Dagur - 11.11.1997, Side 8

Dagur - 11.11.1997, Side 8
24 - ÞRIÐJUDAGUR ll.NÓVEMBER 1997 rDwytr LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá Id. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru geínar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til ld. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur 11. nóvember. 315. dagur ársins — 50 dagar eftir. 46. vika. Sólris kl. 9.38. Sólarlag kl. 16.40. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: I ferming 5 þor 7 styrkja 9 flas 10 óvæg 12 svein 14 espi 16 eyði 17 þvílíku 18 haf 19 ónæði Lóðrétt: 1 ófús 2 drepi 3 spark 4 vitlausa 6 spurði 8 karldýri 11 tjón 13 fuglar 15 vond Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skýr 5 teikn 7 ótti 9 sí 10 nauða 12 utan 14 óma 16 ata 17 aðall 18 æra 19 lið Lóðrétt: 1 sjón 2 ýttu 3 reiðu 4 oks 6 níuna 8 taumar 11 atall 13 Atli 1 5 aða G E N G I Ð Gengisskráning 11. nóvember 1997 Kaup Sala Dollari 69,5100 72,1300 Sterlingspund 117,2350 121,3930 Kanadadollar 48,9980 51,4620 Dönsk kr. 10,6059 11,0987 Norsk kr. 9,9524 10,4144 Sænsk kr. 9,2715 9,6873 Fínnskt mark 13,3884 14,0486 Franskur franki 12,0416 12,6268 8elg. franki 1,9441 2,0596 Svissneskur franki 49,5323 51,8731 Hollenskt gyllini 35,7593 37,5303 Þýskt mark 40,4057 42,2075 ítölsk líra 0,0411 0,0431 Austurr. sch. 5,7227 6,0153 Port. escudo 0,3941 0,4149 Spá. peseti 0,4760 0,5022 Japanskt yen 0,5537 0,5875 (rskt pund 104,8530 109,6270 DsD ÆíísJ I 1 EIGU^ VIÐ1 Hún viljL! Ihitostt 1 Ef hun vill að þlð hittist a bar er hún kannski -fyllibytta. Ef hún vill hitta big á flottu veitingahúsi er nún á eftir rJ ■! http'.ó'urwu.pi ro.nhcrclub.com. HERSIR SKUGGl S A LVOR Ég held að þetta sé góð hugmynd en ég þarf að hugsa þetta enn frekar. ■ Hvers vegna? Ég veit að ég er ekkl ódauðlegur en er það ekki Superman sem brýtur öll /2. lögmál og er llpur eins og í,l#=' köttur? í Síjörmispá Vatnsberinn Algjörlega dá- samlegur dagur, þar sem... Ha? Svafstu ekkert í nótt? Flensa? Húsið auglýst á nauðungaruppboði. Og Guð- mundur litli týndur? Núúúú? Himintunglin hafa farið her- bergjavillt. Fiskarnir Bubbi box í merkinu slær í gegn á æfingu í dag og þarf hel- víti harðsnúna lýtalækna til að laga keppnaut Bubba. Samt segir Bubbi að það sé enginn munur á þessu og skák? Hrúturinn Þú verður undir meðallagi í dag en það er ekkert sjálfu sér er frétt- næmara að það tekur enginn eftir því í dag. Nautið Flottur. Flottari. Flottastur. Tvíbbar Tvíbbar verða ágætis sýndar- veruleikagæludýr í dag. Pípa á réttum stöðum en verða engan veginn við- ræðuhæfir. Krabbinn Þú verður í sult- unni í dag. Ljónið Þú veltir því fyrir þér í dag hvað sé athugavert við það þótt haltur leiði blindan. Af hverju mega þeir ekki labba saman? % Meyjan Þú nærð áfanga á lífsleiðinni í dag sem þú hef- ur lengi stefnt að. Sennilega erum við að tala um að þú komist í gegn- um vinnudaginn án þess að gera nokkurn skapaðan hlut. Vogin Jæja Kristmund- ur. Er ekki tíma- bært að skipta um nærbuxur? Spoðdrekinn Þú verður léttur á fæti í dag og hoppar og skopp- ar um göturnar nreð þokka eins og í Svanavatninu. En óóóóó. Þú hrasar og dettur. Og óóóóó. Þú gætir verið pínulítið tognaður. Samt halda stjörnurnar ekki. En þær sjá það ekki fyrir víst. Er þetta tognun? Óóóóó. Bogmaðurinn Jarðarber, sótt- hiti, hunang, sviti, ilmur, and- ardráttur, hálsa- kot. Geðveikt? Steingeitin Þú horfist í augu við veturinn og skammdegið í dag. Svo fast verður augnaráðið að þú rek- ur bæði fyrirbærin á flótta. Brámána skein brúna.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.