Dagur - 26.11.1997, Page 9

Dagur - 26.11.1997, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 26.NÚVEMBER 1997 - 2S tm ex ct ó Varahlutir Takið eftir Fundir Norðurland rover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meöal eldsneytis, smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir vinnubíla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsími 587 1285. Sala Til sölu haustbærar kvígur, refahvolp- ar (einnig fulloröin lífdýr), Scania vöru- bifreið með krókheysi, Range Rover árg. ‘76 og Wekavi snjóblásari. Uppl. í síma 464 3635 og 855 2599. Raflagnir Tek að mér raflagnir - stórar og smá- ar. Einnig viðgerðir á raftækjum. Valberg Kristjánsson, rafvirki, Bröttuhlíð 9, 603 Akureyri, sími 854 4176. Messur Glerárkirkja. Hádegissamvera í kirkjunni á mið- vikudögum frá kl. 12 til 13. Að lokinni helgistund í kirkjunni, sem samanstendur af orgelleik, lofgjörð, fyr- irbænum og sakramenti, er boðið upp á léttan hádegisverð á vægu verði. Kyrrðar- og bænastund er í kirkjunni á þriðjudögum kl. 18.10 og biblíulest- ur kl. 20.30 sama dag. Sóknarprestur. Lostafúi stejnpof 0056 gi 5446 hugarórar 0056 915153 0RÐ DAGSINS 462 1840 islegu ofbeldi. Sfmatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frákl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Minningarkort Heimahlynningar krabbameinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blóma- búðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Gigtarfélags íslands fást í Bókabúð Jónasar. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- .lagsins liggja frammi íflestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og Nýja testamentum til dreifingar hérlend- is og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð. Minningarkort Glerárkirkju fást á eft- irtöldum stöðum: í Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Frá Náttúrulækningafélagi Akureyr- ar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsam- lega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. íþróttafélagið Akur vill minna á minn- ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöld- um stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akur- eyri og versluninni Bókval við Skipa- götu Akureyri. Minningar- og tækifæriskort Styrkt- arfélags krabbameinssjúkra barna fást hjá félaginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um land. Minningarkort Umhyggju, félags til stuðnings sjúkuni börnum, fást f síma 553 2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51). DENNI DÆNALAUSI Ó, ó, ég held að ég hafi bleytt rúmið mittl Félagsvist Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) miðvikudaginn 26. nóv. kl. 13. Húsið öllum opið. Samkomur Hvítasunnukirkjan, Akureyri. Miðvikud. 26. nóv. Vitnisburðarsamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ffrt ENGIN HÚS ÍÍ1 IjjJ ÁNHITA LUJ Efni fffl plpulagifa JARN PLAST Leiðandi í efnissölu í 23 ár Verslið við fagmann. mm DRAUPNISGOTU 2 • AKUREYRI SÍMI 462 2360 Op/'ð ó laugardögum kl. /0-/2. Allt fyrir gluggann Trérimlar Álrimlar Plastrimlar Sniðið eftir máli og staðlaðar stærðir □ KAUPLAND Sími 462 3565 • Fax 461 1829 AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) Upplestur höfunda í Deiglunni Fimmtudagskvöldið 27. nóv. munu eftirfarandi höfundar lesa upp úr bókum sínum: Steinunn Sigurðardóttir les úr skáldsög- unni Hanami, sagan af Hálfdáni Fergussyni; Rúnar Helgi Vignis- son les úr skáldsögunni Ástfóst- ur; Kristín Ómarsdóttir les úr skáldsögunni Elskan mín ég dey; Kristjón Kormákur Jónsson les úr skáldsögunni Óskaslóðin, og Erl- ingur Sigurðarson les úr ljóða- bókinni Heilyndi. Höfuðborgarsvæðið Félag kennara á eftir- launum Sönghópur, kór í dag 26. nóv. kl. 16 f Kennarahúsinu við Laufás- veg. Rangæingafélagið í Reykjavík Félagsvist verður í kvöld, 26. nóv. í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178 og hefst kl. 20.30 Ráðstefnudagurinn að Kjarvalsstöðum Miðvikudagurinn 26. nóv. verður Ráðstefnudagurinn 1997 haldinn í fyrsta skipti á íslandi, þar sem um 29 aðildarfélagar að Ráð- stefnuskrifstofunni munu kynna aðstöðu sína og þjónustu öllum þeim sem eru í aðstöðu til að bjóða til ráðstefna á íslandi. Sam- hliða sýningunni verður haldin ráðstefna þar sem þaulvanir ráð- stefnugestgjafar munu miðla af reynslu sinni og fyrirtækjakynn- ing, þar sem gestum gefst kostur á að kynna sér þjónustu og að- stöðu nokkurra fyrirtækja enn frekar. Ráðstefnudagurinn verð- ur opinn frá kl. 10-18. Um 170 mögulegir gestir hafa þegar skráð þátttöku sína. Nánari upp- lýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, framkvæmdastjóri, í síma 562 6070, fax 562 6073. Ferðafélag íslands Miðvikudaginn 26. nóv. kl. 20.30 verður kvöldvaka/afmælisfyrir- lestur að Mörkinni 6. „Leyndar- dómar Vatnajökuls - Víðerni, fjöll og byggðir." Náttúrufræðingarnir Hjörleifur Guttormsson og Oddur Sigurðsson íjalla í máli og mynd- um um efni nýrrar bókar sinnar, Leyndardómar Vatnajökuls. Áliugaverð og fróðleg kvöldvaka sem enginn ætti að missa af. Verð kr. 500,- kaffi og meðlæti inni- falið. Hafnagönguhópurinn Miðvikudagskvöldið 26. nóv. fer Hafnagönguhópurinn frá Hafnar- húsinu kl. 20 yfir Þingholt og Skólavörðuholt upp á Miklatún (Klambratún) og um Hlxðarnar inn í Kringumýri. Þar verður val um að fara með SVR eða ganga til baka. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnagönguhópnum. Emelíana Torrini - Veð- málið Út er kominn nýr geisladiskur frá Emelíönu Torrini með tónlistinni úr leikritinu „Veðmálið", sem sýnt hefur verið í Loftkastalanum að undanförnu. Diskurinn inni- heldur 13 lög, bæði íslensk og er- lend. Sem dæmi má nefna lögin „Ileaven Knows“, dúett með Birni Jörundssyni, „Perlur og svín“ úr samnefndri kvikmynd, og Io E Te (betur þekkt sem ítalska lagið). Lagið „Leigubíll" í fiutningi Emel- íönu og hljómsveitarinnar Kanada er einnig mikið spilað í útvarpi. Emelíana er tónlistar- stjóri leikritsins „Veðmálið" og velur alla tónlist á diskinn ásamt því að flytja megnið sjálf. Maðurinn minn, ÞORGEIR SVEINSSON, Hrafnkelsstöðum, Hrunamannahreppi, Árnessýslu, lést á Sjúkrahúsi Selfoss þriðjudaginn 25. nóvember. Svava Pálsdóttir. TILB0Ð A SMÁAUGLÝSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KR. Ofangreind verð miðast við staðgreiðslu eða VISA / EURO Sími auglýsingadeildar er 460 6100 Fax auglýsingadeildar er 460 6161

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.