Dagur - 30.10.1997, Blaðsíða 16

Dagur - 30.10.1997, Blaðsíða 16
Út er komið upplýsingarit um starf og stefnu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Ritið liggurframmi um allt land, á bensínstöðvum, pósthúsum, baejar- og sveitarstjórnarskrifstofum; í ráðuneytum, verslunum og víóar. Einnig er hægt að fá ritið sent í pósti ef hringt er í síma 560 9000. Allurtexti upplýsingaritsins er á vefsíðu Stjórnarráðsins: http://www.stjr.is Ríkisstjórn fslands LÁNASJOÐUR ISLENSKRA NAMSMANNA 1?, ILL VEKJA ATHYGLI NÁMSMANNA Á EFTIRFARANDI ATRIÐUM ! 1. UMSÓKNIR UM LÁN & íamkvæmt úthlutunarreglum LÍN verða umsóknir að hafa borist fyrir: 1. áaúst vegna láns á haustmisseri 1997. 1. desember vegna láns á vormisseri 1998. 1. mars vegna náms sem hefst eftir 1. apríl 1998. Umsókn sem berst eftir tilskyldan umsóknarfrest tekur gildi 4 vikum eftir að hún berst sjóðnum. Umsóknareyðublöð og úthlutunarreglur 1997-98 fást í afgreiðslu LÍN, hjá námsmannasamtökunum, lánshæfum skólum og í útibúum banka og sparisjóða. Auk þess er hægt að nálgast úthlutunar- reglurnar á internetinu, slóðin er http://www.itn.is/lin/ 2. TEKJUÁÆTLUN y J/Ydur en náms- og lánsfjáráætlun er gerð þarf námsmaður að gera grein fyrir áætluðum tekjum á árinu 1997. Áður en námslán er afgreitt við lok haustannar þarf hann að staðfesta að tekju- upplýsingar séu réttar. Vandið frágang tekjuáætlunarinnar og athugið að ef tekjur samkvæmt lokatekjuáætlun reynast stórlega vanáætlaðar áskilur sjóðurinn sér rétt til að gjaldfella alla veitta aðstoð á námsárinu. 3. NÁMSMENN í LEIGUHÚSNÆÐI 6 ^inhleypir námsmenn sem búa í leiguhúsnæði, barnlaus hjón eða sambýlisfólk, verða að sýna fram á eðlilegar leigugreiðslur með því að leggja fram greiðsluseðil (RSK 2.02) til LÍN í febrúar 1998. LÍN sendir seðilinn síðan til skattyfirvalda. SKRIFSTOFA LÁNASJÓÐSINS Skrifstofa Lánasjóðsins að Laugavegi 77 er opin alla virka daga frá kl. 09:15 - 15:00. Símanúmer sjóðsins er 560 40 00. Starfsmenn lánadeildar veita upplýsingar og ráðgjöf í síma alla virka daga frá kl. 09:15 til 12:00. Ennfremur eru þeir til viðtals fyrir námsmenn á íslandi á fimmtudögum frá kl. 11:00 - 15:00. c c <D E Continental og Gislaved hafa síðustu ár verið í algerri forystu í þróun léttari og vistvænni nagla. Þekktir aðilar á Norðurlöndum eins og NRK, Norska vegagerðin og VTI hafa látið gera úttektir á þessu og geta staðfest að nýju Continental naglarnir draga úr sliti á malbiki sem nemur allt að 60%. Þessir naglar eru í öllum Continental og Gislaved dekkjum sem við seljum í vetur. Hjólbarðaverkstæði Tryggvabraut 12 • Sími 461 3001

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.