Þægileg, einföld og ódýr. Viðir Gíslason í stásssofunni i„Himnariki", þar sem Chesterfield sófinn skiptir öllu máli. mynd: brink HD 5400 Falleg kaffivél sem sýður vatnið áður en hún hellir upp á. Auðvelt er að færa hana til og hitahellan heldur kaffinu heitu. Ný kaffivél. Þú hefur tvenns konar bragðmöguieika. Heimilistæki hf Umboðsmenn um tand allt. Húsgagnaverslun Hafnarstræti 22 Sími 467 7 7 7 5 HEIMILISLIFIÐ I LANDINU ■ r +

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.